Mar, 2014

mánudagurinn 17 mars

á mánudaginn var fyrirlestur og við töluðum um sérstaklega um þjórsárver.

 

fimmtudagurinn 20 mars

ég var ekki á fimmtudaginn :)

 

föstudagurinn 21 mars

á föstudaginn var stöðvavinna ( en ég var með birgit og eydísi allan tíman) og ég fór á stöð nr 3, 10 og 5

3. friðlýsing .  Ég valdi þessa stöð því að ég vildi vita meira um friðlýsingu þjórsárvers.

Árið 1981 voru þjórsárver fyrst lýst sem friðland. Friðlýsingin var endurskoðuð árið 1987.

Þjórsárver er verndað samkvæmt samþykkt um votlendi sem hefur alþjóðlegt gildi og fyrir fuglalíf. Umferð um varplönd heiðargæsa er bönnuð á tímabilinu 1. maí -10. júní.

Þessi stöð var ágæt og ég lærði meira um þjórsárver og friðlýsingu þess.

 

10. eggjaskurn.  ég valdi þessa stöð af því að ég vildi vita hvernig ungi getur andað í eggi og mig langaði að sjá hvernig eggjaskurn lítur út í nærmynd.

eggjaskurninn lítur út eins og vell þjappað frauðplast.

í þessari stöð vorum við spurðar ,, hvernig getur ungi andað í eggi“ og svarið við því er að það eru pínulítil göt á eggjaskurninum sem að ungin fær súrefni frá.

þessi stöð var skemmtileg og fræðandi :)

 

5 vatnssýni.  ég valdi þessa stöð af því að ég vildi vita muninn á jökulá og lindá.

jökulá er ógeðslega skítug og sést vel í smásjáinum.

lindá er ekki jafn skítug og sést ekki vel á smásjá.

þetta var mjög skemmtileg stöð :)

 

10151541_695832947106738_1029342355_n10150951_695833200440046_811423178_n961027_695831873773512_1858165940_n10013877_695831837106849_986967915_n10009520_695832823773417_185463548_n

 

 

myndbönd – hvernig líta 200 kaloríur út

 

mánudagurinn 10 mars

Það var ekki tími af því að við fórum í fermingarferð

 

fimmtudagurinn 13 mars

á fimmtudaginn var fyrirlesturinn sem átti að vara á mánudaginn. við rifjuðum smá  upp  um sundrendur og neytendur og frumframleiðenðendur og allt það og við lærðum um orkupíramída.

 

föstudagurinn 14. mars

ég var veik á föstudaginn þannig að ég var ekki í skólanum

 

 

 

54.11http://natturutorg.is/tenglasafn/lifvisindi/

 

 

myndbönd —–>   geispi próf

              af hverju geispum við ?

 

Mánudagurinn 3. mars

á mánudaginn var Gyða veik þannig að það var enginn tími

 

Fimmtudagurinn 6. mars

Á fimmtudagin var fyrirlestur um jarðfræði Þjórsár, við fengum glósur og bættum við hugtakarkortið.

Ég þurfti að fara fyrr úr tíma en áður en ég fór var talað um t.d skriðjökla og hvernig þeir mótað landiðog margt fleira :)

 

 Föstudagurinn 7. mars

á föstudaginn var plaggat vinna og ég var með Birgit og Halldóri í hópi

plaggatið okkar var um þjófafoss og fossbera :)

Þjófafoss

Þjófafoss er foss sem er í þjórsá á suðurlandi.

fossin fékk nafnið því að í gamla daga var þjófum drekkt í fossinum fyrir gjörðir sínar.

fossberar

Fossberar flokkast undir landsmótun vatsnfalla og eru svona eins og tröppur fyrir fossa :)

 

 

402x190px-6eab880f0de501f99326b13fe40d0c9c

http://ms.advisor.travel/poi/5957/gallery  

 

 

myndbönd ———>skrítnar leiðir til að brenna 200 kaloríur

  hversu gömul eru eyrun þín

 

mánudagurinn 24 febrúar

það var vetrarfrí sem að þíðir að það var engin skóli :)

 

Fimmtudagurinn 27 febrúar

Á fimmtudaginn skilaði Gyða okkur hugtakarkortinu og prófinu sem að við fórum svo yfir :) Svo fórum við yfir blogg og það sem að við værum að fara að gera á hlekk 6 en sá hlekkur er um þjórsá og vatnssvið hennar. Eftir það ættluðum við að horfa á tvö myndbönd um íslenska náttúruen náðum því ekki . Eitt var auglýsing en hitt var um tvo bræður sem að ættluðu að fara til eilífsvatna og þeir gerðu það mest allt fótgangandi !

 

Föstudagurinn 28 febrúar

Á föstudaginn horfðum við á myndböndin sem að við náðum ekki að horfa á á fimmtudeginum. Eftir það var okkur skipt í hópa og áttum svo að safna eins mörgum upplýsingum um Þjórsá. Sumt vissum við en annað komumst við að með hjálp google :)  sumt af því sem að komst í stílabókina mína var : Þjórsá er lengsta á á í slandi, orðið þjór þíðir naut þannig að tæknilega heitir hún nautá, í þjórsá eru ótrulega margir fossar eins og t.d. Dynkur, Þjófafoss og Hestfoss.                                  svo skoðuuðum við fréttir um tannbursta sem að sendir til tannlækni manns hvenær maður burstar tennurnar og hversu lengi, um leiðir til að mjókka og um að reykjavík séi mengraðri borg en peging : /+

 

 

Dynkur_033L 727031 727038

 

 

heimidir :) —-> léttunar aðferðir   mynd af þjórsá :)

 

:) fréttir —-> jafn hættulegt að reykja

          Krókódílar klifra í trjám !