Vika 6, Hlekkur 2

Mánudagur

Á mánudaginn fengum við afhent heimapróf frá Gyðu sem að við máttum gera í tímanum og klára svo heima. Skil voru fimmtudaginn.

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn vorum við að gera mjög skemmtilegt og fræðandi verkefni. Verkefnið var að við áttum að verða sérfræðingar í einhverju einu ákveðnu hugtaki og lesa eins mikið og við gátum um það og fræðast með t.d. myndböndum. Ég var með Orra í hóp og við vorum með hugtakið „kynbætur“ og hér að neðan má sjá valkostina.

erfðagallar

fósturrannsóknir

kynbætur

erfðafræðilegur breytileiki

ákjósanlegir eiginleikar

genapróf

kortlagning erfðamengja

DNA greining

stofnfrumurannsóknir

einræktun

genabankar

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn vorum við með umræður um hugtökin sem að við vorum orðnir sérfræðingar í.

Fréttir:

Mikið fjör á Legomóti

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>