hlekkur 1 vika 6

0

Bárðarbunga 

undir vatnajökli eru 7 meigineldstöðvar : Grímsvötn, Þórðarhyrna, Breiðabunga, Öræfajökull, Kverkfjöll og Bárðarbunga. Bárðabunga er 2.000 metrar yfir sjávarmáli og ein víðáttumesta meiginelsdstö landsins og hún er talin vera sirka 200km löng og 25 km breið.

jarðskjálftarnir byrjuðu 16. ágúst og urðu meiri og meiri . 23 ágúst var sagði veðurstofa íslands að lítið hraungos væri hafið undir Dyngjujökli en það gos hætti eftir nokkra klukkutíma. Þó að gosið hafi hætt hættu jarðskjálftarnir ekki og margir risastórir jarðskjálftar. Þann 29. ágúst hófst svo sprungugos norður af Dyngjujökli, nyrst í Holuhrauni um miðnætti í þessari sprungu voru 3 aðalgígar, svo opnaðist önnur sprunga en hún lokaðist og  í dag er bara einn gígur virkur.

bárðarbunga

7 október var hraunið orðið yfir 52 ferkílómetra

það getur komið co2 meingum og frá gosinu sem getur verið hættulegt fólki í miklu magni. Veðurstofan er búin að setja upp síðu og þar er hægt að sjá mengun næstu daga og allir eru beðnur um að fylgjast með henni. —->  http://www.vedur.is

 

heimildir: texti 1,  texti 2 og 3 , mynd

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *