Okt, 2015

Mánudagurinn 19. október

við byrjuðum tíman á verkefni um hundaræktun. þar reiknuðum við líkurnar á því hvernig holparnir litu út og eftir það fórum við í glærukynningu.

Saga erfðafræðarinnar

 • 1865 – Niðurstöður Mendels
 • 1900 – Niðurstöður Mendels enduruppgötvaðar
 • 1953 – Útlit DNA kom í ljós
 • 2002 – erfðamengi mannsins komur í ljós

Gregor Mendel

Gregor Mendel fór í klaustur til þess að mennta sig og vann í garðyrkju þar. Hann heillaðist að garðyrkju og byrjaði að gera allskonar tilraunir með baunagrös. Kenning hans var að það eru bæði til ríkjandi og víkjandi þættir (gen).

Tilraunir Mendels

fræ lágvaxinna planta gaf eingöngu lágvaxnar plöntur og fræ af hávöxnum plöntum gáfu af sér aðens hágvaxnar plöntur.
Eftir margar tilraunir fann Mendel úr að ef að hann lét hreinræktaðar hávaxnar og hreinræktaðar lágvaxnar plöntur ægslast saman fengi hann út aðeins hávaxnar plöntur.

Ríkjandi og víkjandi

Ríkjandi gen eru táknuð með hástöfum (H) en víkjandi eru táknuð með lástöfum (h). Ef að eitt foreldri þitt gefur þér ríkjandi bláan augnlit (B) en hitt foreldrið gefur þér víkjandi brún (b) þá verður augnlitur þinn blár.

Kynslóðir

P- kynslóðin = Foreldrakynslóð

F1-kynslóðin = fyrstu afkomendur

F2-kynslóðin = næstu afkomendur

Tilgáta Mendels

 • hvor foreldrisplanta gefur eitt par af erfðaþáttum (genapar)
 • einstaklingar sem að fengu eins gen (HH eða hh) kallast arfhreinir en einstaklingar með mismunandi gen (Hh) kallast arfblendnir.

DNA

 • Vegna vinnu Gregors Mendels seint á 19. öld uppgötvaðist DNA
 • DNA er grunnefni erfða og í því eru upplýsingar sem að þarf til þess að mynda lífveru og stjórna starfsemi hennar.
 • Er spírallaga stórsameind úr Deoxýríbósakjarnsýru
 • Varðveitir allar erfðaupplýsingar frumna

Líkindi

Líkindi eru líkur á því að eitthavð gerist og er það mikið notað í erfðafræði. Til þess að reykna þær út eru oft notaðar reitatöflur.

Reititafla

7402224

 

Eftir kynninguna töluðum við um X og Y litninga og horfðum svo á nokkur myndbönd.

 • konur eru með 2 X litninga
 • karlar eru með einn x og einn y litning
 • hvort að þú fáir x eða y litning fá pabba þínum sker út hvort að þú verðir stelpa eða strákur.

Myndböndin:

 

Miðvikudagurinn 21. október

Á miðvikudaginn var stöðvavinna, og ég fór á þessar stöðvar með Sunnevu og Birgit:

Stöð 1: spjöld-hugtök-skilningur
Á þesari stöð vorum við að vinna með hugtökin ríkjandi, víkjandi, arfhreinn, arfblendinn, arfgerð og sviðgerð. Við vorum með myndir og hugtök og pöruðum saman.

Stöð 3: Maðurinn -DNA umritun, bl. 52-53
Við lásum texta og spjölluðum saman um DNA. DNA, eða deoxírýbósakjarnsýra, er erfðaefni sem er í kjarna allra fruma. Því er vafið upp í gorm sem lítur út eins og snúinn stigi og mynda litninga.

Verkefnablöð
Við fengum hefti með fullt af verkefnum og leystum þau.

Stöð 4:
Við gerðum krossglímu úr orðinu „Erfðafræði“ og notuðum orð sem tengdust efninu.

 

Fimmtudagurinn 22. október 

Á fimmtudaginn fórum við nyður í tölvuver og horfðum á fræðslumyndböna á síðunni Khanacademy.org

 

Fréttir:

mánudagurinn 12. október 

Við byrjuðum tíman á því að dansa með lögunum popp see koo og happy. svo fórum við yfir það sem að við ættluðum að gera í vikunni. Við fengum glærur og hugtakakort og horfðum svo á myndbönd- Genetics 101part 1 introduction to genetics

eftir það fórum við í mynda kahoot og frozen kahoot.

 

Miðvikudagurinn 14. október

Á miðvikusaginn var allur bekkurinn saman og við gerðum kynningu um frumur sem að kennarar í 7 og 8 bekk máttu nota til þess að kenna bekkjunum sínum.

Ég, Sunneva, Þórný og Lína gerðum myndband og hér er paddletinn með öllum verkefnunum.

