0

stöðvavinna 21. mars

Stöðvavinna 21. mars

ég byrjaði á stöð 7 en þar fræddumst við um fugla og mér fannst hún spennandi

staðfuglar

Rjúpa lat.- (Lagopus mutus)

snjótittlingur lat.- (plectrophenax nivalis)

farfuglar

kría lat.-(sterna paradisaea)

hrossagaukur lat.- (gallinago gallinago)

spói lat.-(numenius phaeopus)

sandlóa lat.- (charadius hiaticula)

heiðlóa lat.- ( pluvialis apricaria)

jurtæta

heiðargæs lat.- (anser brachyrhynchus)

ránfugl

fálki lat. – (falko rusticolus)

 

mér fannst þetta skemmtileg stöð þegar ég var að taka saman eftir stöðina þá fattaði ég að ég gleymdi að skrifa niður hvar þeir væru og hvenær þeir væru á landinu en þessi stöð tók líka alveg slatta tíma en þetta gerði ég á stöð 7

 

svo fór ég á stöð 1 og þar prófaði ég google eart í fyrsta skipti og ég og Kristinn mældum Þjórsá það tók tíma en við mældum hana og hjá okkur var hún 205 km. löng en svo skoðuðum við líka sveitabæi í kringum ánna :)   þetta var stutt stöð en okkur fannst hún ágæt

svo endaði ég á stöð 13 og ség fræddist mikið og skrifaði mikið um það sem ég lærði á þessari stöð og hér kemur það.

Lambagras lat.- (silene acaluis) vex á melum og söndum og er mikið á hálendinu en er eitthvað líka um landið í maí og júní og er 5- 10 cm á hæð

klettafrú lat. – (saxifraga cotyledon) vex aðalega á hálendinu á suðausturlandi í júlí og er 10 – 40 cm á hæð

holtasóley lat.- (dryas octopetala) vex á melum og söndum en einnig á grasi ó mólendi út um allt land í maí og júní og er 5 – 10 cm á hæð

týsfjóla lat. – ( viola canina) vex í gilsbrekkum í júní á suður, vestur og austurlandi