Lekaliði

0

Rafmagnstafla- Lekaliði

12696041_1044213445602018_162151966_n

Á þessari mynd má sjá rafnagnstöfluna heima hjá mér. Fyrir ofan lekaliðann eru nokkrir minni rofar og allir eru þeir fyrir mismunandi hluti. Á fyrstu 5 rofunum frá vinstri stendur L10A sem að þíðir það að hlutirnir sem að þeir eru tengdir við eins og t.d herbergið mitt fái bara 10 amper. Ef að ég tengi eitthvað sem að þarf meira en 10 amper í herbergið mitt slær sá rofi út.
Á rofanum lengst til hægri stendur L25A og hann er fyrir eldavélina.

Svo þarna neðst nyðri er lekaliðinn. Ef að eitthvað gerst sem að gæti ollið bruna eða slysi frá rafmagni eins og að vatn hellist í fjöltengi eða einhver bilun í raftæki slær lekaliðinn út og fær þá húsið ekkert rafmagn.

Comments

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *