Vika 4, Hlekkur 1

Á mánudaginn var fyrirlestur um lindýr og skrápdýr. Við vorum lika að læra um það hvernig krossfiskar geta látið líkamsparta og sár gróa aftur og ef að þeir missa arm þá getur armurinn orðið að öðrum krossfiski og sá krossfiskur sen að missir arminn fær hann aftur eftir smá tíma. Á þriðjudaginn fórum við út…

Read more

Vika 3, Hlekkur 1

Á mánudaginn vorum við að kynna plakötin sem að við gerðum í þarseinustu viku, minn hópur gerði plakat um Pöndur. Við vorum líka að skoða nokkrar fréttir. Á þriðjudaginn vorum við í stöðvarvinnu. Það voru margar stöðvar og ég fór á þær sem að mér fanst vera áhugaverðastar, ég var að skoða einhver sýni í…

Read more

Vika 2, Hlekkur 1

Á mánudaginn var starfsdagur þannig að það var ekki skóli 😛 Á þriðjudaginn ætluðum við að fara út en það var rigning þannig að við fórum út aðeins seinna í tímanum en áður en að við fórum út þá vorum við að tala saman um eldgos og eldgosið í bárðarbungu. Við vorum að tala um…

Read more

Hlekkur 1, Vika 1

þetta var fyrsta vikan af skolanum þannig að við gerðum ekki mikið í þessari viku en eg ætla samt að blogga um hvað við gerðum. Á mánudaginn vorum við í fyrsta náttúrufræði tímanum okkar. Við byrjuðum á því að fá hugtakakort og setja það i möppuna okkar, einnig fengum við glósur. Svo fórum við að…

Read more