Óflokkað

mánudagurinn 16. nóvember

Á mánudaginn ræddum við um hryðjuverkaárásina á parís, skoðuðum blogg og fréttir frá bloggunum.

miðvikudagurinn 18. nóvember

Á miðvikudaginn fengum við heimaprífin okkar til baka og byrjuðum á nýjum hlekk, um efnafræði.

fimmtudagurinn 19.nóvember

Á fimmtudaginn átti að vera nearpodkynning en Flúðaskóla síðan lá niðri þannig við fengum auka heimavinnutíma.

Mánudagurinn 9. nóvember

Á mánudaginn gaf Gyða okkur heimaprófið og við fengum að nota tímann á mánudaginn til þess að byrja á prófinu og klára það svo utan skólans.

Miðvikudagurinn 11. nóvember

Á miðvikudaginn var okkur skipt í hóða og hópurinn átti að velja sér hugtak til þess að tala um og útskýa fyirr bekknum í samræðutíma sem að átti að vera daginn eftir. Ég var með Birgit, Hannes og Vitaliy og við völdum hugtakið einræktun eða klónun.

Einræktun eða klónun er þegar einstaklingur verður til með því að setja tvílitna kjarna í eggfrumu án kjarna og koma þannig af stað fósturþroska.
Klónar eru einstaklingar sem að hafa nákvæmlega sama erfðaefniðn t.d vat kindin Dolly til á þennan hátt. 277 tilraunir voru gerðar á klónun Dollyar en aðeins ein þroskaðist eðlilega.
Klónun er mikið notuð á rannsóknarstofum, en þá er verið að klóna gen en ekki einstaklinga. Þetta er gert til þess að framleiða mikið af afurg gensins.

12272598_1000857159937647_470045882_n

Fimmtudagurinn 12. nóvember

Á fimmtudaginn var ummræðutími og í honuð töluðum við um hugtakið sem að við vorum með á miðvikudaginn.

 

nýtt líf með nýju andliti – frétt

Cloning 101 – myndband

Mánudagurinn 2.nóvember

Á mánudaginn unnum við í heftum um erfðafræði.

Miðvikudagurinn 4. nóvember

Á Miðvikudaginn byrjuðum við á glærukynningu

Dreyrasýki

dreyrsýki er srfgengur sjúkdómer sem að veldur því að blóð storkni ekki á eðlilegum hraða.
Dreyrasýki leynist í x- litningnum. Konur hafa 2 x-litninga þannig ef að annar x-litningurinn er sýktur þá er annar litningur sem að bætir það upp.
Karlar hafa hins vegar bara einn X- litning og ef að hann er súktur þá er enginn annar X-litningur til þess að hylja gallan. Þess vegna fá karlar dreyrasýki en ekki konur þó svo að þær erfi hana.
Ef að þú átt sýkt foreldri eru helmingslíkur á því að þú verðir arfberi.

Óaðsklinaður samstæðra litninga

stundum mistekst aðskilnaður litningapara í rýriskiptinguni. Þá gerist að að það verða ýmist færri eða fleiri litningar í líkamsfrumu. T.d.downsheilkenni (þrístæða á 21. litningapari)

svo fórum við lika í

 • erfðir og umhverfi
 • eineggja tvíburar
 • klónun
 • genasplæsing

eftir kynningina töluðum við um erfðabreytt matvæli. 70-80% af mat framleiddum í bandaríkjunum er erfðabreyttur. Svo skoðum við myndir af erfðabreyttri mús, og norðurljósum.
Við fórum inná síðurnar Erfðabreytt.is og gen.is, skoðuðum frétt um það hvað helmingur antilópanna er horfinn  og horfðum svo á myndband.

Eftir þetta fórun við í lesskilningsverkefni úr bókinni inquri into life.
Ég var með Ástráði, Jónasi, Dísu og Gabríel í hópi og þetta er það sem að við skrifuðum.

Stjórnarskrá Íslands leyfði deCODE að kaupa upplýsingar um gen Íslendinga fyrir 200 milljónir. Heilbrigðisráðuneytið gagrýndi þessa ákvörðun.
DeCODE má taka uððlýsingar, nota og selja genaupplýsingar íslendinga án þess að láta einstaklinginn vita.
ekki er hægt að hætta í þessu prógrammi nema það sé sérstaklega beðið um það. Ekki geta látnir einstaklingar gert það og þess vegna skapar þetta vandamál.

 

Fimmtudagurinn 5. nóvember

Á fimmtudaginn töluðum við um komandi próf og spurði okkur hvort að við vildum hafa það í skólanum sem tímapróf eða frekar þunngt heimapróf og við völdum heimaprófið. Við skrifuðum niður 2 spurningar og svör sem að yrðu mögölega notaðar í prófinu og fórum svo í kahoot.

 

 

 

Mánudagurinn 26.október 

Við byrjuðum tíman á því að ryfja upp hugtökin arfgerð, svipgerð, arfhreinn og arfblendinn.

 • Arfgerð- genauppbugging lífverunnar (HH og Hh)
 • Svipgerð- sjáanlegt einkenni lífveru (stór eyru)
 • arfhreinn- eistaklingur sem að er með eins litningapar (HH eða hh)
 • arfblendinn-  einstaklingur sem að er með litningapar með mismunandi arfgerð (Hh eða hH)

Ófullkomið ríki: Ófullkomið ríki er þegar gen eru jafnríkjandi t.d hvítt blóm (HH) og rautt blóm (RR) æxslast þá verður arfgerðin HR (bleik)

Ertir að hafa farið í þessu hugtök töluðum við um blóðflokka.

Arfgerð          Svipgerð

AA og AO             A

BB og BO             B

AB                        AB

OO                        O

Svo skoðuðum við blogg, horfðum á myndband- The science of aging ,og frétt

 

Miðvikudagurinn 28.október

Miðvikudagurinn var aðeins öðruvísi, en í stað þess að fara í venjulega stöðvavinnu fengum við að velja úr 4 verkefnablöðum til þess að vinna í í tímanum. Ég og Sunneva völdum verkefnið erfðir eiginleika. Í því verkefni áttum við að búa til andlit. Við köstuðum tveimur peningum og útkoman ákvarðaði hvernig manneskjan leit út eins og t.d táknuðu 2 skjaldamerki stór eyru.

Þetta er okkar útkoma:

Screen Shot 2015-11-08 at 21.28.12

 

og svona leit manneskjan mín út.

12212099_995466400476723_716235159_n

 

Fimmtudagurinn 29.október

Á fimmtudaginn skoðuðum við blogg.

 

 

 

mánudagurinn 12. október 

Við byrjuðum tíman á því að dansa með lögunum popp see koo og happy. svo fórum við yfir það sem að við ættluðum að gera í vikunni. Við fengum glærur og hugtakakort og horfðum svo á myndbönd- Genetics 101part 1 introduction to genetics

eftir það fórum við í mynda kahoot og frozen kahoot.

 

Miðvikudagurinn 14. október

Á miðvikusaginn var allur bekkurinn saman og við gerðum kynningu um frumur sem að kennarar í 7 og 8 bekk máttu nota til þess að kenna bekkjunum sínum.

Ég, Sunneva, Þórný og Lína gerðum myndband og hér er paddletinn með öllum verkefnunum.

 

Fimmtudagurinn 15. október

Á fimmrudaginn fór um við nyður í tungufellsdal og gerðum verkefni og horfðum á myndbönd.

Á mánudaginn og miðvikudaginn 21-22. september vorum við að vinna í ,,Ég ber ábyrgð“ verkefninu okkar.

Fimmtudagurinn 24. september

á fimmtudaginn kynntum við verkefnið okkar um ósonlagið og hægt er að sjá kynningarnar okkar hér.

 

Hole_in_the_Ozone_Layer_Over_Antarctica_-_GPN-2002-000117

 

Mánudagurinn 7. september

Við byrjuðun tíman á því að fá glærur og kennsluáætlun og töluðum um hvað við værum að fara að gera úr vikuna og svo fengum við glærukynningu um vistfræði.

 • Danir henda um 90 kg af mat á mann á ári.
 • Bandaríkjamenn henda um 300 kg af mat á mann á ári.
 • spurning: Af hverju eru kríum og lundum að fækka?
 • svar: Vegna hlýnun jarðar breyttist þörungablómstíminn og er ekki lengur sá sami og háannartíminn hjá sandsílum.
 • spurningar- við Sunneva náðum 11 af 15
 • Undirstöðuhugtök
 • Skógar á íslandi – í dag er 4% ag íslandi skógur.

Miðvikudagurinn 9. september

Á fimmtudaginn var stöðvavinna og við Sunneva fórum á stöð 12, 4, 5 og 11.

Stöð 12-Lifandi vísindi
Dýrin beyta náttúrulækningum.
Michael Huffman, frendardýrafræðingur komst að því aðdýr lækna sig sjálf með hlutum og efnum sem að finnast í náttúrinni. Hann var búinnað vera að fylgjast mep simpasa sem að virtist vera með inniflaorma fá sér safa úr veróníu jurt. Daginn eftir höfðu ormaeggin í hægðum hans fækkað.
Fleiri dæmi eru til um náttúrulækningar dýra. Hettuapi sást smyrja lauk á sveppi og svartur refapi sást nudda vökva úr eytraðri þúsundfætlu á mýflugnabit.

