Feb 29th, 2016

Mánudagurinn 22. febrúar

Þessi vika var frekar róleg (í tímunum) vegna heimaprófs.

við byrjuðum vikuna á því að ryfja upp það helsta í þessum hlekk og skoðuðum myndir og myndbönd af verkefni sem að b-hópur gerði. eftir það fengum við svo heimaprófið og fengum að byrja á því.

Prófið

Ég og Sunneva ákváðum að fara heim til hennar og gera þetta próf þar. Þetta próf var ekki auðvelt en með mikilli hjálp frá bókunum orka,eðlisfræði 1, eðlisfræði 2, pabba Sunnevu, pabba mínum, afa mínum og birgit tókst þetta loksinns. Mér fannst rafvirkja parturinn að prófinu lang erfiðastur en það reddaðist allt.

Miðvikudagurinn 24.febrúar

á miðvikudagunn áttum við svo að skila heimaprófinu en fengum samt tíma til þess að klára og fullkomna prófið fyrir skilun og auðvitað gerði ég það. þeir sem að höfðu klárað prófið heima máttu bara chilla eða blogga og það voru nokkrir sem að gerðu það í tímanum.

Fimmrudagurinn 25.febrúar

Á fimmtudaginn byrjaði vetrarfríið og þá var ekki tími.

 

Introduction to Electricity

mánudagurinn 15. febrúar

við byrjuðum vikuna á því að tala um skíðaferðina og hvað við værum að fara að gera í náttúrufræði næstu vikur. Svo fengum við glærukynningu um rafmagn og segulmagn. Ég skrifaði ekki mikið hjá mér um þessa glærukynningu og við fengum ekki glærurnar á blaði þannig ég er er ekki með mikið úr þessari kynningu en hér er það sem að við fórum í (Það sem ég skrifaði)

óson

-Táknað O3 og gleypir geysla.óson dempar magn útfjólubláa geysla frá sólinni.
efnið freon breytr O3 í O2, CO2H2O. Freon eyðir ósonlaginu.

Segulmagn

  • segulkraftur-segulmagn og rafmagn byggir á hreyfingu rafeinda
  • hvað er segulmagn

Miðvikudagurinn 17. febrúar

við skoðuðum fréttina hola í ósonlaginu og horfðum svo á myndbandið ,,a drone in iceland „og áttum að skrifa nyður staði sem að við þekktum í því myndbandi. þetta er það sem að ég þekkti.

  • Gullfoss
  • Skógarfoss
  • Jökulsárlón
  • Reynisfjara
  • Dettifoss
  • Seljarlandsfoss
  • Veiðivötn
  • Sprengisandur

Svo horfðum við á 15 mín myndband um rafmagn og segulmagn og gerðum svo verkefnablað uppúr því. Eftir það fórum við í spurningahring (okkur er skipt í hópa og fullt af spurningum ganga og við eigum að reyna að svara þeim sem hópur)

 

Fimmtudagurinn 18. febrúar

Á fimmtudaginn var ekki tími af því að við fórum í bekkjarmyndatöku.

 

Fréttir- Janúar sá hlýjasti í sögunni