Vika 3, Hlekkur 2

Mánudagur Á mánudaginn vorum við að fara yfir lögmál í erfðafræði og halda áfram að fræðast um hana. Við vorum að læra hugtök eins og: Ríkjandi og víkjandi, svipgerð og arfgerð, arfhreinn og arfblendinn. Svo gerðum við stutt verkefni og skoðuðum nemendablogg. Miðvikudagur Á miðvikudaginn vorum við í stöðvavinnu, hér eru stöðvarnar Spjöld – hugtök…

Read more

vika 2, hlekkur 2

Mánudagur Á mánudaginn fengum við val um að fá nýtt hugtakakort og það var fyrirlestur. Við vorum að fara yfir nýjar glósur og skoða fréttir og myndbönd. Miðvikudagur Á miðvikudaginn vorum við að vinna að því að gera kynningar fyrir 7-8 bekk. markmiðið var að láta kynninguna standa sjálfa þannig að við gátum sýnt hana…

Read more

vika 1, hlekkur 2

Mánudagur Á mánudaginn vorum við að byrja á nýjum hlekk. við vorum í glærukynningu og vorum að rifja upp frumulíffræðina. Einnig vorum við að fara yfir heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna frá síðasta fimmtudegi. Miðvikudagur Á miðvikudaginn vorum í í stöðvarvinnu og var þemað „Frumulíffræði upprifjun“. Hér eru stöðvarnar. Tölvur – cells alive Verkefni – animal cells…

Read more

Vika 6, Hlekkur 1

Mánudagur Á mánudaginn vorum við að tala um tunglmyrkvan og skoða myndir frá honum. Svo fórum við að vinna í gagnvirkum lestri úr CO2 heftinu hans Einars Sveinbjörnssonar. Við fórum í hópa og unnum við verkefni úr heftinu og notuðum aðferðir úr orð af orði prógraminu. Miðvikudagur Á miðvikudaginn var ekki tími vegna foreldraviðtala. Fimmtudagur…

Read more

Hlekkur 1, Vika 5

Mánudagur Á mánudaginn vorum við að halda áfram að vinna í hópunum og eins og ég sagði í seinustu viku var ég með Nóa og Þórný í hóp. Miðvikudagur Við héldum áfram að vinna í hóp. Fimmtudagur Á fimmtudaginn vorum við að kynna verkefnin. Fréttir Á að leyfa skóg­um að brenna? Al­myrkvi á tungli eft­ir…

Read more

Hlekkur 1, Vika 4

Mánudagur Á mánudaginn var Gyða með fyrirlestur og við vorum að tala um allskonar efni sem að tengist gróðurhúsaáhrifum, loftslagshlýnun, ósonlaginu og fleirra sem að maðurinn gerir og mengar jörðina. Við vorum til dæmis að tala um veðrið árið 2050. Miðvikudagur Á miðvikudaginn vorum við að byrja á nýju verkefni sem að kallast „Ég ber…

Read more

Vika 3, hlekkur 1

Mánudagur: Á mánudaginn var Gyða með fyrirlestur um vistkerfi og samspil lífvera og lífvana umhverfis. Við vorum einnig að reyna að festa nokkur hugtök inn í okkur og svo vorum við að tala um skóga helstu stöðuvötn og ehv fleirra. Miðvikudagur: Í þessum tíma var stöðvarvinna. Hér eru stöðvarnar. Stöðvavinna Ljóstillfun og bruni Mólikúl –…

Read more

Danmerkurferð

Náttúran í danmörku er ekki jafn flott og á Íslandi að mínu mati. Það eru stærri og flottari skordýr í Danmörku en á Íslandi er mikið flottari náttúra eins og fjöll og hálendið. En í Danmörku sá ég mörg ný dýr eins og risastóra snigla sem að voru að fara yfir götur á næturnar. Risastórar…

Read more

Sveppaferð

Gyða Bjork                                        Sveppaferð 2015                       Matthías Bjarnason   Markmiðið með þessari skýrslu var að kynnast framleiðslu Flúðasveppa og fræðast meira um þá, einnig var markmiðið að…

Read more

Vika 4 Hlekkur 7

Á mánudaginn vorum við að fjalla um fjölbreytilegan hóp lífvera sem oft er erfitt er að flokka. Á þriðjudaginn var Gyða ekki og vorum við því að gera nearpod kynningu og svara spurningum í henni. Á fimmtudaginn vorum við að skoða blogg og fara yfir nearpod kynningarnar okkar. Einnig fóru fram heimspekilegar umræður um jörðina…

Read more