Hlekkur 2

Mánudagurinn 2.nóvember

Á mánudaginn unnum við í heftum um erfðafræði.

Miðvikudagurinn 4. nóvember

Á Miðvikudaginn byrjuðum við á glærukynningu

Dreyrasýki

dreyrsýki er srfgengur sjúkdómer sem að veldur því að blóð storkni ekki á eðlilegum hraða.
Dreyrasýki leynist í x- litningnum. Konur hafa 2 x-litninga þannig ef að annar x-litningurinn er sýktur þá er annar litningur sem að bætir það upp.
Karlar hafa hins vegar bara einn X- litning og ef að hann er súktur þá er enginn annar X-litningur til þess að hylja gallan. Þess vegna fá karlar dreyrasýki en ekki konur þó svo að þær erfi hana.
Ef að þú átt sýkt foreldri eru helmingslíkur á því að þú verðir arfberi.

Óaðsklinaður samstæðra litninga

stundum mistekst aðskilnaður litningapara í rýriskiptinguni. Þá gerist að að það verða ýmist færri eða fleiri litningar í líkamsfrumu. T.d.downsheilkenni (þrístæða á 21. litningapari)

svo fórum við lika í

 • erfðir og umhverfi
 • eineggja tvíburar
 • klónun
 • genasplæsing

eftir kynningina töluðum við um erfðabreytt matvæli. 70-80% af mat framleiddum í bandaríkjunum er erfðabreyttur. Svo skoðum við myndir af erfðabreyttri mús, og norðurljósum.
Við fórum inná síðurnar Erfðabreytt.is og gen.is, skoðuðum frétt um það hvað helmingur antilópanna er horfinn  og horfðum svo á myndband.

Eftir þetta fórun við í lesskilningsverkefni úr bókinni inquri into life.
Ég var með Ástráði, Jónasi, Dísu og Gabríel í hópi og þetta er það sem að við skrifuðum.

Stjórnarskrá Íslands leyfði deCODE að kaupa upplýsingar um gen Íslendinga fyrir 200 milljónir. Heilbrigðisráðuneytið gagrýndi þessa ákvörðun.
DeCODE má taka uððlýsingar, nota og selja genaupplýsingar íslendinga án þess að láta einstaklinginn vita.
ekki er hægt að hætta í þessu prógrammi nema það sé sérstaklega beðið um það. Ekki geta látnir einstaklingar gert það og þess vegna skapar þetta vandamál.

 

Fimmtudagurinn 5. nóvember

Á fimmtudaginn töluðum við um komandi próf og spurði okkur hvort að við vildum hafa það í skólanum sem tímapróf eða frekar þunngt heimapróf og við völdum heimaprófið. Við skrifuðum niður 2 spurningar og svör sem að yrðu mögölega notaðar í prófinu og fórum svo í kahoot.

 

 

 

Mánudagurinn 19. október

við byrjuðum tíman á verkefni um hundaræktun. þar reiknuðum við líkurnar á því hvernig holparnir litu út og eftir það fórum við í glærukynningu.

Saga erfðafræðarinnar

 • 1865 – Niðurstöður Mendels
 • 1900 – Niðurstöður Mendels enduruppgötvaðar
 • 1953 – Útlit DNA kom í ljós
 • 2002 – erfðamengi mannsins komur í ljós

Gregor Mendel

Gregor Mendel fór í klaustur til þess að mennta sig og vann í garðyrkju þar. Hann heillaðist að garðyrkju og byrjaði að gera allskonar tilraunir með baunagrös. Kenning hans var að það eru bæði til ríkjandi og víkjandi þættir (gen).

Tilraunir Mendels

fræ lágvaxinna planta gaf eingöngu lágvaxnar plöntur og fræ af hávöxnum plöntum gáfu af sér aðens hágvaxnar plöntur.
Eftir margar tilraunir fann Mendel úr að ef að hann lét hreinræktaðar hávaxnar og hreinræktaðar lágvaxnar plöntur ægslast saman fengi hann út aðeins hávaxnar plöntur.

Ríkjandi og víkjandi

Ríkjandi gen eru táknuð með hástöfum (H) en víkjandi eru táknuð með lástöfum (h). Ef að eitt foreldri þitt gefur þér ríkjandi bláan augnlit (B) en hitt foreldrið gefur þér víkjandi brún (b) þá verður augnlitur þinn blár.

Kynslóðir

P- kynslóðin = Foreldrakynslóð

F1-kynslóðin = fyrstu afkomendur

F2-kynslóðin = næstu afkomendur

Tilgáta Mendels

 • hvor foreldrisplanta gefur eitt par af erfðaþáttum (genapar)
 • einstaklingar sem að fengu eins gen (HH eða hh) kallast arfhreinir en einstaklingar með mismunandi gen (Hh) kallast arfblendnir.

DNA

 • Vegna vinnu Gregors Mendels seint á 19. öld uppgötvaðist DNA
 • DNA er grunnefni erfða og í því eru upplýsingar sem að þarf til þess að mynda lífveru og stjórna starfsemi hennar.
 • Er spírallaga stórsameind úr Deoxýríbósakjarnsýru
 • Varðveitir allar erfðaupplýsingar frumna

Líkindi

Líkindi eru líkur á því að eitthavð gerist og er það mikið notað í erfðafræði. Til þess að reykna þær út eru oft notaðar reitatöflur.

Reititafla

7402224

 

Eftir kynninguna töluðum við um X og Y litninga og horfðum svo á nokkur myndbönd.

 • konur eru með 2 X litninga
 • karlar eru með einn x og einn y litning
 • hvort að þú fáir x eða y litning fá pabba þínum sker út hvort að þú verðir stelpa eða strákur.

Myndböndin:

 

Miðvikudagurinn 21. október

Á miðvikudaginn var stöðvavinna, og ég fór á þessar stöðvar með Sunnevu og Birgit:

Stöð 1: spjöld-hugtök-skilningur
Á þesari stöð vorum við að vinna með hugtökin ríkjandi, víkjandi, arfhreinn, arfblendinn, arfgerð og sviðgerð. Við vorum með myndir og hugtök og pöruðum saman.

Stöð 3: Maðurinn -DNA umritun, bl. 52-53
Við lásum texta og spjölluðum saman um DNA. DNA, eða deoxírýbósakjarnsýra, er erfðaefni sem er í kjarna allra fruma. Því er vafið upp í gorm sem lítur út eins og snúinn stigi og mynda litninga.

Verkefnablöð
Við fengum hefti með fullt af verkefnum og leystum þau.

Stöð 4:
Við gerðum krossglímu úr orðinu „Erfðafræði“ og notuðum orð sem tengdust efninu.

 

Fimmtudagurinn 22. október 

Á fimmtudaginn fórum við nyður í tölvuver og horfðum á fræðslumyndböna á síðunni Khanacademy.org

 

Fréttir:

Mánudagurinn 5.október

Á mánudaginn byrjaði nýr hlekkur og við fengum nýar glærur um frumur. En áður en við fórum í glærukynninguna sagði gyða okkur frá könnun sem að við vorum að fara í á fimmtudaginn og við skoðuðum ofurhetjumyndirnar sem að við gerðum í global goals verkefninu.

Í kynninguni var talað um:

 • Mismunandi gerðir fruma- heilkjörnungar og dreifkjörnungar.
 • stærðir fruma
 • gerð og hlutverk fruma
 • frumulíffæri-mynd
 • frumuhimna
 • frumuveggur
 • frumulíffæri-frymisnet, ribósóm, leysikorn,seytibólur og golgiflétta
 • safabólur
 • grænukorn
 • kjarninn
 • hvatberar
 • kjarnahimna
 • kjarnakorn
 • litningar-grannir þræðir sem að fljóta um í kjarnanum
 • mynd- samanburður á dýrafrumu og plöntufrum
 • mítósa og meiósa- mítósa er venjuleg líkamsfruma og er með jafnskiptingu (46 litningur skiptir sér í 2 46 litninga) en meiósa er kynfruma og er með ríriskiptingu ( 46 litningur skiptir sér í tvo 23 litninga)

svo skoðuðum við myndir sem að útskýrðu mítósu og meiósu betur og fórum svo inná cellsalive.com.

 

Miðvikudagurinn 7.október

Á miðvikudaginn var stöðvavinna og þetta eru stöðvarnar sem að ég fór á.

Stöð 12, Munurinn á mítósu og meiósu:
Þegar að meiósur skipta sér byrja þær á því að tvöfalda sig. Eftir það helmingast þær alltaf meira og meira eftir því hver margar þær skipta sér í, þetta kallast rýriskipting.
Mítósur byrja líka á því að tvöfalda sig en eftir það helmingast þr ekki hedur halda sama formi og stærð sama hversu oft þær skipta sér. Og þessi skipting kalast jafnskipting.

Stöð 5, Smásjáskoðun á plöntufrumum + læra að reikna stækkanir:
Hérna fengum við sýni úr laufblaði og skoðuðum það í smásjá. Við prufuðum alls kyns stækkanir og æfðum okkur að stilla og reikna stækkanir. Þær reiknar maður með því að margfalda sjónpípustærðina með hlutlinsustærðinni.

7-stækkanir-300x99 10-stækkun-300x99 15-stækkun-300x99

 

 

Fimmtudagurinn 8. október.

Á fimmtudaginn fórum við í könnun.

 

frétt—> stofnfrumur gegn beinstökkva

Mánudagurinn 10 nóvember

Á mánudaginn sagði gyða okkur frá nýrri tilraun sem að við vorum að fara að gera. Í þeirri tilraun áttum við að rúlla bolta 20 metra og stoppa boltan hvern 5 metra

Þriðjudagurinn 11. nóvember 

Á þriðjudaginn drógum við í hópa og byrjuðum á tilraunini. Hópurinn minn ( Ég,Hannes, Lína og Vitaliy) byrjuðum á því að mæla gang og merkja við 5, 10, 15 og 20 metra svo rúllaði einhver boltanum og við tókum tíman hvern 5 metra.

