Vika 4, Hlekkur 5

Mánudagur: Við byrjuðum á Nearpod kynninguog var hún um segulmagn og segulkraft. Síðan vorum við einnig að skoða fullt af vefslóðum um skemmtileg efni tengd segulkrafti, eins og til dæmis video sem skýrir hvað gerist ef að maður sleppir gormi í miðju lofti og mér fannst það video mjög merkilegt. Skýringin er einfaldlega sú að þyngdarafl…

Read more

Rafmagnstaflan

Lekaliði (hann er merktur „lekaliði“ a myndinni hér fyrir ofan) Lekaliði er tæki sem slær út rafmagni þegar óeðlilegt ástand verður á rafkerfinu. Hann ætti því að vera í hverri rafmagnstöflu…

Read more

Vika 3, Hlekkur 5

Mánudagur: Á mánudaginn var ég ekki en þau voru að skoða fréttir og læra ýmsa hluti um rafrásir o.fl. Miðvikudagur: Á miðvikudaginn var stöðvavinna sem að ég fer betir yfir í stöðvavinnubloggi sem kemur inn fyrir fimmtudag. En hérna eru stöðvarnar. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf Tölva phet-forrit BBC og rafmagn – svaka einfalt:) Verkefni – straumrásir Vefur…

Read more

Vika 2, Hlekkur 5

Mánudagur: Það var nearpod kynning og í henni vorum við að fræðast um raf, svartaraf og rafmagn. Við fórum einnig vel yfir lögmál ohms. Miðvikudagur: Á miðvikudaginn vorum við að vinna í stöðvavinnu og fór ég betur yfir það í síðasta bloggi. En þessar stöðvar voru í boði. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf Tölva phet-forrit BBC og rafmagn –…

Read more

Vísindavaka 2K16

Við byrjuðum á því að eyða um það bil 2 kennslustundum í hugmyndavinnu, semsagt finna hugmyndir að verkefni. Þegar það kom að lokum í tíma tvö fengu tveir í hópnum hugmynd að verkefni á sama tíma og við ávköddum bara að gera bæði. Svo í þriðja tíma vorum við að plana hvernig við ætluum að…

Read more

Avatar

Á meðan Gyða var í burtu vorum við að horfa á Avatar, það er skemmtileg og áhugaverð mynd með góðum söguþráð en það er ekki það sem að ég ætla að fjalla um. Ég ætla að fjalla um líffræðilega hlutann við Avatar. Myndin gerist einhvern tíman á árabilinu 2050-2100 í sólkerfinu Alpha Centauri á tunglinu Pandora, frumbyggjarnir…

Read more

Þurrís Blogg

Þetta byrjaði þannig að okkur var skipt í tveggja manna hópa, ég og Eydís vorum saman í hóp. Síðan fengum við smá sýnikennslu á allar tilraunirnar og svo fengum við að prufa sjálf. 1. Tilraunin sem við gerðum var blöðru þurrís, hún fór þannig fram að við settum þurrís í tvö glös og settum svo…

Read more

Vika 6, Hlekkur 2

Mánudagur Á mánudaginn fengum við afhent heimapróf frá Gyðu sem að við máttum gera í tímanum og klára svo heima. Skil voru fimmtudaginn. Miðvikudagur Á miðvikudaginn vorum við að gera mjög skemmtilegt og fræðandi verkefni. Verkefnið var að við áttum að verða sérfræðingar í einhverju einu ákveðnu hugtaki og lesa eins mikið og við gátum…

Read more