Sep 25th, 2014

Mánudagurinn 15 september

á mánudaginn byrjuðum við á near pod kynningu um dýrafræði. Við töluðum um lindýr, skelja, snigla, smokkfiski og kolkrabba.

svo horfðum við á myndband af manni vera að synda með kolkrabba

 

þriðjudagurinn 16 september

á þriðjudaginn var dagur íslenskrar náttúru og okkur var skipt i hópa og við fórum út að tína birkifræ. Eg ver með Birgit i hópi og við söfnuðum allveg slatta