Feb 17th, 2016

Rafmagnstafla- Lekaliði

12696041_1044213445602018_162151966_n

Á þessari mynd má sjá rafnagnstöfluna heima hjá mér. Fyrir ofan lekaliðann eru nokkrir minni rofar og allir eru þeir fyrir mismunandi hluti. Á fyrstu 5 rofunum frá vinstri stendur L10A sem að þíðir það að hlutirnir sem að þeir eru tengdir við eins og t.d herbergið mitt fái bara 10 amper. Ef að ég tengi eitthvað sem að þarf meira en 10 amper í herbergið mitt slær sá rofi út.
Á rofanum lengst til hægri stendur L25A og hann er fyrir eldavélina.

Svo þarna neðst nyðri er lekaliðinn. Ef að eitthvað gerst sem að gæti ollið bruna eða slysi frá rafmagni eins og að vatn hellist í fjöltengi eða einhver bilun í raftæki slær lekaliðinn út og fær þá húsið ekkert rafmagn.

mánudagurinn 8. febrúar

við byrjuðum vikuna á því að skoða blogg og svo horfðum við á 2 myndbönd – what is energy og centriphone

svo skoðuðum við nakkrar fréttir.

 • uppfinningar barna sem orðið hafa að veruleika.
 • 12 spor saumuð í hendi.
 • bannað að henda mat
 • ekki lengur titringur í símum
 • zika vírus

svo enduðum við tíman á kahooti.

 

miðvikudagurinn 10. febrúar.

Á miðvikudaginn var stöðvavinna og hér eru stöðvarnar sem að ég fór á.

Stöð 7 – Rafhleðsla og kraftur

Við fengum verkefnablað þar sem við lærðum um fráhrindikraft og aðrfáttarkraft

Stöð 16 – Leikur
Við fórum í leik á netinu þar sem að fullt af hugtökum komu upp og við áttum að flokka þau. Hér er dæmi:

Sjávarfallaorka – Vatnsorka – Sólarorka – Vindorka = Orka
Volt – V – Rafspenna – Rafiendaorka = Spenna
Rafindaflæði – I – Rafstraumur – Amper = Straumur
Riðstraumur – DC – AC – Jafnstraumur = Straumbreytir

Stöð 4 – Straumrásir
Við reyndum að búa til straumrásir til að kveikja ljós og láta  gula dótið snúast.

12746150_1091572060861922_15916531_n

Stöð 8 – Hátæknivefur Grunnskólans
Við lásum um rafrásir og rafrásatengingar

Stöð 2 – Phet forrit
Fórum í allskonar leiki inná Phet

Fimmtudagur 11. febrúar

Tími féll niður vegna skíðaferðar

mánudagurinn 1. febrúar

Við byrjuðum tíman á því að horfa á myndband að manni hjóla en svo fórum við í nearpod kynningu um orku.

 • Rafmagn- er í öllum hlutum
 • rafhleðsla
 • frumeind- skiptist í róteindir+, rafeindir- sem eru í kjarna rafeindir 0
 • rafhleðsla
 • rafhleðsla og kraftur – kraftur sem að dregur saman er aðdráddarkraftur og kraftur sem ýtist í sundur kallast fráhrindikraftur
 • rafsvið
 • stöðurafmagn- myndast þegar rafhleðslur safnast fyrir í hlut
 • hlutir hlaðnir-núningur, leiðing og rafhrif
 • eldingar- verða til vegna stöðurafmagns
 • rafspenna- hve mikil orka rafeind er með
 • rafstraumur- hver margir
 • viðnám-mótstaða
 • lögmál ohms-rafstraumur =spenna/viðnám

miðvikudagurinn 3. febrúar

við vorum öll frekar þreytt á miðvikudagin þannig Gyða sagði okkur að standa upp og dansa með pop se koo….
og svo var stöðvavinna. Ég nenni ekki að vera að skrifa alla stöðvavinnuna aftur þannig hérna er mynd að stöðvavinnuni minni.

12714370_1044213438935352_481492129_n 12714118_1044213428935353_1263100837_n

og hér eru spurningarnar úr stöð 1

12699287_1044214892268540_213952724_o

fimtudagurinn 4. febrúar

Á fimmtudaginn fórum við í einhverskonar könnun og misstum því af tíma.