Hlekkur 6 vika 1

0

Mánudagurinn 16.febrúar

Á mánudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk um hvítá. allur tímin fór í það að vera á google maps og google earth og skoða Hvítá. Við skoðuðum vernig hvítá rennur og hvaðan hún kemur. Hvíá kemur úr hvítárvatni og það vatn á upptök sín í langjökli. við skoðuðum líka Þingvallarvatn og bárum lit vatnana saman og töluðum um af hverju litur þessara tveggja vatna er svona ólíkur. Ástæðan fyrir því er að hvítárvatn kemur frá jökli en þingvallarvatn er með lindátvatn.

blogg mynd

Þriðjudagurinn 17. febrúar

Við byrjuðum þriðjudaginn á glærukynningu um

  • Hvítá
  • Hvítárvatn
  • Þingvallavatn
  • innri og ytri öfl
  • vatnsföll – Vatnasvið og vatnaskil
  • flokkun vatnsfalla – dragár, lindár og jökulár
  • Langjökull
  • eldvirkni eldstöðva
  • vefsíða-jarðskjálftar á síðustu 48 klukkustundum
  • og margt annað

Stöðvavinna

stöð 1: hvað er grunnvatn, snælína og vatnasvið ?

grunnvatn: Fyrir neðan ákveðin mörk í jörðinni er hola og sprunga full af vatni. Þetta vatn kallast grunnvatn og er að uppruna úrkoma og sígur hægt undan halla í átt til sjávar.

Snælína: Mörk leisingjasvæða og snjófyrningasvæða koma glöggt fram á jöklinum seinni part sumars, þessi mörk kallast snælína

Vatnasvið: svæði sem að hefur afrennsli til sömu ár kallast afrennsli.

stöð 12: Hvað er kaldavermsl?

Lindir sem að hiti vatns er jafnt allt árið og þá svipaður meðalhita staðarinns u.þ.b. 4°c kallast kaldavermsl.þær frjósa ekki.

stöð 4: vikur og gjall 

í eldgosum verða til létt og frauðkennd efni sem að kallast vikur og gjall. Þau eru notuð til iðnaðar og vegagerðar.

stöð 16: orð af orði þema: Hvítá og jarðfræðihugtök.

Örnefni: lausnarorð = Kjölur

Hugtök: lausnarorð = Jarðskjálftar

Fimmtudagurinn 19.febrúar

Á fimmtudaginn fórum við nyður í tölfuver og svöruðum við suprningum inná verkefnabankan.

sjáðu óveðrið í beinni

snjóflóð

 

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *