Okt 22nd, 2015

mánudagurinn 12. október 

Við byrjuðum tíman á því að dansa með lögunum popp see koo og happy. svo fórum við yfir það sem að við ættluðum að gera í vikunni. Við fengum glærur og hugtakakort og horfðum svo á myndbönd- Genetics 101part 1 introduction to genetics

eftir það fórum við í mynda kahoot og frozen kahoot.

 

Miðvikudagurinn 14. október

Á miðvikusaginn var allur bekkurinn saman og við gerðum kynningu um frumur sem að kennarar í 7 og 8 bekk máttu nota til þess að kenna bekkjunum sínum.

Ég, Sunneva, Þórný og Lína gerðum myndband og hér er paddletinn með öllum verkefnunum.

 

Fimmtudagurinn 15. október

Á fimmrudaginn fór um við nyður í tungufellsdal og gerðum verkefni og horfðum á myndbönd.