0

Vika 4 hlekkur 2

mánudagur

Á mánudaginn  fórum við í gegnum fínasta glósupakka um litningapör og blóðflokka.  Við fræddumst einnig um erfðir og erfðagalla. Og hvað gerist ef einhver fæðist með erfðagalla. Svo fengum við einhverjar verkefni úr þessum fróðleik til að vinna og okkur gekk bara mjög vel.

restin af tímanum fór svo í að skoða fréttir.

miðvikudagur

Á miðvikudaginn var ekki stöðvavinna. Gyða ekki en Jóhanna var með okkur í smá stund. Tíminn fór í að vinna verkefnablöð sem voru tilbúin fyrir okkur. Ég og Eydís fundum okkur verkefnablöð. Mér fannst þessi verkefni mjög erfið og eg skildi ekki mikið í þeim. En það var samt mjög gaman hjá okkur Eydísi. Við unnum kannski ekki alveg allan tímann en við unnum samt eitthvað. Eva hjálpaði okkur svo við restina af verkefnablaðinu sem var um litblindu.

Sumir fengu sér öðruvísi verkefnablöð þar sem þeir áttu að fa tvær 1 kr. Og kasta þeim upp og það voru alltaf 3 mismunandi myndir af eyrum og augum og hausum og svo framvegis. Í þessu verkefni á maður að teikna upp barnið „sitt“ með þvi að kasta eina krónum. og merkja svo við það sem eina krónurnar pössuðu við.  Þessi verkefni voru erfið en svosem ágæt.

 

fimmtudagur

Á fimmtudaginn var bara mjög þægilegur og rólegur tími. við gerðum eginlega ekki neitt í tímanum. Við skoðum blogg hjá öllum úr hópnum og skoðuðum lika fréttirnar sem allir settu inn. og ræddum mikið um þær. Við skoðuðum lika eitthvað af videoum og öðrum fréttum og þetta var bara rosa kózý tími.Gyða hrósaði okkur mikið fyrir vel unnið blogg.

bloggið fyrir þessa viku var nú ekki mikið en vonandi verður meira til að blogga um í næstu viku.

fréttir og video

blómleg eyðimörk

lag um blóðflokka

mblm.is og youtube.com

 

 

 

 

 

0

vika 1 hlekkur 2

mánudagur

á mánudaginnfengum við nýjan glósupakka um frumur. þessi glósupakki var að hluta til upprifjun úr 8.bekk. en þetta var þykkur glósupakki og mikið fyrir okkur að læra. Svo fengum við fyrirlestur. þetta var langur fyrirlestur og Gyða fór vel og hratt yfir pakkann. Hérna er smá fróðleikur um frumur.

frumur

– allt lifandi efni bæði í plöntu og dýrsfrumu kallast frymi. Frymi nær yfir frumuhimnu, umfrymi og kjarna.

-hlutverk frumulíffæra er að varðveita orku, að leysa orku úr læðingi, að sjá umbyggingu og viðhald frumuhluta, að losa úrgangsefni, bregðast við umhverfi-áreiti og að fjölga frumum.

miðvikudagur

á miðvikudaginn var stöðvavinna og ég vann með Eydísi og við fórum á nokkrar stöðvar m.a. stöð 2. Þar áttum við að lita frumu og við lærðum ensk heiti í leiðinni. við fórum líka á stöð 6. þar fengum við lesskilningsverkefni um tvíburasystur og tvíbura og við fengum að vita margt um hvernig þeir þróast í móðurkviði o.fl. við fórum á fleiri skemmtilegar stöðvar. þetta var fínn tími

fimmtudagur

á fimmtudaginn var Gyða ekki en við fórum í tölvuver og við völdum okkur 3 ritgerðaspurningar til að svara en það voru nokkrar spurningar inná padlettinum og tíminn fór bara í að svara þessum þrem spurningum og svo sendum við Gyðu svörin okkar í pósti þegar þessu var lokið.

Fréttir

jörðin að deyja ?

kórallar að fölna

 

0

vika 5 hlekkur 2

mánudagur: 

á mánudaginn sagði Gyða okkur frá nýrri tilraun sem við myndum gera daginn eftir en þá á maður að rúlla bolta 20 metra og stoppa tímann við hvern 5 meter. svo skoðuðum við fréttir og blogg og við spjölluðum bara aðeins í lokinn.

