vika 1, hlekkur 5

0

Mánudagurinn 25.janúar

Á Mánudaginn kynntum við vísindavöku verkefnið okkar og það gekk bara vel.

Miðvikudagurinn 27. janúar

Á miðvikudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk og við fórum í nearpod kynningu um orku.

Í kynninguni var talað um :

  • Hvað er orka? – hæfileiki eða geta til þess að framkvæma vinnu.
  • ólík form orku- Hreyfiorka, stöðuorka, varnaorka, efnaorka, rafsegulorka,raforka, vélræn orka, geyslunarorka og kjarnorka.
  • hreyfiorka- efni sem að er á hreyfingu er hreyfiorka
  • stöðuorka-hlutur getur búiðyfir orku sem ræðst af því einu hvar hann stendur
  • varmaorka- hreyfiorka sem að stafar af þessari hreyfingu eindanna er varmaorka
  • efnaorka- það er efnaorka í öllu
  • rafseguloekabylgjur sem þurfa ekki efni til að berast.
  • kjarnorka
  • orkugjafar eru flokkaðir nyður í endurnýtanlegir t.d. sólarorka og vindur og óendurnýtanlegir eins og olía og gas.
  • lögmál um varðveislu orku- orka eyðist ekki né myndast, hún skiptir bara um mynd.fimtudagurinn 28. Janúar

á fimmtudaginn fórum við i tölvur og fengum að nota tíman í að blogga um vísindavökuna.

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *