nov 8th, 2015

Mánudagurinn 26.október 

Við byrjuðum tíman á því að ryfja upp hugtökin arfgerð, svipgerð, arfhreinn og arfblendinn.

  • Arfgerð- genauppbugging lífverunnar (HH og Hh)
  • Svipgerð- sjáanlegt einkenni lífveru (stór eyru)
  • arfhreinn- eistaklingur sem að er með eins litningapar (HH eða hh)
  • arfblendinn-  einstaklingur sem að er með litningapar með mismunandi arfgerð (Hh eða hH)

Ófullkomið ríki: Ófullkomið ríki er þegar gen eru jafnríkjandi t.d hvítt blóm (HH) og rautt blóm (RR) æxslast þá verður arfgerðin HR (bleik)

Ertir að hafa farið í þessu hugtök töluðum við um blóðflokka.

Arfgerð          Svipgerð

AA og AO             A

BB og BO             B

AB                        AB

OO                        O

Svo skoðuðum við blogg, horfðum á myndband- The science of aging ,og frétt

 

Miðvikudagurinn 28.október

Miðvikudagurinn var aðeins öðruvísi, en í stað þess að fara í venjulega stöðvavinnu fengum við að velja úr 4 verkefnablöðum til þess að vinna í í tímanum. Ég og Sunneva völdum verkefnið erfðir eiginleika. Í því verkefni áttum við að búa til andlit. Við köstuðum tveimur peningum og útkoman ákvarðaði hvernig manneskjan leit út eins og t.d táknuðu 2 skjaldamerki stór eyru.

Þetta er okkar útkoma:

Screen Shot 2015-11-08 at 21.28.12

 

og svona leit manneskjan mín út.

12212099_995466400476723_716235159_n

 

Fimmtudagurinn 29.október

Á fimmtudaginn skoðuðum við blogg.