Hlekkur 2

Mánudagurinn 25 nóvember

Á mánudaginn unnum við í heftinu og fengum bækling um tóbak og skoðuðum það.

 

Fimmtudagurinn 28. nóvember

Á fimmtudaginn vorum við í tölvuverinu að reyna að klára bæklinginn sumir náðu því en sumir ekki.

 

Föstudagurinn 29.nóvember

Á föstudaginn vorum við að eyma sígarettu.

Við settum sígarettu í glas og tengdum glasið við 2 önnur glös eitt glasið var í köldu vatni en hitt var dýft í vatn og allar lofttegundirnar fóru þangað. Sum efnin fóru í kalda glasið, sum fóru í loft glasið en hin voru eftir .

Þegar þetta var búið að gerast fundum við lyktina sem var ekki góð !!!.

 

 

20131129_100022

Mánudagurinn 18. nóvember

Á mánudaginn var dagur íslenskrar tungu þannig að við stelpurnar í 8. bekk fengum 3-4 til okkar. Við fórum í leiki og svo fórum við til þeirra. þau sýndu okkur fallegasta orðið og svo fengum við kökur og djús.

 

Fimmtudagurinn 21. nóvember

Á fimmtudaginn fórum við í tölvuverið og unnum í bæklingnuum

 

föstudagurinn 22. nóvember

Á föstudaginn var stöðvavinna og ég ver í hópi með Birgiti og Eydísi

Þessar stöðvar voru í boði

 1. Þraut – ekkert tengd efnafræðinni
 2. Athugun – kertalogi.
 3. Tölva – PhET
 4. Teikning – teikna upp atóm,  samsætur og jónir.
 5. Bók – Eðli vísinda, 5.kafli.  Sjálfspróf 
 6. Tölva  efnafræði  viðbót
 7. Teikning – mynd 4.16 bls. 69 í námsbók – teikna upp og útskýra.  Nota liti óspart en markvisst.
 8. Spurningaleikur – hugtök og skilgreiningar
 9. Hugtök – vinna með skilgreiningar og tengingar á hugtakakortinu
 10. Athugun – efnahvarf – bls. 69 í námsbók – muna eftir að nota efnatákn rétt í efnajöfnunni.
 11. Tölva – samsætur og massatala frumeinda
 12. Lifandi Vísindi valin grein lesin og búa til tvær spurningar.
 13. Verkefni  svara spurningum úr námsbókinni.
 14. Tölva – samsætur
 15. Athugun – eðlismassi.
 16. Tölva – sætistala og massatala
 17. Athugun – matarsódi og edik.

Fimmtudagurinn 7. nóvember

Á fimmtudaginn fórum við í tungufellsdal (staðinn þar sem tölvurnar eru á) og byrjuðum á bæklingnum, ákváðum hvernig hann liti út og byrjuðum á forsíðunni. Ég komst ekki lengra en það.

 

Föstudagurinn 8. nóvember

Á föstudaginn var dagur gegn einelti.                                                                                                                                                                             Við byrjuðum á því að allir komu framm og sungum vina lagið. Svo fórum við í alias okkur var skipt í hópa og surðum            hvort annað spurningar.Eftir það fórum við inn í stærðfræðistofunna og horfðum á bully sem er mynd um einelti.

 

 

blogg-sigga                                         1394191_236643193162560_1263562638_n

 

https://www.facebook.com/pages/Fl%C3%BA%C3%B0ask%C3%B3li/141643422662538?id=141643422662538&sk=photos_stream

 

http://chasewilsoneducation.wordpress.com/2012/06/01/the-film-bully-part-of-the-solution-or-core-of-the-problem/

bully-movie-poster

 

Mánudagur 28 október

Á mánudaginn fórum við aðeins í lotukerfið og horfðum svo á Harry Potter (Daniel Radcliff ) singja efnin sjúklega hratt ! Svo horfðum við á Mister Bean vera að fikta með efni :/ .

 

Fimmtudagurinn 31 október

Á fimmtudaginn fórum við á tvær síður um efnin sem sögðu allt um algengustu efnin en þessi sem eru ný eða óalgeing voru ekki með mikla umsögn allir völdu sér eitt efni  og eiga að fjalla um það (ég man ekki hvaða efni ég var með ).

 

Föstudagurinn 1 nóvember

Á föstudaginn lituðum við lotukerfið og fórum svo smá í heftið. við ættluðum að fara í stöðvavinnu en við höfðum ekki tíma til þess.

 

 

blogg-siggahttp://www.ptable.com/?lang=is

 

 

 

 

 

Fimmtudagur

Á fimmtudaginn 24 október byrjuðum við á hlekki 2.

Gyða gaf okkur nýtt blátt hugtakarkort og matsblað. Við fylltum út matsblaðið og festum bláa blaðið í möppuna okkar.

Við rifjuðum upp sum efni og þá kláraðist tímin.

 

föstudagur

Á föstudaginn 25 október horfðum við á myndbönd og skoðuðum fréttir.

myndbandið sem við sáum var úr þættinum ,,bombu byrgið“ eða ,,blast lab“ það var um hvað gerist þegar fólk blandar saman röngum efnum. Fréttirnar sem við sáum voru um stærsta hund í heimi og fjarlægasta vetrarbrautin við horfðum líka á myndband um meira en 100776887  myndir af landslagi íslands.

http://www.youtube.com/watch?v=m55kgyApYrY <——–  hér er myndbandið sem við sáum

lotukerfidhttp://www.visindavefur.is/svar.php?id=3943