þriðjudagur:

á þriðjudaginn drógum við okkur saman í hópa og ég var með  Nói Mar Jónssonkristinn og  Halldór Friðrik Unnsteinsson og við fengum strax í hendurnar málband og bolta svo redduðum við okkur blaði, blýannti og iPad til að taka tímann svo vorum við tilbúin og við fórum við niður og fundum fínan gang til að vinna á svo byrjuðum við bara og okkur gekk bara rosalega vel svo þegar við vorum búin þá fórum við upp og byrjuðum að skrifa niður aðeins í skýrsluna sem við eigum að gera útfrá þessari tilraun.

fimmtudagur:

á fimmtudaginn fórum við í tölvuver og ætluðum að klára skýrsluna okkar en það náðist ekki svo ég set hana saman en mér finnst það sammt allt í lagi því strákarnir gerðu líka hluta í skýrslunni en í hinni skýrslunni með stigahlaupið þá gerði ég allt og það eina sem hinir gerðu var útreikningar og taflan. En í þessari skýrslu erum við öll að hjálpast að og mér finnst það æði :)

fréttir:

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/11/14/med_hausinn_i_sandinum_yfir_loftslagsbreytingum/

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/11/18/fa_sms_thegar_filarnir_nalgast/

0

vika 1 hlekkur 2

mánudagur: 

á mánudaginn skoðuðum við video í byrjun tímans og svo talaði Hyða um krafta og svoleiðis af því jú sjáðu til nýji hlekkurinn er víst um krafta. Svo tók Gyða Eydísi og Halldór og þau léku plöntur fyrir okkur.

þriðjudagur:

á þriðjudaginn var stöðvavinna og ég lærði mjög mikið í stöðvavinnunni mér fannst þetta góð stöðvavinna af því ég byrjaði að skylja viðfangsefnið miklu betur td. í lesskylningurinn var æði. ég skyldi hvernig á mæla newton og alsskonar mælingar og ég er bara rosalega ánægð með það.

fimmtudagur:  

á fimmtudaginn skiluðum við ritgerðinni okkar en svo fórum við í tölvuver og ég náði að klára ritgerðina mína þar og hér er hún ísbjörninn 2

fréttir.

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2014/10/22/framleidslu_nokia_farsima_haett/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/10/19/veiddi_furdulegt_saeskrimsli/

0

vika eitt í 4. lotu

mánudagur:

á mánudaginn sýndu þær Eva og Þórný okkur videoið þeirra og það var mjög skemmtilegt svo var eitt video enn sem ég man ekki hverjir kynntu en mig minnir að það hafi líka verið skemmtilegt :)

fimmtudagur:

á fimmtudaginn var unnið í tölvuveri, horft á myndbönd og skoðað síður inná netinu. ég horfði á traler um the imposible myndina. ég vil skora á alla til að horfa á þessa mynd hún er ótrúleg ! Svo gaf Gyða okkur blað með fullt af spurningum sem var úr fræðslumyndbandi inná vísindavefnum sem var fræðilegt og skemmtilegt. En svo ákvað Gyða að taka blöðin og láta okkur svara bara á föstudaginn.

föstudagur

ég var ekki á föstudaginn en þau gerðu sammt fullt af dóti: þau fengu nýja lotu, svöruðu spurningum (á blaðið sem ég vara að skrifa um) ,skrifuðu helling á nýtt hugakort og skrifuðu við glósur

http://www.youtube.com/watch?v=ikq0P7U0x4Q&feature=player_detailpage  tsunami

youtube

0

vika 9 eða fyrsta bloggvikan á þessu ári

mánudagur:

á mánudaginn var mikið fjallað um vísindavökunna sem var að hefjast og hvað vísindaleg aðferð væri.

svo útskýrði Gyða fyrir okkur hvernig við áttum að skila og skrifa skýrslum. svo fékk hún Sunnevu og Evu til að vera kaktusa = eitthvað svaka vísindalegt sem var talað um á meðan þær stóðu úti í sitthvoru horninu (að leika kaktusa) :)

svo læri ég hvað ein breyta væri og það þíðir að flest á að vera líkt og hellst hafa eina breytu í videoinu sem við munum so birta inná youtube seinna þegar við kynnum tilraunina fyrir hópnum. og svo var líka skoðað aðeins af videoum frá síðustu vísindavökum td. vatnskvirfilbil = mjög flott video.

