nov 15th, 2015

Mánudagurinn 2.nóvember

Á mánudaginn unnum við í heftum um erfðafræði.

Miðvikudagurinn 4. nóvember

Á Miðvikudaginn byrjuðum við á glærukynningu

Dreyrasýki

dreyrsýki er srfgengur sjúkdómer sem að veldur því að blóð storkni ekki á eðlilegum hraða.
Dreyrasýki leynist í x- litningnum. Konur hafa 2 x-litninga þannig ef að annar x-litningurinn er sýktur þá er annar litningur sem að bætir það upp.
Karlar hafa hins vegar bara einn X- litning og ef að hann er súktur þá er enginn annar X-litningur til þess að hylja gallan. Þess vegna fá karlar dreyrasýki en ekki konur þó svo að þær erfi hana.
Ef að þú átt sýkt foreldri eru helmingslíkur á því að þú verðir arfberi.

Óaðsklinaður samstæðra litninga

stundum mistekst aðskilnaður litningapara í rýriskiptinguni. Þá gerist að að það verða ýmist færri eða fleiri litningar í líkamsfrumu. T.d.downsheilkenni (þrístæða á 21. litningapari)

svo fórum við lika í

  • erfðir og umhverfi
  • eineggja tvíburar
  • klónun
  • genasplæsing

eftir kynningina töluðum við um erfðabreytt matvæli. 70-80% af mat framleiddum í bandaríkjunum er erfðabreyttur. Svo skoðum við myndir af erfðabreyttri mús, og norðurljósum.
Við fórum inná síðurnar Erfðabreytt.is og gen.is, skoðuðum frétt um það hvað helmingur antilópanna er horfinn  og horfðum svo á myndband.

Eftir þetta fórun við í lesskilningsverkefni úr bókinni inquri into life.
Ég var með Ástráði, Jónasi, Dísu og Gabríel í hópi og þetta er það sem að við skrifuðum.

Stjórnarskrá Íslands leyfði deCODE að kaupa upplýsingar um gen Íslendinga fyrir 200 milljónir. Heilbrigðisráðuneytið gagrýndi þessa ákvörðun.
DeCODE má taka uððlýsingar, nota og selja genaupplýsingar íslendinga án þess að láta einstaklinginn vita.
ekki er hægt að hætta í þessu prógrammi nema það sé sérstaklega beðið um það. Ekki geta látnir einstaklingar gert það og þess vegna skapar þetta vandamál.

 

Fimmtudagurinn 5. nóvember

Á fimmtudaginn töluðum við um komandi próf og spurði okkur hvort að við vildum hafa það í skólanum sem tímapróf eða frekar þunngt heimapróf og við völdum heimaprófið. Við skrifuðum niður 2 spurningar og svör sem að yrðu mögölega notaðar í prófinu og fórum svo í kahoot.