Agú, 2014

mánudagurinn 25. ágúst

á mánudaginn var fyrsti tími vetrarinns og við byrjuðum á upprifjun. Eftir það fengum við hugtakarkort og töluðum um það sem við erum að fara að gera í þessum hlekk (dýrafræði)

þriðjudagurinn 26.ágúst

á þriðjudaginn fórum við í plakatavinnu. við áttum að gera plakat um dýr í útrýmingarhættu og ég Ástráður og Gabríel gerðum plakat um síberska tígurinn.

Síberski tígurinn

síberski tígurinn er í útrímingarhættu vegna vinsælda feldsinns síns og það eru bara u.þ.b. 200 tígar eftir.

karlkynstígurinn er 3,3 metrar á lengd og 320 kg en kvenkynstígurinn er 180 kg.

fimmtudagurinn 28. ágúst

á fimmtudaginn vorum við í tölfuverinu að blogga

 

Tiger

http://www.tigers-world.com/siberian-tiger/