nov, 2014

Mánudagurinn 17. nóvember

Á mánudögum er sund hjá stelpunum fyrir náttúrufræði og mig minnir að ég hafi komið aðeins seinna í tíma en á mánudaginn byrjaði nýr hlekkur og hann er um stjörnufræði. Við skoðuðum Stjörnufræðivefinn og kíktum á nokkrar fréttir

Þriðjudagurinn 18. nóvember

Á þriðjudaginn var stöðvavinna.

þá fékk ég hugtakarkort og byrjaði svi að vinna í stöðvunum. Ég fór í nokkrar stöðvar eins og :

stöð 10 

scale of the universe – skoðaði stærðir á allskonar hlutum og skoðaði mynd af því haða reykisstjörnur komast á milli tunglsins og jarðar

reikistjornur-milli-jardar-tunglsins heimild

stöð 15

orð af orði – ég Birgit og Sunneva gerðum oll orð af orði verkefnin :)

stöð 5

bjó til eigin sólkerfi í phet

stöð 11

lásum í bókinni stjörnufræði fyrir byrjendur

það gekk bara vel á öllum stöðvunum og þær voru bara skemmtilegar

fimmtudagurinn 20. nóvember

á fimmtudaginn kynnti Gyða nýtt verkefni fyrir okkur. verkefnið kemur í staðinn fyrir próf og það er þannig að við eigum að velja eitthvað í geimnum hvítir dvergar, sólina, svarthol, reykistjörnur og margt fleira. Ég valdi satúrnus. Satúrnus er uppáhalds stjarnan mín og þess venga valdi ég hana.

converted PNM file heimild

frétt

Mánudagurinn 10 nóvember

Á mánudaginn sagði gyða okkur frá nýrri tilraun sem að við vorum að fara að gera. Í þeirri tilraun áttum við að rúlla bolta 20 metra og stoppa boltan hvern 5 metra

Þriðjudagurinn 11. nóvember 

Á þriðjudaginn drógum við í hópa og byrjuðum á tilraunini. Hópurinn minn ( Ég,Hannes, Lína og Vitaliy) byrjuðum á því að mæla gang og merkja við 5, 10, 15 og 20 metra svo rúllaði einhver boltanum og við tókum tíman hvern 5 metra.

Eftir nokkur rúll fórum við upp í stofu og gerðum töflu í exel.

Fimmtudagurinn 13. nóvember

Á fimmtudaginn ættluðum við að reina að klára skýrslunna en það náðist ekki alveg og klárum hana því á morgun

frétt

 

Á mánudaginn og á þriðjugaginn var vetrarfrí :)

Föstudagurinn 7.nóvember

Á föstudaginn fengum við ipadanna og fórum í spurningaleik sem að heitir kahoot. spurningarnarleikurinn var mjög skemmtilegur og eg og sunneva (súkkulaði) vorum í fyrsta sæti eignlega allan tíman þangað til i næst seinustu spurninguni þegar að eg ýtti á vitlaust svar :/ en við vorum ánægðar með 3. sætið :)

frétt

mánudagurinn 27.október

Á mánudaginn fórum við yfir glærur og horfðum á nokkur myndbönd um eðlisfræði

Þriðjudagurinn 28.október

Á þriðjudaginn var stöðvavinna. Venjulega myndi ég segja númer hvað stöðvarnar sem að eg fór á en ég hef ekki hugmynd um hvað þær heita : /

(í þessai stöðavinnu vann ég með birgit)

fyrst tókum við blað með fullt af mælieiningum og formúlum.

10799367_810137359009629_1571082343_n

eftir að fara yfir það fengum við blað með fullt af spurningum ….

blað 3

eftir það fengum við bílasðurningar :)

blað 4

… fleiri spurningar sem að við náðum ekki að klára

blað5

Fimmtudagurinn 30. október 

Á fimmtudagin vorum við í eðlisfræðidæmum og svo tókgyða einn og einn framm og töluðu um  ritgerðina. Ég var mjög ánæð með einkuninna mína, 9,5 😉

frétt

 

 

 

 

 

mánudagurinn 20. október 

Á mánudaginn var glærukynning. Nokkrar stelpur (ásammt mér) mættum aðeins of seint útaf sundi þannig að ég missti aðeins af glærukynninguni.

Svo skoðuðum við nemendablpgg of fréttir

Þriðjudagurinn 21. október 

Á þriðjudaginn gerðum við tilraun. okkur var skipt í hópa og ég var með Jónasi, Birgit og Vitaliy. Við fundum stiga, mældum hann og svo fyrst labbaði Jónas upp stigan og svo hlóp hann upp stigan. Við tókum tíman, settum hann í töflu reyknuðum meðaltíman og fórum svo inn í stofuna og svöruðum nokkrum spurningum um tilraunina.

fimmtudagurinn 23.október

Á fimmtudaginn vorum við í tölvuveri að byrja á skýrlunni um tilrauninna

 

frétt