Eftir nokkur rúll fórum við upp í stofu og gerðum töflu í exel.

Fimmtudagurinn 13. nóvember

Á fimmtudaginn ættluðum við að reina að klára skýrslunna en það náðist ekki alveg og klárum hana því á morgun

frétt

 

Á mánudaginn og á þriðjugaginn var vetrarfrí :)

Föstudagurinn 7.nóvember

Á föstudaginn fengum við ipadanna og fórum í spurningaleik sem að heitir kahoot. spurningarnarleikurinn var mjög skemmtilegur og eg og sunneva (súkkulaði) vorum í fyrsta sæti eignlega allan tíman þangað til i næst seinustu spurninguni þegar að eg ýtti á vitlaust svar :/ en við vorum ánægðar með 3. sætið :)

frétt

mánudagurinn 27.október

Á mánudaginn fórum við yfir glærur og horfðum á nokkur myndbönd um eðlisfræði

Þriðjudagurinn 28.október

Á þriðjudaginn var stöðvavinna. Venjulega myndi ég segja númer hvað stöðvarnar sem að eg fór á en ég hef ekki hugmynd um hvað þær heita : /

(í þessai stöðavinnu vann ég með birgit)

fyrst tókum við blað með fullt af mælieiningum og formúlum.

10799367_810137359009629_1571082343_n

eftir að fara yfir það fengum við blað með fullt af spurningum ….

blað 3

eftir það fengum við bílasðurningar :)

blað 4

… fleiri spurningar sem að við náðum ekki að klára

blað5

Fimmtudagurinn 30. október 

Á fimmtudagin vorum við í eðlisfræðidæmum og svo tókgyða einn og einn framm og töluðu um  ritgerðina. Ég var mjög ánæð með einkuninna mína, 9,5 😉

frétt

 

 

 

 

 

mánudagurinn 20. október 

Á mánudaginn var glærukynning. Nokkrar stelpur (ásammt mér) mættum aðeins of seint útaf sundi þannig að ég missti aðeins af glærukynninguni.

Svo skoðuðum við nemendablpgg of fréttir

Þriðjudagurinn 21. október 

Á þriðjudaginn gerðum við tilraun. okkur var skipt í hópa og ég var með Jónasi, Birgit og Vitaliy. Við fundum stiga, mældum hann og svo fyrst labbaði Jónas upp stigan og svo hlóp hann upp stigan. Við tókum tíman, settum hann í töflu reyknuðum meðaltíman og fórum svo inn í stofuna og svöruðum nokkrum spurningum um tilraunina.

fimmtudagurinn 23.október

Á fimmtudaginn vorum við í tölvuveri að byrja á skýrlunni um tilrauninna

 

frétt

Mánudagurinn 13. október

Á mánudaginn byrjaði nýr hlekkur, eðlisfræði. við fengum nýtt hugtakarkort og glærupakka og byrjuðum í honum. Þessi hlekkur er svolítið erfiður en við erum að ná´essu.

Fyrsta glæran er um vísindaleg vinnubrögð eða nokkur hugtök eins og                                       Staðreynd                                                                                                                                   Ráðgáta                                                                                                                                                 Tilgáta                                                                                                                                                     Tilraun                                                                                                                                                     Kenning                                                                                                                                                 Lögmál

Á annari glærunni áttum við að tengja orð við það sem að það er mælt í eins og t.d. Massi—-Kg og Þyngd—-N

Við horfðum á myndband frá Eureka um afl og orku, skoðuðum mynd af fíl og frétt um vöru­bíl­stjór­a.

Þriðjudagurinn 14. október

á þriðjudaginn ver stöðvavinna

blað 2  blað 1

Fimmtudagurinn 16. október

Fimmtudagurinn byrjaði með miklu stressi því að þetta var dagurinn sem að við áttum að skila ritgerðini, en allt reddaðist og nú er baða að bíða eftir einkuninni. eftir ritgerðaskilin miklu horfðum við Á myndband og settum ritgerðina í verkefnabankan.

frétt-Halastjarana mun nær strjúkast við mars

 

 

 

Mánudagur

Á mánudaginn vorum við að rifja upp efnafræðinna og bæta við í hugtakakortið okkar og svo fórum við í efna-alias :)

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn var próf :/

 

Föstudagur

Á föstudaginn fengum við einkunnirnar á prófinu. Svo fengum við gamalt próf og gerðum það í hópum til að bæta einkunnir.

 

efnafræði

 

frétt :)http://www.visir.is/tiu-ara-stulka-uppgotvadi-nyja-sameind/article/2012120209511

Mánudagur

Á mánudaginn var Gyða veik svo að við fórum í frjálst 😉

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn fórum við (ég, Birgit og Mathias ) og kláruðum skýrsluna okkar um eyminguna  :)

 

Föstudagur

Á föstudaginn kynntum við bæklinginn okkar. Okkur var skipt í hópa og áttum að meta þann sem var að kynna sem hópur