Feb, 2014

mánudagurinn 17 febrúar

ég var á selfossi og komst því ekki í tíma en krakkarnir fóru í bylgjualias til að rifja upp fyrir prófið.

 

fimmtudagurinn 20 febrúar

á fimmtudaginn var prófið og mér fannst mér ganga bara ágætlega.

 

föstudagurinn 21 febrúar

á föstudaginn var hópavinna og ég ver með heklu í hóp 😉

 

Það voru margar stöðvar í boði og við fórum í nr. 2, 3 og 11

númer 2 heitir eldspítnaþrautir og virkar þannig að við fengum vitlaust rómverskt dæmi og áttum að laga það með því að færa eldspíturnar til. Okkur gekk bara vel í þessari þraut ;).

númer 3 var tilraun sem að virkaði þannig að við áttum að búa til flotmæli úr röri og leir og svo  mæla hversu mikið hann sökk í vatni, olíu og vel sykruðu vatni.

Nyðurstöður : Flotmælirinn sökk mest í olíuni því að hún er eðlisléttust.

svo kom vatnið en við hösðum ekki skíringunna

Flotmælirinn sökk svo minnst í sykurvatninu því að sykur er eðlisþungur og það var mikið af honum í vatninu.

 

svo voru bara gátur eftir sem að við náðum ekki að klára en þetta voru svörin okkar :

1. einhver lét kassa detta niður á hann og hann dó

2.hann skaut sig og dó

3. fiskabúrið datt niður og brotnaði

4. hann var að svindla í megrun

5. hann sá sig í speglinum og fékk hjartaáfall

6.hann sá könguló á hálsinum á persónunni og ættlaði að drepa köngulónna.

 

sigga lára              frétt :)

 

 

 

 

mánudagurinn 3. febrúar

á mánudaginn fórum við yfir: hljóðstyrk því hærri hljóðstyrkur þeimur hærri styrkur. tónhæð,þemur hærri tónhæð, því hærri er tíðnin. svo var það úthljóð,sem að er 20000 hertz og mannseirað getur ekki heirt það hátt. svo skoðuðum við fréttir :).

fimmtudagurinn 6. febrúar

ég var ekki í tímanum á fimmtudaginn en allir tóku próf.

 

föstudagurinn 7. febrúar

Á föstudaginn tók ég prófið sem að ég missti af og mér fannst það ganga ágætlega en ég fékk ekki það háa einkunn : /

Svo skoðuðum við fréttir og myndbönd

 

 

imageshttp://vefir.mh.is/emjul/efni/bylgjur/bylg1.htm

 

 

 

 

Mánudagurinn 27. janúar

Á mánudaginn áttum við að skila sjálfsmatinu um vísindavökuna og horfðum á myndbönd og skoðuðum fréttir. myndböndin voru um rubens tube, einhverja klikkaða menn sem að fóru í fallhlífarstökk, listaverk, sand og hátalara og surfer´s (brimbrettara)

 

fimmtudagurinn 30. janúar

Á fimmtudaginn fórum við í tungufellsdal í leik þar sem að við áttum að búa til og hlusta á bylgjur

föstudagurinn 31. janúar

á föstudaginn var stöðvavinna.

þessar stöðvar voru í boði :

 1. Tölva phet-forrit bylgjur og bylgjubrot, tíðni og útslag
 2. Hugtakakort betrumbætt
 3. Hátíðnihljóð – úthljóð – bergmálsmiðun.  Kíkjum á leðurblökur og söngur! eðavísindavefurinn
 4. Hljóðmúrinn.  Hvað er?   ……
  Mythbursters
 5. Verkefni – hljóðgreining – spilum með mismunandi tíðni, bylgjulengd og útslag.  Samstæður og skilgreiningar.
 6. Tölva phet forrit – bylgjur – skoða fyrst fyrsta flipann og fara svo í leikinn – búðu til bylgjuna. Reyndu að komast í erfiðleikastig 5.  Ekki gleyma að hlusta 😉
 7. Tilraun – Myndvarpi og bylgjur – sjá verkefnablað.
 8. Herma
 9. Verkefni – teiknið upp formúluna fyrir bylgjulengd… sjá verkefnablað. Reikna nokkur dæmi.
 10. Orkan bls.91.  Hvaða efni ber hljóðið hraðast?  Hvað hægast?
 11. Tölva – kennistærðir bylgja frá MH
 12. Orkan bls. 95.   Hvað eru dopplerhrif?  Teiknaðu upp skýringarmynd. Nánar hérog og.!!
 13. Dæmi:  20 sekúndum eftir að elding sést heyrist þruman.  Hver er fjarlægð að eldingunni ef lofthitastig er 20°C?  Fleiri dæmi í boði hjá kennara
 14. Lifandi vísindi nr.4 2013 Grjótskriða olli flóðbylgju
 15. Lifandi vísindi nr. 2 2013 Dr. snjallsími
 16. Tónkvíslar af ýmsum gerðum og verkefni í stíl.  Tilraun 2-5 Bylgjufræði bls. 24

ég fór í númer 6, 8 og 7

Ég byrjaði að vinna nr. 6. Þar átti ég að skoða ,búa til og hlusta á bylgjur.

þegar að það var búið fór ég í leik sem að virkaði þannig að það kom mynd af bylgju og ég átti að reyna að búa til eins bylgju. Það voru 10 (level)og ég komst í nr.8

8. hér ítti ég á eitthvað sem að hét herma og fór inná youtube þar sem að var maður að brjóta kristallglas með röddini sinni

7. í nr 7 gerði ég tilraun sem að sýndi hvernigbylgjur speiglast. Ég notaði vatn, skál, blýjant, speigil og glerkubb.

 

 

images                             Bylgjur