Okt 1st, 2015

Á mánudaginn og miðvikudaginn 21-22. september vorum við að vinna í ,,Ég ber ábyrgð“ verkefninu okkar.

Fimmtudagurinn 24. september

á fimmtudaginn kynntum við verkefnið okkar um ósonlagið og hægt er að sjá kynningarnar okkar hér.

 

Hole_in_the_Ozone_Layer_Over_Antarctica_-_GPN-2002-000117