Mánudagurinn 14. september
Á mánudaginn byrjuðum við tíman á því að hlusta á lagið love song to the earth eftir Paul McCartney og gerðum krossglímu upp úr því lagi.
Eftit það kynnti Gyða nýtt verkefni- Hvað get ég gert?
Svo horfðum við á Veðurspá 16.júlí árið 2050 og hér eru nokkrir punktar úr því myndbandi:
- meðalhitin var um 15-20°C
- Gróður verður betri
- Sýrustig hækkar
- Það verður hlýrra en meiti raki og rigning
- ís minnkar
Síðan lásum við tvær fréttir :Næstu 2 ár verða þau heitustu , Grænn vöxtur spari billjónir
Svo enduðum við tíman á Nearpod kynningu- Maður og náttúra kafli 3
- Vistkerfi mannsins- 80% af nýttri orku er jarðefnaeldsneyti
- Spurning: Helsta þróun á vistkerfi manna á síðustu öld einkennist af?
- svar: auknu þéttbýli og aukinni neyslu.
- Lofthjúpur jarðar
- Gróðurhúsaáhrif valda hlýnun jarðar og ef Gróðurhúsaáhrifin væru ekki væri 5°C kaldara og sýrður sjór.
- Gróðurhúsalofttegundir
- Ósonlag- ef að Ósonlagið væri ekki væri ekkert líf á jörðinni.
- Óson- súrefni sem að splittast upp og myndar O3
- Loftmengun
- Ofauðgun vatns og lands
- Umhverfiseytur og úrgangur
- spurning: Eldsneyti í kjarnorkuverum er?
- Svar: Úran
Miðvikudagurinn 16. september
í þessum tíma var okkur skipt í hópa og svo áttum við að velja okkur verkefni og gera einhverskonar kynningu um það. Ég var í hópi með Heiðari og Vitaliy og við völdum okkur Ósonlagið. Eftir að hafa valið verkefni byrjuðum við á kynninguni okkar.
Fimmtudagurinn 17. september
Fimmtudagstíminn fór í að gera verkefnið um ósonlagið