 

Fimmtudagurinn 15. október

Á fimmrudaginn fór um við nyður í tungufellsdal og gerðum verkefni og horfðum á myndbönd.

Mánudagurinn 5.október

Á mánudaginn byrjaði nýr hlekkur og við fengum nýar glærur um frumur. En áður en við fórum í glærukynninguna sagði gyða okkur frá könnun sem að við vorum að fara í á fimmtudaginn og við skoðuðum ofurhetjumyndirnar sem að við gerðum í global goals verkefninu.

Í kynninguni var talað um:

 • Mismunandi gerðir fruma- heilkjörnungar og dreifkjörnungar.
 • stærðir fruma
 • gerð og hlutverk fruma
 • frumulíffæri-mynd
 • frumuhimna
 • frumuveggur
 • frumulíffæri-frymisnet, ribósóm, leysikorn,seytibólur og golgiflétta
 • safabólur
 • grænukorn
 • kjarninn
 • hvatberar
 • kjarnahimna
 • kjarnakorn
 • litningar-grannir þræðir sem að fljóta um í kjarnanum
 • mynd- samanburður á dýrafrumu og plöntufrum
 • mítósa og meiósa- mítósa er venjuleg líkamsfruma og er með jafnskiptingu (46 litningur skiptir sér í 2 46 litninga) en meiósa er kynfruma og er með ríriskiptingu ( 46 litningur skiptir sér í tvo 23 litninga)

svo skoðuðum við myndir sem að útskýrðu mítósu og meiósu betur og fórum svo inná cellsalive.com.

 

Miðvikudagurinn 7.október

Á miðvikudaginn var stöðvavinna og þetta eru stöðvarnar sem að ég fór á.

Stöð 12, Munurinn á mítósu og meiósu:
Þegar að meiósur skipta sér byrja þær á því að tvöfalda sig. Eftir það helmingast þær alltaf meira og meira eftir því hver margar þær skipta sér í, þetta kallast rýriskipting.
Mítósur byrja líka á því að tvöfalda sig en eftir það helmingast þr ekki hedur halda sama formi og stærð sama hversu oft þær skipta sér. Og þessi skipting kalast jafnskipting.

Stöð 5, Smásjáskoðun á plöntufrumum + læra að reikna stækkanir:
Hérna fengum við sýni úr laufblaði og skoðuðum það í smásjá. Við prufuðum alls kyns stækkanir og æfðum okkur að stilla og reikna stækkanir. Þær reiknar maður með því að margfalda sjónpípustærðina með hlutlinsustærðinni.

7-stækkanir-300x99 10-stækkun-300x99 15-stækkun-300x99

 

 

Fimmtudagurinn 8. október.

Á fimmtudaginn fórum við í könnun.

 

frétt—> stofnfrumur gegn beinstökkva

Mánudagurinn 28. september

Við byrjuðum að tala um blóðtunglið sem að var aðfaranótt mánudags.Þetta blóðtungl 4,7 % stærra og 16% bjartara en meðalfjarðlægðver en mjög sérstakt vegna þess að það var bæði fullt tungl og það var í jarðarnánd. þetta á að gerast aftur á árinu 2033 og síðast gerðist þetta árið 1982.
Við skoðuðum fullt að myndum af blóðmánanum og lásum úm hversu langt tunglið er frá jörðinni.

218738

 

Eftir þetta þórum við í verkefni úr opnu á bókinni CO2- frammtíðinn í okkar höndum. Okkur var skipt í fjögurra manna hópa. Hver og einn fékk sérstakt verkefni, fyrsta persónan átti að lesa texta og reyna að umorða hann í eina settningu, önnur átti að spurja einhverja spurningu út frá textanum, sú þriðja átti að reyna að svara spurningunni sem að önnur persónan spurði og sú fjórða átti að spá.

 

Miðvikudagurinn 30. september

Á miðvikudaginn var ekki skóli. :)

 

Fimmtudagurinn 1. október

Á fimmtudaginn fórum við í náttúru og samfélagsfræði tíma. Í þessum tíma fórum við í verkefnið global goals. Við kynntum okkur markmið og völdum okkur svo eitt. eftir það áttum við að fara í app frá global goals þar sem að við gerðum okkur að einhverskonar ofurhetjum. Hér er paddletið með öllum markmiðunum og myndunum.

fréttir– blóðmáninn 
hætta á hruni fæðukeðja sjávar
jörðin gæti orðið dauð veröld

Á mánudaginn og miðvikudaginn 21-22. september vorum við að vinna í ,,Ég ber ábyrgð“ verkefninu okkar.

Fimmtudagurinn 24. september

á fimmtudaginn kynntum við verkefnið okkar um ósonlagið og hægt er að sjá kynningarnar okkar hér.

 

Hole_in_the_Ozone_Layer_Over_Antarctica_-_GPN-2002-000117