Mar 31st, 2016

Ræktað land er land sem að hefur verið ræktað með sáningu, jarðvinnslu eða reglulegri áburðargjöf eins og garðar tún og akrar. Einnig er land ræktað land land sem að nýtt er til framleiðslu á öðrum plöntuafurðum eins og grænmeti.
ef að land hefur ekki verið ræktað á einhvern hátt í 15 ár eða meira kallast það ekki lengur ræktað land heldur óræktað vegna þess að það er búið að taka við miklum breytingum og orðið eins eða mjög líkt og það var upprunalega.