Avatar

Á meðan Gyða var í burtu vorum við að horfa á Avatar, það er skemmtileg og áhugaverð mynd með góðum söguþráð en það er ekki það sem að ég ætla að fjalla um. Ég ætla að fjalla um líffræðilega hlutann við Avatar. Myndin gerist einhvern tíman á árabilinu 2050-2100 í sólkerfinu Alpha Centauri á tunglinu Pandora, frumbyggjarnir…

Read more