mánudagurinn 1. febrúar
Við byrjuðum tíman á því að horfa á myndband að manni hjóla en svo fórum við í nearpod kynningu um orku.
- Rafmagn- er í öllum hlutum
- rafhleðsla
- frumeind- skiptist í róteindir+, rafeindir- sem eru í kjarna rafeindir 0
- rafhleðsla
- rafhleðsla og kraftur – kraftur sem að dregur saman er aðdráddarkraftur og kraftur sem ýtist í sundur kallast fráhrindikraftur
- rafsvið
- stöðurafmagn- myndast þegar rafhleðslur safnast fyrir í hlut
- hlutir hlaðnir-núningur, leiðing og rafhrif
- eldingar- verða til vegna stöðurafmagns
- rafspenna- hve mikil orka rafeind er með
- rafstraumur- hver margir
- viðnám-mótstaða
- lögmál ohms-rafstraumur =spenna/viðnám
miðvikudagurinn 3. febrúar
við vorum öll frekar þreytt á miðvikudagin þannig Gyða sagði okkur að standa upp og dansa með pop se koo….
og svo var stöðvavinna. Ég nenni ekki að vera að skrifa alla stöðvavinnuna aftur þannig hérna er mynd að stöðvavinnuni minni.
og hér eru spurningarnar úr stöð 1
fimtudagurinn 4. febrúar
Á fimmtudaginn fórum við í einhverskonar könnun og misstum því af tíma.
Comments