Avatar-Pandora

1

Fyrstu vikunni á árinu (4.-11. jan) eyddum við í að horfa á Avatar. Á meðan við horfðum á myndina áttum við að reyna að fylgjast með stjörnufræði, eðlisfræði, líffræði og umhverfisfræði myndarinnar.

Myndin gerist á tunglinu Pandora og á því tungli er mjög mikið um efnið unobtanium sem að er virkilega sjaldgæft á jörðinni og getur fengist á tvo og hálfan milljarð á kílóið. Markmið flestra manna í myndinni var að komast til pandora, og fá unobtanium, en markmið sumra var engöngu að læra á hvernig lífríki Pandora væri og kynnast og þekkja Na’vi.

Pandora

Pandora er tunglið sem að sagan gerist á. Þetta er tungl gas risans Polyphemus og er lífríki Pandora svipað lífríkinu á Jörðinni.
Pandora er svipuð í stærð og Jörðinn en þingdarafl Pandora er 20% minna en á jörðinni það gerir það að verkun að flestar lífverur á Pandora eru með 6 fætur.
Trén og plönturnar á Pandora hafa einhverskonar tengingu á milli rótanna sem að lætur einhverskonar taugafrumur myndast. Na’vi’arnir kalla etta Eyva og trúa því að Eyva haldi vistkerfi Pandora í fullkomnu jafnvægi.

Pandora

Pandora

Pandota, landslag

Pandora, landslag

lífríki Pandoru

  • Na’vi – Na’vi er vera á pandora se að er lýkust manni. Na’vi’ar eru bláir, vel byggðir, með löng eyru, frekar flatt nef, með 4 tær og fingur og eru frekar stærri en manneskjur( 3 metrar ). Na’vi eru einnig með skott og mjög langt hár sem að þeir nota til þess að tengjast við önnur dýr og plöntur það sem að allt lífríkið notar til þess að tengjast kallast Queuve.
  • Mountain banshee (Ikran) – Ikran er stórt dýr sem að er fugla/dreka lýkt og Na’vi nota þá til þess að veiða og ferðast. Vænghaf Ikran’s er um 14 metrar og geta þeir verið bláir, bleikir, grænir, appelsínugulir, fjólubjáir eða blandaðir af þessum litum. Ikran er með queue á hausnum á sér og þegar hann hefur tengst na’vi er hann eign na’vi’ans og mun ekki fljúga með neinn annan Na’vi en þennan sem að tengdist honum fyrst.
  • Viperwolf (nantang) – Viperwolf er villidýr sem að finnst á Pandora. Viperwolf er mjög líkur úlfi í hegðun og útlti. Viperwolf er svartur, með 6 fætur, 1 metri á hæð og 2 metrar á lengd

Avatar

Avatar er eftirlíking að Na’vi sem að manneskjur nota til þess að kynnast lífríki á Pandoru. Til þess að búa til Avatar eru valdir örfára manneskjur sem að eru mjög vel þjálfuð, þar að segja kunna avatarmálið, þekka allt/flest líf pandoru frekar vel og þekkja sögu Pandoru. Þegar að mennirnir hafa verið valdir eru gerðir avatarar sem að líkjast þeim. Avatar eð blanda af DNA’i manneskju og Na’vi og til þess að fara úr mennskum líkama og yfir í avatar fara mennirinr inn í link unit sem að er einhverskonar box sem að skiptir um líkama. Það tekur avatar um 3 ár að verða fullvaxta. Þegar búið er að gera DNA’ið eru verurnar settar í Amino tank og vex avatarinn í því.

Na'vi

Na’vi

Mountain Banshee

Mountain Banshee

Heimildir

Myndaheimildir

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *