Hlekkur /

Mánudagurinn 27. apríl 

Á mánudaginn fengum við nýjar glærur og nearpodkynningu um Frumverur og Þörunga.
Í kynninguni var fjallað um

Fumdýr flokkast í:

 • Gródýr
 • Slímdýr
 • Svipudýr
 • Slímdýr

Jarðskjálftin í Nepal

 • Þann 25. apríl klukkan 11 kom jarðskjálfti í Nepal sem að var uppá 7,9 á richter.Yfir 7000 manns hafa fundist látnir en mörgum hefur verið bjargað. Þessi jarðskjálfti er einn öflugasti jarðskjálti í nepal  og var hann  á 15 metra dýpi í 30 sek til 2 mín. Í kjölfari jarðskjálftanns var snjóflóð á Mount Evrest og það var maður sem að náði snjóflóðinu upp á myndband

eftir þetta skoðuðum við svo blogg

Þriðjudagurinn 29. apríl

Á þriðjudaginn var Gyða ekki en við áttum að fara í nearpod kynningu.

Lífverur

 • Fyrstu lífverurnar sem að komu framm með erfðaefnið afmarkað í kjarna fundurt fyrir um 1,5 millj. ára
 • Bæði frum og ófrumbjarga, sumar eru bæði
 • flestar lifa í vatni, rökum jarðvegi eða inní öðrum lífverum
 • Sumar eru sníklar
 • sumar lifa í samlífi við hýsil sín

Frumverur

 • stundum hópað í eitt ríki
 • skipt í 2 meiginhópa- frumdýr og Frumþörungar

Frumþörungar

 • eru bæði frumbjarga og einfruma lífverur
 • nota orku ljós til að búa til fæðu (einföld ólífnæn fræ)
 • undirstaða annars lífs í náttúrunni
 • frammleiða 60-70 % alls súrefnis með ljóstillifun
 • kallast oft plöntusvif
 • Myndband

Fumdýr

 • líkjast dýrum að lifnaðarháttum
 • eru ófrumbjarga
 • geta hreyft sig
 • slímdýr – lifa í ferskvatni eða rökum jarðvegi og eru með frumuhimnu sem að umlykur fæðuna og gleypir hana
 • Bifdýr – einkennast af bifhárum sem að þau bæði hreyfa sig með og sópa fæðu að sér
 • Svipudýr – Hreyfa sig með svipum sem að eru löng frumulíffæri, þau lifa í samlífi stærri dýra

Gródýr

 • eru sníklarsem að nærast á frumum og líkamsvökvum hýsla,dýrin hafaengin hreyfifæri og mynda frumur sem að kallast gró. Eitt af Þekktustugródýrum veldur Malaríu

Fimmtudagurinn 30. apríl

Á fimmtudaginn fórum við úr 2 og 2 saman út með krukku og áttum að setja í hana vatn, jarðveg og slím sem að við ættlum að nota í tilraun í næstu viku. Ég og sunneva fórum bakvið sundlauguna og sóttum vatn, jarðveg og slím þar

Hvað eru frumdýr

 

Mánudagurinn 20. apríl

Á mánudaginn kláruðum við nearpod kynningu frá síðustu viku.
Í kynninguni fórum við yfir

 • Ræktun gerla
 • spurningar
 • fæðuöflun baktería
 • næring gerla-ljóstillifun
 • Myndband-Munurin á bakteríu og vírusi
 • myndbönd um ebólu

Þriðjudagurinn 21. apríl

Á þriðjudaginn var okkur skipt 2 og 2 saman í hópa og áttum að velja okkur kynsjúkdóm og gera kynningu um hann. Ég var með Herði í hópi og við völdum okkur HIV-veiruna.
Hér er kynningin okkar  Hiv

Fimmtudagurinn 23. apríl

Á fimmtudaginn var sumardagurinn fyrsti og vegna þess var engin skóli.

virus_bacteria

 

Fyrsta HIV prófið á netinu

1 koss flytur 80 milljón bakteríur

 

mánudaginn 13. apríl

Á mánudaginn byrjaði nýr hlekkur. Við fengum hugtakarkort og kynningu á því sem að við værum að fara að gera.
Eftir það fórum við yfir það hvað víindaleg flokkun er og skoðuðum flokk mansinns. Eftir það lærðum við munin á Heilkjörungi og á Dreifkjörungi. Heilkjörungur er með frumuhimnu og kjarna sem að heldur DNA’inu en Dreifkjörungur er ekki með kjarna og í þeim er þá DNA’inu dreift.
Svo flokkuðum við sveppi, plöntur, dýr og frumverur, bakteríut og örverur í hvort að þau séu einfruma, fjölfruma, frumbjarga og ófrumbjarga.

Heilkjörnungardreifkjörnungar

Svo skoðuðum við spurningu á Vísindavefnum „hver er munurin á bakteríu og veiru ?“  og tvær fréttir ,, bakteríur stuðluðu að þróun spendýra “ og ,, Fleiti bakteríur í flðöskuvatni en í kranavatni „

Þriðjudagurinn 14. apríl

Á þriðjudagin fengum við Nearpodkynningu. Í kynninguni fórum við í:

 • hversu stótar eru frumur ?
 • veirur
 • spurning-sjást veirur í venjulegri ljóssmásjá?-svar-nei
 • Bygging veira-veirur eru gerðar úr próteinhylkjum, erfðaefnum og festingum.
 • fjölgun veira- Veiran stingur hálsinum í bakteríu og og dælir DNAi’i í bakteríuna, þá myndast helling af veirum í bakteríuni þangað til að hún fyllist af veirum og springur.
 • spurning-hvernig fjölga veitur sér ? svar-Veiran stingur hálsinum í bakteríu og og dælir DNAi’i í bakteríuna, þá myndast helling af veirum í bakteríuni þangað til að hún fyllist af veirum og springur.
 • veirur og menn-veirur orsaka marga sjúkdóma bæði vægum og hættulegum.
 • töluðum um ónæmiskerfið og töluðum um af hverju við erum bólusett og hvernig það virkar.
 • Veirusýkingar- hröð sýking t.d kvef en hæg sýking eins og t.d. HIV veiran.
 • svo fengum við helling af spurningum úr kynninguni
 • dreifkjörungar eru aðeins 1 fruma
 • Dreifkjörungar hafa engan kjarna og DNA’inu er dreyft um frymið. Þá skortir líka ýmis frumulíffæri.
 • allir dreifkjörungar eru gerlar
 • myndband- White blood cell chasing bacteria
 • gerlar
 • stærð gerla
 • gerlar finnast næstum þí allstaðar og í 1 grammi af mold finnast 4000 tegundir af gerlum
 • flokkum eftir tegund
 • flokkun eftir súrefnisþörf
 • starfsemi gerla
 • fjölgun gerla
 • dvalagró
 • myndband- Bacteria and virusess

 

Fimmtudagurinn 16. apríl 

Á fimmtudaginn var skíðaferð og við misstum því af náttúrufræðitíma.

frétt- sýklalyfjaónæmar bakteríur eru lifandi tímasprengja

myndband-what is bacteria

flokkunarmynd er frá sunnevu sól