Stöð 4-Hvaðan fá plöntur næringu?
Plöntur eru frumframmleiðendur sem að þíðir að þær búi til næringu sína sjálfar. Það ferli er kallað ljóstillífun.. Ljóstillífun er þannig að plantan getur staðið ein úti í náttúruni og fengið þannig næringu. Í ljóstilífunar ferlinu sameinast koltvíoxið og vatn og til þess þarf orku sem að fengin er úr sólargeislun. Efnið sem að myndast í ferlinu er glúkósi eða þrúgusykur. Um leið myndast súrefni sem að plönturláta frá sér í andrúmsloftið
Efnaferli ljóstillífunar er svona: CO2 + H2O–> C6 H12 O6 + O2

stöð 5- lífsnauðsinlegt efnaferli

stöð 11- orð af orði

Fimmtudagurinn 11. september

Á fimmtudaginn fórum við nyður í tölvuver og svöruðum spurningum

frétt- Næstu tvö ár gætu orðið þau hlýj­ustu frá upp­hafi mæl­inga

Mánudagurinn 9. mars

Á mánudaginn fengum við nýjar glærur um eðlisfræði vatns í hvítá og svo fengum við nearpod kynningu úr þeim glærum.

 • Vatn er léttara í föstu formi
 • jörðin er 70% vatn
 • súrefni+tvíefni = H2o
 • Varmi byggir á magni
 • jöklar binda orku í 7600 TWh/a
 • ef að öll orka sólarinnar kæmist til okkar fengjum við ársvirði af orku á einni sek.
 • 30-50% af orku sem að við notum fer til spillis
 • lón=geymir orku
 • Hverfill-túrbína-segull-spennistöð-út á línur = vatnsorka

Þriðjudagurinn 10. mars

Á þriðjudaginn var hugtakavinna. verkefni dagsinns var að fynna einhvern texta, skrifa niður hugtök úr textanum og gera hugtakakotr úr orðunum sem að við fundum.

Hugtakakortið okkar

Hugtakakortið okkar

 

11072396_882453395111358_1223889263_n

Fimmtudagurinn 12. mars 

Á fimmtudaginn fengum, við tíma til þess að likea myndirnar á facebook frá íðustu viku og hópurinn sem að vann var hópurinn hennar Siggu H
eftir það kynntum við svo hugtakarkortið sem að var gert á þriðjudaginn.

sólmyrkvi,

 

Lífríkið í Þingvallavatni er mjög fjölbreytt. Í vatninu eru t.d. fiskar, skordýr gróður og feira.

Ferskvatnsfiskar í Þingvallavatni.
í Þingvallavatni eru þrjár tegundir af ferskvatnsfiski. Þær tegundir eru Urriði, Bleikja og Hornsíli.
Það sem að er merkilegt við vatnið er að það eru 4 afbrigði af bleikjum í vatninu. Þær tengudir eru Murta, Dvergbleikja, Kuðungableikja og sílableikja.

Dvergbleikja
Eins og nafnið gefur til kynna þá er  Dverbleikjan  minnst og hún verður allt að 7 – 24 cm að lengd. Bleikjan lifirmest á kuðungum og heldur sig grynningum eða á efri hluta botnsins, og útlit hennar breytist ekki með aldri.

Sílableikja

Sílableikjan er næst stæðsta afbrigði bleikjunnar í Þingvallavatni en hún verður allt að 40 cm á lengd. Sílableikjan er silfurlituð með ljósar doppur en er dekkri á hryggningartímanum sem að er september til nóvembers. Hún heldur sig í miklu dýpi og er oftast á botninum. Þessi bleikja nærist mest á sílum.

Kuðungableikja

Kuðungableikjan er stæðsta afbrigðið í Þingvallavatni en hún getur orðið allt að 50 cm löng. Kuðungableikja borðar ekki bara kuðunga eins og margir gætu haldið en hún nærist líka á mýum, hornsílum og ýmissum botnlegum dýrum. Kuðungableikja er með dökkt bak og silfraðar hliðar en á hryggingartímanum verður kviður og sporður bleikjunnar dökk appelsínugulur.

 

 

Ég var veik á mánudaginn og á þriðjudaginn fengum við 4 tíma kynfræðslu.

Fimmtudagurinn 5. febrúar

Á fimmtudagin fórum við nyður í tölvuver og svöruðum alskyns spurningum um jarðfræði.