Þurrís Blogg

Þetta byrjaði þannig að okkur var skipt í tveggja manna hópa, ég og Eydís vorum saman í hóp. Síðan fengum við smá sýnikennslu á allar tilraunirnar og svo fengum við að prufa sjálf. 1. Tilraunin sem við gerðum var blöðru þurrís, hún fór þannig fram að við settum þurrís í tvö glös og settum svo…

Read more