apr. 22nd, 2015

mánudaginn 13. apríl

Á mánudaginn byrjaði nýr hlekkur. Við fengum hugtakarkort og kynningu á því sem að við værum að fara að gera.
Eftir það fórum við yfir það hvað víindaleg flokkun er og skoðuðum flokk mansinns. Eftir það lærðum við munin á Heilkjörungi og á Dreifkjörungi. Heilkjörungur er með frumuhimnu og kjarna sem að heldur DNA’inu en Dreifkjörungur er ekki með kjarna og í þeim er þá DNA’inu dreift.
Svo flokkuðum við sveppi, plöntur, dýr og frumverur, bakteríut og örverur í hvort að þau séu einfruma, fjölfruma, frumbjarga og ófrumbjarga.

Heilkjörnungardreifkjörnungar

Svo skoðuðum við spurningu á Vísindavefnum „hver er munurin á bakteríu og veiru ?“  og tvær fréttir ,, bakteríur stuðluðu að þróun spendýra “ og ,, Fleiti bakteríur í flðöskuvatni en í kranavatni „

Þriðjudagurinn 14. apríl

Á þriðjudagin fengum við Nearpodkynningu. Í kynninguni fórum við í:

 • hversu stótar eru frumur ?
 • veirur
 • spurning-sjást veirur í venjulegri ljóssmásjá?-svar-nei
 • Bygging veira-veirur eru gerðar úr próteinhylkjum, erfðaefnum og festingum.
 • fjölgun veira- Veiran stingur hálsinum í bakteríu og og dælir DNAi’i í bakteríuna, þá myndast helling af veirum í bakteríuni þangað til að hún fyllist af veirum og springur.
 • spurning-hvernig fjölga veitur sér ? svar-Veiran stingur hálsinum í bakteríu og og dælir DNAi’i í bakteríuna, þá myndast helling af veirum í bakteríuni þangað til að hún fyllist af veirum og springur.
 • veirur og menn-veirur orsaka marga sjúkdóma bæði vægum og hættulegum.
 • töluðum um ónæmiskerfið og töluðum um af hverju við erum bólusett og hvernig það virkar.
 • Veirusýkingar- hröð sýking t.d kvef en hæg sýking eins og t.d. HIV veiran.
 • svo fengum við helling af spurningum úr kynninguni
 • dreifkjörungar eru aðeins 1 fruma
 • Dreifkjörungar hafa engan kjarna og DNA’inu er dreyft um frymið. Þá skortir líka ýmis frumulíffæri.
 • allir dreifkjörungar eru gerlar
 • myndband- White blood cell chasing bacteria
 • gerlar
 • stærð gerla
 • gerlar finnast næstum þí allstaðar og í 1 grammi af mold finnast 4000 tegundir af gerlum
 • flokkum eftir tegund
 • flokkun eftir súrefnisþörf
 • starfsemi gerla
 • fjölgun gerla
 • dvalagró
 • myndband- Bacteria and virusess

 

Fimmtudagurinn 16. apríl 

Á fimmtudaginn var skíðaferð og við misstum því af náttúrufræðitíma.

frétt- sýklalyfjaónæmar bakteríur eru lifandi tímasprengja

myndband-what is bacteria

flokkunarmynd er frá sunnevu sól