hlekkur 6

Mánudaginn 6. apríl var páskafrí þannig að það ver enginn skóli og á þriðjudaginn var ég ekki.

Fimmtudagurinn 9. apríl

Á fimmtudaginn fórum við í tölvur og gerðum hugtakarkort um Steypireyð.

Steypireyður er stærsta spendýr sem að lifað hefur á jörðinni og getur hún orðið allt að 190 tonn og 33 m á lengd. Steypireyður er straumlínulaga og gráblá og fæðist á smáfiskum, krabbadýrum og smokkfiskum. Tegundinn er í hættu en sem betur fer var hún alfriðuð 1965 en veiði á steypireyð var bönnuð á íslandi var bönnuð 1960. Í öllum heiminum eru um 10000 dýr, 1500 á norðurhveli jarðar og 200 við ísland. Ástæðan yfir því er að golfstraumur og Norður – íshafsstraumur mætast hér og gerir það að verkum að það hrærist í sjónum og fæðan kemur upp. Steypireyðir makast á sumrin og venjuleg meðganga þeirra  er 11 mánuðir. Kálfurinn er á spena í um 8 mánuði og þyngist um 90 kíló á hverjum degi og verður kynþroska 10 ára.

Capture

 

frétt

Mánudagurinn 2. mars
Á mánudaginn vorum við í dand og misstum því af náttúrufræðitíma.

Þriðjudagurinn 3. mars
Á þriðjudaginn var stöðvavinna og ég, Birgit og Sunneva fórum á stöð 16, 11, 5 og 14.

Stöð 16: Hvað er Unescoog hvaða íslensku staðir eru á heimsminjaskrá ?

Surtsey og Þingvellir eru einu íslensku staðirnir á heimsminjaskrá Unesco, en það er skrá yfir um 1000 menninga- og náttúruminjastaða sem taldir eru hafa einstakt gildi fyrir alla heimsbyggðina. Þingvellir eru á þessari skrá vegna náttúru og jarðfræði staðsinns en er líka vegna einstaks sögulegs gildis.
Surtsey er á skránni vegna þess að lífríkið þar er svo einstakt, og hvernig það hefur þróast.

Stöð 11: Hvað er Naðurtunga ?
Naðurtunga er sjaldgæf jurt á íslandi sem að vex aðeis þar sem að jarðhiti er. Hún getur oxiðð innan um annan jarðhitagróður, ein í leitkenndum og volgum jarðvegi, utan í grasvöxnum laugarbökkum og volgum lækjarbökkum.
Naðurtunga vex hæst á jarðhitasvæði inni í Öskju.
Hún er örstuttur, uppspretturjarðstöngull með 1-3 tvískiptum blöðum sem að koma upp úr sverðinum.

Stöð 5: orð af orði 
lausnarorð: Snjódæld

Stöð 14: vatnasvið Hvítár, fæðuvefur

Fæðuvefurinn

Fæðuvefurinn

Fimmtudagurinn 5.mars

Á fimmtudaginn skipti Gyða okkur í hópa og útskýrði verkefni dagsins. Verkefnið var þannig að við áttum að fara út og taka 4 myndir af náttúrufræði hugtökum. Ég , Ástráður, Jónas og Guido fórum út og tókum Þessar myndir.

collage

Fréttir : Eldfjöll af braut um jörðu

Mánudagirinn 23. febrúar

Ég var ekki á mánudagin vegna veðurs.

Þriðjudagurinn 24. febrúar

Við byrjuðum tíman á því að horfa á myndband af kolkrabba éta krabba. Svo skoðuðum við 20 myndir af stórkostlegustu stöðum jarðar. Þar voru myndir af t.d. Tianzi fjöllum í kína, Lake retba í Sengal, Mount Roraima í Suður Ameríku og Ástargöngin í Úkraínu. Eftir það var nearpod kynning um vistkerfi Hvítár og Ölfusár.
Þar var líka fjallað um

 • Hvort að vatn væri það sama og vatn
 • lífríkið í Kerlingarfjöllum- skoðuðum myndir af kerlingarfjöllum
 • töluðum um vistkerfi kerlingarfjalla
 • sáum kerlinguna í fjallinu
 • hveravellit – Þar er mikill gróður vegna hita.
as16

Þetta eru Tianzi fjöll í kína

Fimmtudagurinn 26. febrúar

Á fimmtudaginn fótum við í tölvuver og gerðum verkefni um lífríkið í Þingvallavatni. Í Því verkefni skrifuðum við Sunneva um bleikju afbrigðin 4.

fréttir sannleikurinn um stóra helvítis kjóla málið, Pyngjan, rafting ferð í hvítá

 

Mánudagurinn 16.febrúar

Á mánudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk um hvítá. allur tímin fór í það að vera á google maps og google earth og skoða Hvítá. Við skoðuðum vernig hvítá rennur og hvaðan hún kemur. Hvíá kemur úr hvítárvatni og það vatn á upptök sín í langjökli. við skoðuðum líka Þingvallarvatn og bárum lit vatnana saman og töluðum um af hverju litur þessara tveggja vatna er svona ólíkur. Ástæðan fyrir því er að hvítárvatn kemur frá jökli en þingvallarvatn er með lindátvatn.

blogg mynd

Þriðjudagurinn 17. febrúar

Við byrjuðum þriðjudaginn á glærukynningu um

 • Hvítá
 • Hvítárvatn
 • Þingvallavatn
 • innri og ytri öfl
 • vatnsföll – Vatnasvið og vatnaskil
 • flokkun vatnsfalla – dragár, lindár og jökulár
 • Langjökull
 • eldvirkni eldstöðva
 • vefsíða-jarðskjálftar á síðustu 48 klukkustundum
 • og margt annað

Stöðvavinna

stöð 1: hvað er grunnvatn, snælína og vatnasvið ?

grunnvatn: Fyrir neðan ákveðin mörk í jörðinni er hola og sprunga full af vatni. Þetta vatn kallast grunnvatn og er að uppruna úrkoma og sígur hægt undan halla í átt til sjávar.

Snælína: Mörk leisingjasvæða og snjófyrningasvæða koma glöggt fram á jöklinum seinni part sumars, þessi mörk kallast snælína

Vatnasvið: svæði sem að hefur afrennsli til sömu ár kallast afrennsli.

stöð 12: Hvað er kaldavermsl?

Lindir sem að hiti vatns er jafnt allt árið og þá svipaður meðalhita staðarinns u.þ.b. 4°c kallast kaldavermsl.þær frjósa ekki.

stöð 4: vikur og gjall 

í eldgosum verða til létt og frauðkennd efni sem að kallast vikur og gjall. Þau eru notuð til iðnaðar og vegagerðar.

stöð 16: orð af orði þema: Hvítá og jarðfræðihugtök.

Örnefni: lausnarorð = Kjölur

Hugtök: lausnarorð = Jarðskjálftar

Fimmtudagurinn 19.febrúar

Á fimmtudaginn fórum við nyður í tölfuver og svöruðum við suprningum inná verkefnabankan.

sjáðu óveðrið í beinni

snjóflóð

 

Áskorun flúðaskóla 2014 var á föstudaginn 2. maí.

Allir í bekknum komu upp í náttúrufræðistofuna um morguninn og okkur var skipt í hópa. Minn hópur var Eydís, Hannes, Mathias og Ég.

Við ákváðum að labba fyrst uppá miðfell til að taka selfe en tókun myndirnar af trjánum og fuglunum á leiðinni.

þetta var langur og erfiður morgun en okkur tókst ná sammt að labba uppá miðfell og á höndunum til baka.

við gerðum öll skylduverkefnin og eitt aukaverkefni um morgunin og áttum því mikin tíma til að gera aukaverkefni.

Aukaverkefnið sem að við gerðum eftir morgunfrímínúturnar var að fara í leikskólan og taka eitt lag með krökkunum og svo drifum við okkur í búðina til þess að segja eldriborgara brandara og taka eina mynd af furðufugli :) .

eftir það fórum við í stærðfræði hjá 9. bekk og sungum only teardrops og dönsuðum. Stelpurnar í 9 og 10 bekk voru að fara í íþróttir þannig að við grigum tækifærið til að gera góðverk og ég hélt á öllum töskunum þeirra frá skólanum og í íþróttahúsið !! á milli verkefna gripum við krakka og báðum þau að segja „Það er komið sumar og ég syng eins og uppáhalds fuglin minn á mismunandi tungumálum.

dagurinn var geðveikt skemmtilegur og ég væri svo sannarlega til í að gera þetta aftur !  :)

 

hérna er myndbandið eftir daginn  :)))

 

og hér er eitt stykki frétt :))

Mánudadurinn 31. mars

 

Á mánudaginn kynntum við power point verkefnið okkar um vatnfellsvirkjun.

Ég, Halldór og Orri vorum með vatnfellsvirkjun.

vatnfellsvirkjun er 90 MW virkjum í Þjórsá sem að nýtir fallhæðina 65 metrar og frammkvæmdir hennar hófust árið 1999.

svo metuðumvið hina hópana og okkur sjálf .

 

fimmtudagurinn 3. apríl

Á fimmtudaginn fórum við yfir blogg og svo máttum við fara nyður í tölfuver.Þeir sem að blogguðu máttu blogga fyrir þessa viku (síðustu viku) eða bara gera eitthvað frjálst í tölfum en þein sem að gleimdu að blogga áttu að blogga.

 

 

c_documents_and_settings_loi_desktop_gogn_myndirnar_minar_sumari_2006_vatnsfellsvirkjun        frétt ;)—->1 af 4 vita ekki að jörðin snúist í kringum sólina

 

 

mánudagurinn 24 mars

á mánudaginn var fyrirlestur. Við fórum við yfir glærur um þjórsá og bættum við í hugtakarkortið okkar.

 

fimmtudagurinn 27. mars

á fimmutdaginn var könnun um þjórsá og mér gekk bara vel 😉 eftir það fórum við nyður í tölvuver og byrjuðum að finna upplýsingar um vatnsfellsvirkjun :)

 

föstudagurinn 28. mars

á föstudaginn héldum við áfram að gera glærusýninguna okkar og fræðast um vatnsfellsvirkjunn 😉

 

vatnfellsvirkjun

 

 

 

frétt ——–>breittu plastflösku í hleiðslutæki<———

 

mánudagurinn 17 mars

á mánudaginn var fyrirlestur og við töluðum um sérstaklega um þjórsárver.

 

fimmtudagurinn 20 mars

ég var ekki á fimmtudaginn :)

 

föstudagurinn 21 mars

á föstudaginn var stöðvavinna ( en ég var með birgit og eydísi allan tíman) og ég fór á stöð nr 3, 10 og 5

3. friðlýsing .  Ég valdi þessa stöð því að ég vildi vita meira um friðlýsingu þjórsárvers.

Árið 1981 voru þjórsárver fyrst lýst sem friðland. Friðlýsingin var endurskoðuð árið 1987.

Þjórsárver er verndað samkvæmt samþykkt um votlendi sem hefur alþjóðlegt gildi og fyrir fuglalíf. Umferð um varplönd heiðargæsa er bönnuð á tímabilinu 1. maí -10. júní.

Þessi stöð var ágæt og ég lærði meira um þjórsárver og friðlýsingu þess.

 

10. eggjaskurn.  ég valdi þessa stöð af því að ég vildi vita hvernig ungi getur andað í eggi og mig langaði að sjá hvernig eggjaskurn lítur út í nærmynd.

eggjaskurninn lítur út eins og vell þjappað frauðplast.

í þessari stöð vorum við spurðar ,, hvernig getur ungi andað í eggi“ og svarið við því er að það eru pínulítil göt á eggjaskurninum sem að ungin fær súrefni frá.

þessi stöð var skemmtileg og fræðandi :)

 

5 vatnssýni.  ég valdi þessa stöð af því að ég vildi vita muninn á jökulá og lindá.

jökulá er ógeðslega skítug og sést vel í smásjáinum.

lindá er ekki jafn skítug og sést ekki vel á smásjá.

þetta var mjög skemmtileg stöð :)

 

10151541_695832947106738_1029342355_n10150951_695833200440046_811423178_n961027_695831873773512_1858165940_n10013877_695831837106849_986967915_n10009520_695832823773417_185463548_n

 

 

myndbönd – hvernig líta 200 kaloríur út

 

mánudagurinn 10 mars

Það var ekki tími af því að við fórum í fermingarferð

 

fimmtudagurinn 13 mars

á fimmtudaginn var fyrirlesturinn sem átti að vara á mánudaginn. við rifjuðum smá  upp  um sundrendur og neytendur og frumframleiðenðendur og allt það og við lærðum um orkupíramída.

 

föstudagurinn 14. mars

ég var veik á föstudaginn þannig að ég var ekki í skólanum

 

 

 

54.11http://natturutorg.is/tenglasafn/lifvisindi/

 

 

myndbönd —–>   geispi próf

              af hverju geispum við ?

 

mánudagurinn 24 febrúar

það var vetrarfrí sem að þíðir að það var engin skóli :)

 

Fimmtudagurinn 27 febrúar

Á fimmtudaginn skilaði Gyða okkur hugtakarkortinu og prófinu sem að við fórum svo yfir :) Svo fórum við yfir blogg og það sem að við værum að fara að gera á hlekk 6 en sá hlekkur er um þjórsá og vatnssvið hennar. Eftir það ættluðum við að horfa á tvö myndbönd um íslenska náttúruen náðum því ekki . Eitt var auglýsing en hitt var um tvo bræður sem að ættluðu að fara til eilífsvatna og þeir gerðu það mest allt fótgangandi !

 

Föstudagurinn 28 febrúar

Á föstudaginn horfðum við á myndböndin sem að við náðum ekki að horfa á á fimmtudeginum. Eftir það var okkur skipt í hópa og áttum svo að safna eins mörgum upplýsingum um Þjórsá. Sumt vissum við en annað komumst við að með hjálp google :)  sumt af því sem að komst í stílabókina mína var : Þjórsá er lengsta á á í slandi, orðið þjór þíðir naut þannig að tæknilega heitir hún nautá, í þjórsá eru ótrulega margir fossar eins og t.d. Dynkur, Þjófafoss og Hestfoss.                                  svo skoðuuðum við fréttir um tannbursta sem að sendir til tannlækni manns hvenær maður burstar tennurnar og hversu lengi, um leiðir til að mjókka og um að reykjavík séi mengraðri borg en peging : /+

 

 

Dynkur_033L 727031 727038

 

 

heimidir :) —-> léttunar aðferðir   mynd af þjórsá :)

 

:) fréttir —-> jafn hættulegt að reykja

          Krókódílar klifra í trjám !