Ég og Dísa Björk erum saman í hóp og á mánudaginn vorum við að reyna að finna út hvernig tilraun við ættum að gera.

fimmtudagur:

á fimmtudaginn var ryfjað upp hvað við gerðum í síðasta tíma og Gyða skrifaði aftur aðeins á töfluna um skýrslugerð. Svo ákvað Gyða að hræða krakkana í hópnum sem eru með kaungulóar fóbíu að sína okkur ógeðslegt kaungulóarvideo GUUÐ !!! það var frekar ógeðslegt hvernig kaungulærnar hlupu áfram.Og Gyða sagði okkur sögu þegar hún var í útlöndum með vinkonu sinni, þær voru saman í herbergi og Gyðu dreymdi alltaf sömu martröðina að það væru kaungulær að skríða á líkamanum hennar og hún vaknaði alltaf og þurfti að kveikja ljósin og hrista sængina mikið og herbergisfélagi Gyðu var svo pirruð á henni og svo var fært rúmið eitthvert og þegar þær kíktu var ógeðsleg kaungulóar hrúa.

Svo síndi Gyða okkur fjall í Kína ógeðslega bratt fjall með mjóum göngustígum og maður getur örugglega dáið úr lofthræðslu þarna eða allavega ég. svo á toppnum var lítið tehús hver fer þarna og fær sér te uppi á toppi á risastóru fjalli ? =ekki ég  http://www.viralnova.com/dangerous-trail-huashan/

föstudagur :

á föstudagin vorum við spurð hverjum við værum með í hóp og hvaða tilraun við ætluðum að gera. svo fórum við Dísa inn í einhverja stofu og tókum upp tilraunina okkar sem heppnaðist mjög vel ég ætla samt ekki að segja ykkur mikið frá henni því hún á að koma á óvart en tilraunin okkar heitir Sjávareldgos í glasi og er mjög skemmtileg tilraun. :)

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/01/08/taeplega_milljardur_jardarbua_reykir/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/01/08/afram_i_notkun_til_2024

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/01/03/ekki_verid_hlyrra_i_astraliu/ http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/01/03/aramotin_sed_ur_lofti_5/

hér er tilraunin okkar Dísu á vísindavökunni http://www.youtube.com/watch?v=f_Ot01MvHP4

0

vika 8 (síðasta bloggið á þessu ári)

mánudagur:

á mánudaginn kláruðust kynningar um bæklinginn og svo var farið í skemmtilegt náttúrufræði alías.

fimmtudagur:

á fimmtudaginn var svo Náttúrufræðipróf. mér gekk ekkert svakalega vel í því eginlega bara af því ég lærði ekkert fyrir það en það var heldur ekkert á hugakortinu mínu sem var í prófinu. (en það var hellingur á kortinu sjálfu) en þegar við vorum búin með prófið fengum við að fara í tölvuver og klára skýrslu eða blogg.

föstudagur:

á föstudaginn fengum við einkunirnar úr prófinu en margir voru með undir meðaleinkun svo Gyða lét okkur taka léttara próf og við unnum 3 og 3 saman í hópum það var bæði léttara og þægilegra.  ég var með Þórnýu og Halldóri Friðriki og okkur gekk bara vel í þessu prófi.

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/17/gridarlega_verdmaetir_malmar_a_atlantshafshrygg/ (erum að vinna verkefni tengt þessu í samfélagsfræði)

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/17/demantar_a_sudurheimskautinu/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/17/theytti_ljoninu_hatt_upp_i_loftid_2/  þetta er pínu flott video af buffalo lyfta upp ljóni.

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/16/spair_byltingu_i_edlisfraedi/

þessir tenglar eru frá mbl.is

http://visir.is/kortleggur-vetrarbrautina-med-milljon-pixla-myndavel/article/2013131218983

og þessi var á vísi.is

en gleðileg jól og farsælt nýtt ár megi þið hafa það sem best um hátíðarnar.

