0

Vika 6 hlekkur 1

Mánudagur

Á mánudaginn fengum við alveg nýtt verkefni sem heitir orð af orði. Við fengum hefti sem heitir CO2 framtíðin í okkar höndum eftir Einar Sveinbjörnsson. Okkur var skipt í hópa og ég var með Eydísi, Nóa og Kristni. Við flettum á blaðsíðu 20 og þar voru stuttir frasar þar sem við skiptumst á að lesa. Svo þegar lestrinum var lokið fengum við öll mismunandi verkefni. Ég man ekki alveg öll verkefnin en það var allavega að lesa og segja hvað var verið að lesa um í einni setningu og að spá í framtíðina. Hér fyrir neðan sjáið þið frasana sem við lásum og hvernig þetta orð af orði virkar.

image image image

 

Miðvikudagur

Það var enginn skóli á Miðvikudaginn vegna foreldra viðtala

fimmtudagur

Á fimmtudaginn var allur bekkurinn saman í náttúrufræði. Við fengum að sjá video um áskoranir sameinuðu þjóðanna og það eru einnig glærur um þessar áskoranir og þetta var allt inná Padlet. Þetta video fékk okkur til að hugsa mikið um hvað við á Íslandi höfum það gott miðað við aðrar þjóðir í heiminum. Svo var það verkefnið sem okkur var úthlutað. Við downloaduðum appi sem heitir global goals alliance. Þar áttum við að velja okkur eina af áskorunum sameinuðu þjóðanna og fyrir hverja áskorun var ofurhetja. Ég valdi áskorunina: að tryggja aðgengi og sjálfbæra nýtingu, allra á hreinu vatni og salernisaðstöðu. Hér er ofurhetjan mín 👇

image Svo skiluðum við myndinni af okkur á þrjá staði. Á Twitter, facebook og auðvitað Padlettinn. Þetta var mjög fínn tími…. Að fá að vera i simanum og tölvunum heilan tima er alveg fint svona verkefni sem ná athygli okkar og fá okkur til að hugsa um hvað við höfum það gott eru góð.

takk fyrir í dag 😊

0

vika 2 hlekkur 1

Mánudagur

á mánudaginn ætluðum við í nearpod en þar sem Margrét var með þá komusmt við ekki í nerapod. En við létum það ekki stoppa okkur. við spjölluðum alveg helling um allskonar hugtök td. Gróðurhúsaáhrif, ósonlag og margt fleira.

við skoðuðum líka nokkrar fréttir og þetta eru þær –

…næstu tvö ár

…spörum milljarðar

loftslagssamstaða

og gangan hér

…hvernig verður veðrið 2050

…Kvíslarveita – Þjórsárver – Bárðarbung

skoðuðum td. þessa síðu —> Framtíðin í okkar höndum

Miðvikudagur

á miðvikudaginn byrjuðum við að tala um hvað við getum gert varðandi sjálfærni og svoleiðis og við spjölluðum aðeins um það í smá stund og svo setti Gyða okkur í hópa… eða sko talvan gerði það. ég var með Evu og Kristni í hóp. svo áttum við að velja okkur eitt hugtak af veggnum og við völdum sjálfbærni. Svo eigum við að gera verkefni um það og hafa í huga hvað við getum gert. við máttum ráða hvernig við myndum skila verkefninu og við ákváðum að búa til video. eða svona kennsluvideo.

Við byrjuðum að skrifa niður hvað er sjálfbærni og afla okkur upplýsinga um sjálfbærni.

Fimtudagur

Á fimmtudaginn kláruðum við að skrifa niður það sem við vildum að kæmi fyrir videoinu okkar og svo byrjuðum við að taka upp fyrir videoið og það gekk mjög vel.

 

 

0

Kjarni

Frumukjarninn er stórt egglaga frumulíffæri sem stjórnar allri starfsemi frumunnar. Frumukjarninn er einnig stjórnstöð og heili frumunar.

Kjarninn geymir helstu erfðaefnin

Kjarnahimna

Kjarnahimnan er þunn himna sem skilur að kjarnan og umfrymið í frumunni. Himnan er tvöföld með stórum opum sem erfðaefnin fara inn og út

 

Kjarnakorn

kjarnakorn er gerð úr RNA og prótínum. Kjarnakornin hjálpa frumunni við smíði prótína

   þessa mynd fann ég á google.is

 

 

0

vika 5

mánudagur

á mánudaginn fengum við flottann fyrirlesturum frumuna og teiknuðum við frumur á gula blaðið

fimmtudagur

fengum við könnunina sem við fengum í byrjun skólans aftur og við áttum að skrifa með öðrum lit á hana það sem við vorum búin að læra í þessum hlekk.

föstudagur

á föstudaginn átti að vera tvöfaldur tími en það var bara venjulegur tími því Mathias kom síðasta tímann og við 8.bekkur vorum bara með svona spjall tíma með honum en  í náttúrufræðitímanum var stöðvavinna og við vorum tvö og tvö saman í hóp og ég var með Kristni í hóp en við fórum á 3 stöðvar og eftir hverja stöð áttum við að skrifa smá um stöðina á blað og skila til Gyðu en ég gleymdi að skila því en ég geri það bara í næsta tíma

 

0

vika 4

mánudagur

Á mánudaginn var dagur íslenskrar náttúru og Ómar Ragnarsson átti afmæli þá en það var farið út og tínt birkifræ en ég var ekki í tímanum þannig að ég veit ósköp lítið fleira hvað var gert.

fimmtudagur

á fimmtudaginn var bara venjulegur bloggtími.

föstudagur

á föstudaginn var fyrirlestur  um endurvinslu og þriggjaflokkakerfið = bláa tunnan er fyrir pappír,dagblöð og fernur.           Græna tunnan er fyrir allt lífrænt = matarafgangar og híðiog svo má bæta við að pokarnir sem eru notaðir fyrir lífræna ruslið eru maíspokar og þeir rotna svo með tímanum með hinu lífræna ruslinu. og svo gráa tunnan er fyrir allment rusl.

svo vorum við sett í hópa ég var með Siggu H, Halldóri F, Herði og Heiðari og við áttum að gera plakkat um grænu tunnuna við teiknuðum myndir og skrifuðum um það hvernig á að nota grænu tunnuna.  :)

0

vika 3

9.sept.

í dag sýndi Gyða okkur eitt lag og eitt rapp um ljóstillifun, svo skrifuðum við meira á gula blaðið og við fengum góðan fyrirlestur um lífverur og starfsemi þeirra :)

 

Í þessari viku spiluðum við líka náttúrufræðialías sem Gyða bjó til sem var mjög skemmtilegt þrátt fyrir tap.

Meðal annars fræddumst við um líf í þingvallarvatni og 4 tegundir af

kría Ein af þeim mörgu sjófuglum sem byggja fæði sitt á sandsílum.

Sandsílastofninn á Íslandi hefur minnkað á síðustu árum, meðan annars vegna hlýnunar sjávar. Nýliðun sandsíla brást á árunum 2005 og 2006 og hefur það haft gífurleg áhrif á margar sjófuglstegundir við strendur landsins.

Krían er ein þeirra fuglategunda sem byggir afkomu sína á sandsílum og Jón Einar Jónsson, hjá Háskólasetri Snæfellsness, segir að stofninum hafi farið hrakandi frá árinu 2004. Hann sér ekki breytingu til hins betra nú í ár.

„Þær eru að verpa einu til tveimur eggjum í hreiður og hafa seinkað varptímanum um 5 eða 6 daga,“ segir Einar. „Hlýnun hafsins og breytingar á seltustigi fyrir sunnan landið gera það meðal annars að verkum,“.

Erpur Snær Hansen, hjá Náttúrustofu Suðurlands í Vestmannaeyjum, segir að varpstofn lundans, sem byggir fæði sitt nær eingöngu á sandsílunum, hafi einnig minnkað töluvert á síðustu árum.

„Þetta er í fyrsta skipti sem við sjáum enga nýliðun í stofninum,“ segir Erpur. „En við erum vongóð því varpið var 10 dögum fyrr í ár.“

Hafró er að leggja í rannsóknir á sandsílum í sumar og eru niðurstöður væntanlegar með haustinu.