Vísindavaka 2K16

Við byrjuðum á því að eyða um það bil 2 kennslustundum í hugmyndavinnu, semsagt finna hugmyndir að verkefni. Þegar það kom að lokum í tíma tvö fengu tveir í hópnum hugmynd að verkefni á sama tíma og við ávköddum bara að gera bæði. Svo í þriðja tíma vorum við að plana hvernig við ætluum að gera verkefnið og afla okkur upplýsinga um verkefnin sem að við ætluðum að framkvæma. Síðan var komið að tökudegi, við fengum öll efni og fórum inn í heimilisfræði stofu, settum allt upp og byrjuðum að taka upp. Það kom smá vandamál þegar við vorum búnir að taka upp, það var að við höfðum ekki nægan tíma til að taka upp niðurstöðurnar. Við leystum það með því að kynna bara niðurstöðurnar „LIVE“ eða þar að segja kynna niðurstöðurnar í kynningunni. Þá var bara eftir að klippa saman og það var bara þetta venjulega ómerkilega ferli sem ég ætla ekki að segja meira frá.

Rannsóknar spurningar: Hvað verður eftir í mjókinni? Kasín verður eftir sem að er bara prótein. Af hverju eyðist skurnin af egginu? Ediksýra hvarfast því það er svo mikið kalk í skurninni.

Niðurstöður: Niðurstöðurnar urðu eins og búast mætti við, semsagt mjólkin harnaði (prótein/kasín) og skurnin af egginu eyddist upp og eggið varð mjúkt að utan.

Ef að ég mætti endurtaka leikinn myndi ég setja eggið betur ofan í edikið og þurrka kasínið aðeins meira, annars gekk mjög vel.

Efni og áhöld:

þetta kemur allt fram í þessu myndbandi og því sé ég ekki mikla ástæðu fyrir því að skrifa það allt hérna. MYNDBAND!

Ég vill hrósa Nóa og samstarfsmönnum fyrir áhugaverða tilraun og Ástráði og samstarfsmönnum fyrir skemmtilega tilraun.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>