Hvítbók- Hugtök

Friðlýsing

Hugtakið friðlýsing er notað þegar landssvæði, náttúruminjar, búsvæði eða lífverur eru friðaðar. Aðeins umhverfisráðherra getur friðlýst með tillögum frá umhverfisstofnun eða náttúrustofnun.

Megin ástæða þess að staðir eða lífverur eru friðaðar er sú að á svæðinu ríkir mikil fegurð eða að ákveðnar tegundir eru í útrýmningarhættu. Einnig vegna þess að svæðið er kannski ekki vel með farið og fólk þarf því að ganga betur um.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *