Vika 2, hlekkur 6

0

Mánudagurinn 2. mars
Á mánudaginn vorum við í dand og misstum því af náttúrufræðitíma.

Þriðjudagurinn 3. mars
Á þriðjudaginn var stöðvavinna og ég, Birgit og Sunneva fórum á stöð 16, 11, 5 og 14.

Stöð 16: Hvað er Unescoog hvaða íslensku staðir eru á heimsminjaskrá ?

Surtsey og Þingvellir eru einu íslensku staðirnir á heimsminjaskrá Unesco, en það er skrá yfir um 1000 menninga- og náttúruminjastaða sem taldir eru hafa einstakt gildi fyrir alla heimsbyggðina. Þingvellir eru á þessari skrá vegna náttúru og jarðfræði staðsinns en er líka vegna einstaks sögulegs gildis.
Surtsey er á skránni vegna þess að lífríkið þar er svo einstakt, og hvernig það hefur þróast.

Stöð 11: Hvað er Naðurtunga ?
Naðurtunga er sjaldgæf jurt á íslandi sem að vex aðeis þar sem að jarðhiti er. Hún getur oxiðð innan um annan jarðhitagróður, ein í leitkenndum og volgum jarðvegi, utan í grasvöxnum laugarbökkum og volgum lækjarbökkum.
Naðurtunga vex hæst á jarðhitasvæði inni í Öskju.
Hún er örstuttur, uppspretturjarðstöngull með 1-3 tvískiptum blöðum sem að koma upp úr sverðinum.

Stöð 5: orð af orði 
lausnarorð: Snjódæld

Stöð 14: vatnasvið Hvítár, fæðuvefur

Fæðuvefurinn

Fæðuvefurinn

Fimmtudagurinn 5.mars

Á fimmtudaginn skipti Gyða okkur í hópa og útskýrði verkefni dagsins. Verkefnið var þannig að við áttum að fara út og taka 4 myndir af náttúrufræði hugtökum. Ég , Ástráður, Jónas og Guido fórum út og tókum Þessar myndir.

collage

Fréttir : Eldfjöll af braut um jörðu

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *