Sep 17th, 2015

Mánudagurinn 7. september

Við byrjuðun tíman á því að fá glærur og kennsluáætlun og töluðum um hvað við værum að fara að gera úr vikuna og svo fengum við glærukynningu um vistfræði.

  • Danir henda um 90 kg af mat á mann á ári.
  • Bandaríkjamenn henda um 300 kg af mat á mann á ári.
  • spurning: Af hverju eru kríum og lundum að fækka?
  • svar: Vegna hlýnun jarðar breyttist þörungablómstíminn og er ekki lengur sá sami og háannartíminn hjá sandsílum.
  • spurningar- við Sunneva náðum 11 af 15
  • Undirstöðuhugtök
  • Skógar á íslandi – í dag er 4% ag íslandi skógur.

Miðvikudagurinn 9. september

Á fimmtudaginn var stöðvavinna og við Sunneva fórum á stöð 12, 4, 5 og 11.

Stöð 12-Lifandi vísindi
Dýrin beyta náttúrulækningum.
Michael Huffman, frendardýrafræðingur komst að því aðdýr lækna sig sjálf með hlutum og efnum sem að finnast í náttúrinni. Hann var búinnað vera að fylgjast mep simpasa sem að virtist vera með inniflaorma fá sér safa úr veróníu jurt. Daginn eftir höfðu ormaeggin í hægðum hans fækkað.
Fleiri dæmi eru til um náttúrulækningar dýra. Hettuapi sást smyrja lauk á sveppi og svartur refapi sást nudda vökva úr eytraðri þúsundfætlu á mýflugnabit.

Stöð 4-Hvaðan fá plöntur næringu?
Plöntur eru frumframmleiðendur sem að þíðir að þær búi til næringu sína sjálfar. Það ferli er kallað ljóstillífun.. Ljóstillífun er þannig að plantan getur staðið ein úti í náttúruni og fengið þannig næringu. Í ljóstilífunar ferlinu sameinast koltvíoxið og vatn og til þess þarf orku sem að fengin er úr sólargeislun. Efnið sem að myndast í ferlinu er glúkósi eða þrúgusykur. Um leið myndast súrefni sem að plönturláta frá sér í andrúmsloftið
Efnaferli ljóstillífunar er svona: CO2 + H2O–> C6 H12 O6 + O2

stöð 5- lífsnauðsinlegt efnaferli

stöð 11- orð af orði

Fimmtudagurinn 11. september

Á fimmtudaginn fórum við nyður í tölvuver og svöruðum spurningum

frétt- Næstu tvö ár gætu orðið þau hlýj­ustu frá upp­hafi mæl­inga