Mar 26th, 2014

mánudagurinn 17 mars

á mánudaginn var fyrirlestur og við töluðum um sérstaklega um þjórsárver.

 

fimmtudagurinn 20 mars

ég var ekki á fimmtudaginn :)

 

föstudagurinn 21 mars

á föstudaginn var stöðvavinna ( en ég var með birgit og eydísi allan tíman) og ég fór á stöð nr 3, 10 og 5

3. friðlýsing .  Ég valdi þessa stöð því að ég vildi vita meira um friðlýsingu þjórsárvers.

Árið 1981 voru þjórsárver fyrst lýst sem friðland. Friðlýsingin var endurskoðuð árið 1987.

Þjórsárver er verndað samkvæmt samþykkt um votlendi sem hefur alþjóðlegt gildi og fyrir fuglalíf. Umferð um varplönd heiðargæsa er bönnuð á tímabilinu 1. maí -10. júní.

Þessi stöð var ágæt og ég lærði meira um þjórsárver og friðlýsingu þess.

 

10. eggjaskurn.  ég valdi þessa stöð af því að ég vildi vita hvernig ungi getur andað í eggi og mig langaði að sjá hvernig eggjaskurn lítur út í nærmynd.

eggjaskurninn lítur út eins og vell þjappað frauðplast.

í þessari stöð vorum við spurðar ,, hvernig getur ungi andað í eggi“ og svarið við því er að það eru pínulítil göt á eggjaskurninum sem að ungin fær súrefni frá.

þessi stöð var skemmtileg og fræðandi :)

 

5 vatnssýni.  ég valdi þessa stöð af því að ég vildi vita muninn á jökulá og lindá.

jökulá er ógeðslega skítug og sést vel í smásjáinum.

lindá er ekki jafn skítug og sést ekki vel á smásjá.

þetta var mjög skemmtileg stöð :)

 

10151541_695832947106738_1029342355_n10150951_695833200440046_811423178_n961027_695831873773512_1858165940_n10013877_695831837106849_986967915_n10009520_695832823773417_185463548_n

 

 

myndbönd – hvernig líta 200 kaloríur út