vika 3 hlekkur 7

mánudagur:

á mánudaginn fengum við glósur um fugla og við fórum í gegnum allar glósurnar og ég lærði mikið af þessum glósum. Ég lærði um þróun fugla, fjaðrir, flug, tegundir og flugleiðir

 

staðreindir um fugla

fuglar eru hryggdýr

fuglar eru skriðdýr

ef dýrið er fiðrað þá er það fugl

fuglar verpa eggjum með harða skurn

fjaðrir eru úr prótíni sem nefnist Hryni

fuglar sem eru allt árið á sama svæði kallast staðfuglar

þeir fuglar sem far aárstíðabundnar ferðir kallast farfuglar

fuglar eigna sér ákveðið svæðifyrir sig sem kallast óðal

fimmtudagur:

á fimmtudaginn fórum við í tölvuver og skoðuðum fuglavefinn við fórum í tvo fuglaleiki. annar leikurinn var með myndum og valmöguleikum og við áttum að smella á þann valmöguleika sem við héldum að fuglin héti og þetta áttum við að gera í 20 skipti og ég náði 100% í þessum leik og er nokkuð ánægð með það svo var annar leikur alveg eins nema bara með hljóði og þá attum við að giska á hvaða fugl bæri frá sér það hljóð en ég náði 30 eða 40% í því.

föstudagur:

á föstudaginn var ég ekki í skólanum og misti því af rusladeginum en ég var í segulómun sem er svona betri myndataka en rönken og þar kom í ljós að ég er með slitið krossband og áverkamerki á liðþófum og eitthvað eitt í viðbót sem ég kann ekki að segja þetta er eitthvað svakalegt tungumál sem læknar tala en til að laga krossböndin þarf að fara í aðgerð en vonandi verð ég ekki á hækjum í fermingunni minni en læknirinn sagði að ég megi fara að stíga í fótinn en ég get það bara ekki enþá ég get ekki rétt fótinn alveg og ég fæ bara verki í hnéð ef ég reyni að stíga í fótinn. þetta er ekkert mjög skemmtilegt.

 

Spói

spóinn er vað og farfugl.

Hann er með frekar langa fætur og goog um 40 cm.

algeingt er að spóinn verpi í mólendi eða á láglendi og eggin eru oftast fjögur.

spóinn kemur til Íslands í maí og fer í september

     hér eru spóa egg

heimild mynda: http://www.flickriver.com/groups/hreidur/pool/random/

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *