Hlekkur 1

Mánudagurinn 28. september

Við byrjuðum að tala um blóðtunglið sem að var aðfaranótt mánudags.Þetta blóðtungl 4,7 % stærra og 16% bjartara en meðalfjarðlægðver en mjög sérstakt vegna þess að það var bæði fullt tungl og það var í jarðarnánd. þetta á að gerast aftur á árinu 2033 og síðast gerðist þetta árið 1982.
Við skoðuðum fullt að myndum af blóðmánanum og lásum úm hversu langt tunglið er frá jörðinni.

218738

 

Eftir þetta þórum við í verkefni úr opnu á bókinni CO2- frammtíðinn í okkar höndum. Okkur var skipt í fjögurra manna hópa. Hver og einn fékk sérstakt verkefni, fyrsta persónan átti að lesa texta og reyna að umorða hann í eina settningu, önnur átti að spurja einhverja spurningu út frá textanum, sú þriðja átti að reyna að svara spurningunni sem að önnur persónan spurði og sú fjórða átti að spá.

 

Miðvikudagurinn 30. september

Á miðvikudaginn var ekki skóli. :)

 

Fimmtudagurinn 1. október

Á fimmtudaginn fórum við í náttúru og samfélagsfræði tíma. Í þessum tíma fórum við í verkefnið global goals. Við kynntum okkur markmið og völdum okkur svo eitt. eftir það áttum við að fara í app frá global goals þar sem að við gerðum okkur að einhverskonar ofurhetjum. Hér er paddletið með öllum markmiðunum og myndunum.

fréttir– blóðmáninn 
hætta á hruni fæðukeðja sjávar
jörðin gæti orðið dauð veröld

Mánudagurinn 14. september

Á mánudaginn byrjuðum við tíman á því að hlusta á lagið love song to the earth eftir Paul McCartney og gerðum krossglímu upp úr því lagi.

12023129_1023545240997938_1233620877_n

Eftit það kynnti Gyða nýtt verkefni- Hvað get ég gert?

Svo horfðum við á Veðurspá 16.júlí árið 2050 og hér eru nokkrir punktar úr því myndbandi:

 • meðalhitin var um 15-20°C
 • Gróður verður betri
 • Sýrustig hækkar
 • Það verður hlýrra en meiti raki og rigning
 • ís minnkar

Síðan lásum við tvær fréttir :Næstu 2 ár verða þau heitustu , Grænn vöxtur spari billjónir

Svo enduðum við tíman á Nearpod kynningu- Maður og náttúra kafli 3

 • Vistkerfi mannsins- 80% af nýttri orku er jarðefnaeldsneyti
 • Spurning: Helsta þróun á vistkerfi manna á síðustu öld einkennist af?
 • svar: auknu þéttbýli og aukinni neyslu.
 • Lofthjúpur jarðar
 • Gróðurhúsaáhrif valda hlýnun jarðar og ef Gróðurhúsaáhrifin væru ekki væri 5°C kaldara og sýrður sjór.
 • Gróðurhúsalofttegundir
 • Ósonlag- ef að Ósonlagið væri ekki væri ekkert líf á jörðinni.
 • Óson- súrefni sem að splittast upp og myndar O3
 • Loftmengun
 • Ofauðgun vatns og lands
 • Umhverfiseytur og úrgangur
 • spurning: Eldsneyti í kjarnorkuverum er?
 • Svar: Úran

 

Miðvikudagurinn 16. september

í þessum tíma var okkur skipt í hópa og svo áttum við að velja okkur verkefni og gera einhverskonar kynningu um það. Ég var í hópi með Heiðari og Vitaliy og við völdum okkur Ósonlagið. Eftir að hafa valið verkefni byrjuðum við á kynninguni okkar.

 

Fimmtudagurinn 17. september

Fimmtudagstíminn fór í að gera verkefnið um ósonlagið

 

Almyrkvi á tungli

mánudagurinn 6.október

Á mánudaginn tókum við náttúrufræðiprófið aftur því að við stóðum okkur ekki nógu vel í því fyrra…….

og á þriðjudagin og fimmtudagin unnum við í ritgerððunum okkar um dýr.

fréttir—-> goslok í mars 2015 ?

 

Bárðarbunga 

undir vatnajökli eru 7 meigineldstöðvar : Grímsvötn, Þórðarhyrna, Breiðabunga, Öræfajökull, Kverkfjöll og Bárðarbunga. Bárðabunga er 2.000 metrar yfir sjávarmáli og ein víðáttumesta meiginelsdstö landsins og hún er talin vera sirka 200km löng og 25 km breið.

jarðskjálftarnir byrjuðu 16. ágúst og urðu meiri og meiri . 23 ágúst var sagði veðurstofa íslands að lítið hraungos væri hafið undir Dyngjujökli en það gos hætti eftir nokkra klukkutíma. Þó að gosið hafi hætt hættu jarðskjálftarnir ekki og margir risastórir jarðskjálftar. Þann 29. ágúst hófst svo sprungugos norður af Dyngjujökli, nyrst í Holuhrauni um miðnætti í þessari sprungu voru 3 aðalgígar, svo opnaðist önnur sprunga en hún lokaðist og  í dag er bara einn gígur virkur.

bárðarbunga

7 október var hraunið orðið yfir 52 ferkílómetra

það getur komið co2 meingum og frá gosinu sem getur verið hættulegt fólki í miklu magni. Veðurstofan er búin að setja upp síðu og þar er hægt að sjá mengun næstu daga og allir eru beðnur um að fylgjast með henni. —->  http://www.vedur.is

 

heimildir: texti 1,  texti 2 og 3 , mynd

Mánudagurinn 22. september

Á mánudaginn var kynning um orma, hevernig þeir líta út, hvernig lifa og fleira. svo fórum við yfir nokkrar fréttir

Hvernig fjölga ánamaðkar sér?

