hlekkur 6 vika 1

mánudagur:

Á mánudaginn var ég ekki í náttúrufræði af því ég var í dansi.

Þriðjudagur:

Á þriðjudaginn var stöðvavinna og Gyða byrjaði tímann á að kynna stöðvarnar. Við vorum að byrja á nýjum hlekk og hann er um vatnssvið Hvítár og jarðfræði. Ég fór á nokkrar stöðvar með Hekla og við skrifuðum mikið um íshellirinn í Langjökli, ytri og innri öfl, og sitthvað um jarðfræði. ég skilaði stöðvavinnunni til Gyðu og ég fékk mjög gott fyrir hana. mér fannst þessi stöðvavinna fín.

fimmtudagur: 

á fimmtudaginn svöruðum við spurningum í tölvuveri og settum inná bloggið ( það er næsta færsla fyrir neðan ) en ég gerði um jarðfræði Kerlingarfjalla endilega skoðaðu það ef þú hefur áhuga :)

fréttir:

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2015/02/22/sjalfsmynd_i_geimgongu/ 

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2015/02/21/dyrin_i_sjonum_hafa_staekkad/

http://earth.nullschool.net/#current/wind/surface/level/orthographic=-29.09,63.02,966  óveður í beinni

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *