vika 3, hlekkur 5

0

Mánudagrinn 9. febrúar

Á mánudainn saði Gyða okkur að í á er ár ljóssins o sýndi okkur frétt um það. Í fréttini er sagt að Sameinuðu þjóðirnarhafi hafa útnefnt árið 2015 Alþjóðlegt ár ljóssins, og á því mun marir minnast ýmissa merkisviðburði um alan heim.

Eftir það fórum við inná mbl.is og kíktum þar á myndband sem að heitir hvað er ljós ? Þar var talað við eðlisfræðingin Kristján Leósson. Í myndbandinu var sat að ljós sé rafsegulbylgja.

Svo skoðuðum við mynd frá því í fyrra —->rafsegulrfi

Þriðjudagurinn 10. febrúar 

Þriðjudagstíminn byrjaði þannig að okkur var skipt í hopa og í mínum hópi voru Birgir, jónas og Gabríel. Gyða kynnti verkefnið, svo horfðum við á myndband um veðrakerfið og svo byrjaði vinnan ! Plaggatið okkar var um vað ræður veðri og okkur gekk bara nokkuð vel með það verkefni.

Fimmtudagurinn 12. febrúar 

Fimmtudagurinn byrjaði á því að kynna plaggatið okkar um hvað rður veðri. Eftir það rétti Gyða okkur heimapróf og útskýrði hvernig það vikaði. svo enduðum við tíman á því að skoða blogg.

www.vedur.is

Jarðfræðileg gosvél

 

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *