hlekkur 4 vísindavakan

 

í fyrsta tímanum kynnti Gyða nokkrar síður sem að voru með fullt að hugmyndum um tilraun.Sunneva, Birgit og ég vorum saman í hóp og fundum eiginlega strax tilraun sem að okkur langaði að gera og það var að hlaða síma með ávöxtum.

Í öðrum tímanum leituðum við að ástæðu sem að útskýrði þetta og á yahoo answers stóð að það væer einhverskonar sýra í ávöxtum sem að hlaða síma eða önnur tæki. Við horfðum líka á fullt af myndböndum þar sem að fólk notaði usb-snúrur eða venjulegt hleðslutæki, tengdu við síma og stungu svo í allskyns ávexti eins og epli, appelsínur, vatnsmelónur og margt fleira. Margir vinir okkar sögðu að þetta myndi ekki virka en við vorum ákveðnar um að þetta virkaði.

Við ákváðum að taka tilraunina upp heima hjá Sunnevu þannig að næstu tímar fóru mest allt í að horfa á myndbönd, leita að ástæðum og finna plan B ef að hleðslutilraunin myndi ekki virka.

Þriðjudaginn 13. janúar var ekki skóli en við vöknuðum eld snemma og fórum allar heim til Sunnevu. Við vorum ekki komnar með vatnsmelónu þannig að við þurftum að bíða með að taka upp. Þegar Melónan var komin í hús gerðum við tilraununa og viti menn … hún virkaði ekki.                              Við höfðum ekki tíma til þess að gera plan B heima hjá Sunnevu þannig að við ákváðum að gera plan B á miðvikudaginn 14. janúar

Plan B

Tilraunin sem að ég kalla plan B heitir Blöðrutilraunin eg virkar þannig að við erum með 2 blöðrur og setjum 10 ml af vatni í eina. Svo blásun við upp báðar blöðurnar upp og setjum þær í loga á kerti. Blaðran sem að var bara með lofti sprakk strax en blaðran með vatninu sprakk ekki. Blaðran með vatninu sprakk ekki af því að hitinn í eldinum hitar vatnið og þegar það hitnar gufar það upp. Þá tekur kaldara vatn við og þetta endurtekur sig svo hratt og oft að blaðran nær ekki að springa.

Á miðvikudaginn eftir skóla fengum við hjúkku stofunna, blöðrur, vatn, ipad og kveikjara og tókum upp Blöðrutilraunina og það gekk mjög vel. Næsta dag fengum við íslenskutíman til þess að klippa myndbandið og svo sama dag síndum við það.

Vísindavaka Flúðaskóla 2015

Capture

 

 

blaðra

efni og áhöld ávaxtahleðsla

mánudagur

á mánudaginn fórum víð 2 og 2 í hópa. ég og Hekla urðum saman í hóp.  :)

 

Fimmtudagur

á fimmtudaginn var loka ákvörðun um hvaða tilraun við værum að fara að gera.

 

föstudagur

á föstudaginn var frammkvæmd og við gerðum eggjatilraunina.

 

tilraunin

við byrjuðum á því að finna 2 mæliglös, trekt, 3 venjuleg glös, álpappír, 3 egg, ediksýru, coke´a cola og 7up

við settum eggin í glösin og settum vökvann svo í þau.

6 dögum seinna kíktum við á eggin og svona var útkoman: coke eggið var ógeðslegt að utan en ekkert búið að breitast að innan, 7-upið var klístrað og slímugt að utan en ediksýran var mjög breitt eggjaskurninn var búin að eyðast upp og eggið var búið að stækka mjög mikið og rauðan var í föstu formi ásammt smá af hvítuni.

en afhverju ?

Sýran í kókinu gerir sprungur í eggjaskurnin og gerir hann brúnan og ógeðslegan

7up-ið varð klístrað og ógeðslegt. en 7-up getur líka leist skurnin upp. Þetta gerist af því að það er efni sem að heitir kalsíumkarbónat (CaCo3) sem að er í7-upinu

ediksýran míkir eggjaskurnin hægt og rólega upp og eftir nokkra daga mun hörð eggjaskurnin verða þannig að þú getur séð eggja rauðunna og hvítunna í gegnum skurnina. :)

 

hérna er myndbandið okkar og takk fyrir mig :)   ——> http://www.youtube.com/watch?v=Yr5UOdxneJo