0

Vika 5 hlekkur 1

mánudagur:

Á mánudaginn héldum við Eva og Kristinn áfram með videoið okkar og við fengum krakkana sem voru í skólasel að leika endur fyrir okkur. Vinnslan að Videoinu gekk mjög vel og við vinnum vel sem hópur og allar hugmyndir voru nýttar á einn eða annan hátt.

Miðvikudagur:

Á Miðvikudaginn var síðasti tíminn til að halda áfram í myndbandinu okkar og í þetta skipti fórum við í rólurnar og tókum upp smá frasa það tók okkur soldið langann tíma að ná þessu alveg 100% afþví einhverjir (Kristinn) gátu ekki hætt að hlæja, en svo tókst þetta nú á endanum. Þegar við vorum búin að taka allt upp í rónunum fundum við krakka til að leika endur fyrir videoið okkar og þegar við vorum búin að taka það upp. Var tíminn búinn en við áttum eftir að taka upp eitt atriði en við Eva björguðum því í frímínútunum.  Eva kláraði svo að klippa saman videoið heima hjá sér af því við tókum allt upp í símanum hennar.

Fimmtudagur:

Á fimmtudaginn voru svo kynningar á verkefnunum sem við gerðum og við vorum fyrst til að kynna okkar og á meðan myndbandinu stóð sást vel hvað Gyða skemmti sér vel, okkur létti mikið við það að sjá hana hlæja og brosa við að horfa á videoið okkar og þegar videoið var buið klappaði Gyða hressilega fyrir okkur og sagist vera mjög ánægð með okkur og videoið. Við vorum mjög ánægð með álitið hennar á

fréttir:

árekstur tveggja halastjarna.

hlaupiðgæti brotist undan.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/30/vefur_spordi_utan_um_eggin_sin/