0

vika 7

mánudagur:

Gyða var ekki á mánudaginn en við spiluðum og horfðum á video í tölvunni og sumir fóru niður í tölvuver til að klára bækling,blogg eða skýrslu svo þetta var bara mjög rólegt og kózí.

fimmtudagur:

ég var því miður veik á fimmtudaginn en það var unnin lokahönd á skýrslunna og jónas var frekar pirraður á því að ég væri veik því ég var með uppkastið af skýrslunni en við náðum að redda því í gegnum vefpóstinn :)

föstudagur:

á föstudaginn (vorum við Gyða báðar) voru kynningar á bæklingunum okkar. við vorum færð í hópa og átti hver hópur að skila matsblaði með hverri kynningu.    Flestir skiluðu sínu vel en það voru einhverjir 3 sem náðu ekki að kynna bæklinginn sinn í tímanum en það verður einhverntíma bráðum.

hér eru linkar frá Bleikt.is, vísir og mbl.is

http://www.visir.is/loftsteinadrifa-skellur-a-jordinni-um-helgina/article/2013131219666

http://www.visir.is/bilun-um-bord-i-althjodlegu-geimstodinni/article/2013131219671

http://bleikt.pressan.is/lesa/ovaent-stund-sem-laetur-okkur-oll-trua-a-jolasveininn-myndband/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/11/sprenging_og_loftsteinaregn_i_arizona/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/12/10/95_stiga_frost_a_sudurskautslandinu/

 

 

 

0

vika 6

mánudagur:

á mánudaginn var mikið fjallað um sígarettur og tóbak.

vissir þú að það eru 4000 efni í sígarettu og á 6 sekúntna fresti deir einhver í heiminum af völdum reykinga ?   þetta finnst mér frekar ógeðslegt plís  gerðu öllum í heiminum greiða með því að reykja ekki

http://www.youtube.com/watch?v=QoI54W-F1tY  ( ég biðst afsökunar á því að linkarnir koma ekki eins og þeir eiga að gera en það virkar ekki hjá mér )

þetta lag er upplagt að hlusta á

svo fengum við 11 mín. til að svara spurningum (gyða fann eitthvað sniðugt til að taka tímann á netinu)

fimmtudagur:

á fimmtudaginn var lögð lokahönd á bæklinginn okkar í náttúrufræði sem gekk bara vel hjá mér og það verða einhverjir úr bekknum með kynningu um frumefnið sem þeir völdu í tímanum á mánudaginn.

föstudagur:

föstudagurinn var mjög skemmtilegur en þá vorum við að eima sígarettu það var mjög sterk og vond lykt sem fylgdi tilrauninni.

við eigum að skrifa skýrslu sem er um tilraunina og mér fannst svo óþægilegt að vera þarna inni þannig að ég byrjaði að fá hausverk og mig svimaði svoldið mikið og byrjaði að skrifa fyrir utan stofuna aðeins um tímann og byrjaði aðeins á skýrsluni.

en við settum Camel sígarettu í tilraunaglas 1 kveiktum svo á brennaranum og mæliglasið safnaði meira og meira lofti þangað til það var bara loft í því svo slökktum við á brennaranum og tæmdum allt svo áttum við að finna lyktina af tilraunaglasi 1 og 2 og svo mæliglasinu þetta var allt ógeðslega lyktir. en þetta var skemmtilegt verkefni. :)

0

vika 5

mánudagur:

á mánudaginn var ekki tími af því að það var dagur íslenskrar tungu.

fimmtudagur:

á fimmtudaginn héldum við áfram með bæklinginn okkar ég náði að gera aðeins en þarf samt að klára þetta heima (nenni því ekki)

fösudagur:

á föstudaginn var skemmtileg stöðvavinna. ég var með Gumma og Sunnevu í hóp og við svöruðum spurningum inná netinu (fengum 93 % rétt) fórum á blöðrustöð sem mjög skemmtileg, mældum við massa og byggðum úr kúlunum sem ég man ekki hvað heita frumefni eða reyndum það. restin af tímanum á þeirri stöð fór í að búa til sverð (held að gyða verði ekki ánægð að heyra þetta en það var samt frekar gaman) :)

hér að neðan er ég búin að setja inn einhverja linka

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/11/24/fella_mostrin_til_ad_komast_undir/

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/11/24/kyr_og_kindur_snyrtar_fyrir_jolin/

http://www.stjornufraedi.is/frettir/nr/1522

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/11/20/fadir_erfdafraedinnar_latinn/

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/11/18/nasa_sendir_maven_til_mars/

http://www.mbl.is/folk/frettir/2013/11/23/a_brimbretti_a_jokulsarloni/

þetta eru fréttir undir flokknum vísindi og tækni inná M.b.l.is :)