Læknablóðsugur!

Trúðfiskar

Dýr hvað?

Hvað er fílaveiki?

Þriðjudagurinn 23. september

Á þriðjudaginn var stöðvavinna. Ég fór á stöð A, N, J og F

stöð A: Á þessari stöð átti að teikna upp bæði fullkomna og ófullkomna myndbreytingu

10717487_792136100809755_750143303_n 10716176_792136177476414_897926106_n

stöð N: á þessari stöð skoðaði ég fluguvæng í stærð 7×10 og komst að því að vængrinir eru loðnir !!

stöð J: Á þessari stöð var krossgáta :)

stöð F: Á þessari stöð var sjálfspróf um liðdýr :)

10716048_792141747475857_1826893278_n

fimmtudagurinn 25.september

Á fimmtudaginn var ritgerðavinna :)

 

frétt :)) 

 

Mánudagurinn 8. september

Á mánudaginn byrjuðum við á því að kynna plaggötin. við fengum að heyra um mörg dýr í útrímingarhættu. Okkar dýr var bengar tígurinn og hann er í útrýmingarhættu vegna feldsins sýns.

eftir það fengum við stuttn fyrirlestur um dýrafræði og svo var farið yfir nokkrar fréttir um eldgos í guneu og  frétt um loftstein sem að lennit i managa. við áreksturinn myndaðist 12 merta gígur. visindamenn fundu ekki steininn og seigja að hann hafi brunnið upp

þriðjudagurinn 9. september 

Á þriðjudaginn var stöðvavinna. ég fór á stöð 4, 3 og 12

stöð 4 á þessari stöð áttum við að teikna upp marglittu að uran og að innan og þýða frá ensku og yfir á íslensku hvað partar af henni heita

 

10706577_786683078021724_428622445_n 10695168_786683091355056_63379740_n

stöð 3

Á þessari stöð áttum við að svara spurningum um dýr

stöð 12 á þessari stöð voru ég birgir og sunneva í keppni um að búa til orð

fimmtudagirinn 11. september 

á fimmtudaginn kláruðum við hugtakarkortið

hér er mitt —->Tígrisdýr

frétt

 

mánudagurinn 1. september

Á mánudaginn var ekki skóli :)

þriðjudagurinn 2. september

Á þriðjudaginn kíktum við á fréttir um úrbreiðlu brennisteinstvídis og um Bárðabungu.Eftir fréttirnar skoðuðum við nokkur skrýtin dýr og mer fannst fréttin um froskin sem heyrði með munninum áhugaverðust. svo fórum við í nearpod kynningu og áttum að flokka dýr.

svo fórum við út og gerðum verkefni un sumar og haust

Á fimmtudagurinn 4. september völdum við dýr og byrjuðum við að gera hugtakarkort fyrir ritgerðina í x-mind.

 

bárðabunga                                         gardiners-frog

mynd

Á mánudaginn 7. október var fyrirlestur. Við gerðum svolítið í glærumum um frumurnar og svo kynnti Gyða okkur aðeins fyrir smásjá og sýndi smá hvernig hann virkaði.

Á fimmtudaginn 10 október var farið í tölvuverið. Ég fór í annan tíma þegar við áttum að gera það svo að ég veit ekkert hvað var gert en það var örugglega skemmtilegt.

Á föstudaginn 11 október var stöðvavinna með smásjáa.okkur var skipt í hópa og áttum að skoða hluti í allskonar srærðum.ég og Eydís (hópurinn minn) skoðuðum þetta

millimetrapappír

ljósritunarpappír

pappír úr tímariti

lauk með Methylen blue á sér

0000011111111111http://en.hdbuzz.net/topic/74  011111http://www.fa.is/deildir/Liffraedi/vefsida/nat103.html

Á mánudaginn 30. september var fyrirlestur um frumur líkamans og við hlustuðum aftur á frumulagið. Gyða kom með dæmi um frumuhimnuna. Hún sagði að frumuhimna ákveði hvaða efni færu í líkamann. Við skildum það ekki alveg svo hún kom með dæmi : ,, ef ég væri að fara í Kringluna þá ætti hurðin að ákveða hvort ég væri nógu fín fyrir Kringluna “ þá fattaði ég þetta allavega.

Á fimmtudaginn 3. október gerðum við skemmtilegt verkefni. Við fórum út í skóg og áttum að taka viðtal við eitthvað með lífi en það mátti ekki vera manneskja. Okkur fannst þetta spes verkefni í fyrstu en svo byrjaði karakterinn að myndast. Sumir voru með fúl tré eða feimin laufblöð. Ég og Eydís tókum viðtal við köngul, Hekla og Lína við tré o.s.f.

a-lemahttp://visindavefur.is/svar.php?id=2987

hffgtikhttp://www.flickr.com/photos/ljonastelpa/2461529183/