Óflokkað

Mánudagurinn 26. janúar

Á mánudaginn fengum við nýtt Hugtakarkort og nýar glærur. Gyða héllt eðlisfræði glærukynningu. Þar var talað um margt eins og t.d eðli orkunnar og mælingar á orku. Það voru líka margar glærur um varma og hita. okkur var sagt að það væri sérstaklega gott að muna það að ekki er hægt að eyða eða búa til orku, það er einungis hægt að breyta formi hennar.

 • Hreyfiorka
 • Varmaorka
 • Stöðuorka 
 • Rafsegulorka
 • Efnaorka
 • Kjarnorka

Eftir kynninguna svöruðum við svo spurningum í nearpod.

Þriðjudagurinn 27. janúar

Við byrjuðum þriðjudaginn á því að horfa á Bill Nye the sience guy. Það var myndband um hreifingu sameinda. Eftir það myndband fórum við yfir nokkrar glærur og svöruðum svo sömu spurningum og við svöruðum daginn áður venga þess að það gekk ekki alveg nógu vel síðast. Þegar því var lokið horfðum við á myndband um hvað gerðist ef að klaki væri eðlisþyngri en klaki ? svarið er ef að klakin væri eðlisþyngri þá myndi allur sjávarís sökkva og það myndi lifta miklu vatni upp sem að minnkar plássið hjá okkur. Ef að klakinn myndi sökkva þá væri heldur ekki til humar eða fiskur. við fengum 2 aðrar spurningar sem að voru um raflínustrengd og glerkrukku en ég man ekki alveg spurningarnar og get því ekki sagt svarið við þeim.

Svo fengum við nearpodkynningu um

 • Varmafluttning
 • Varmaleiðingu
 • Varmaburð
 • varmageislun 

og svöruðum spurningum um það. Svo töluðum við um hitun, kælingu, einangrun og jarðvarma.

svo enduðum við tíman á því að leika okkur í phet.

 

Fimmtudagurinn 29. janúar

Á Fimmtudaginn var próf og eftir það þa svöruðum við spurningum og svörin eru á verkefnabankannum mínum :) .

hot_water_4 cold_water_3

 

frétt

Mynd ( heimild )

 

 

 

 

 

Mánudagurinn 1.desember

Gyða var ekki á mánudaginn þannig að við fengum frjálsan tíma. Sumir fóru í tölvu og sumir fóru í sófann að spjalla :)

Þriðjudagurinn 2. desember

á Þriðjudaginn var stöðvavinna  í þessari stöðvavinnu vann ég með Sunnevu og það var nokkuð gaman !

Stöð 11: Á þessari stöð fengum við hnött með stjörnumerkjum og við fórum inn í kompu og skoðuðum merkinn

stöð 7 : þessi stöð var mjög skemmtileg, en á henni áttum við að leita geimverur og hér er sagan þeirra :)

Þessi tegund geimvera heitir Úttala og er sú tegund algengust í suðvestur/norðaustur geimum, en þó er hægt að finna hana í vestsuður/austnorður hlutanum líka en það er mjög sjaldgæft.
En þær lifa á mörgum litlum plánetum sem heita POPPARARAR.
Geimverurnar þessar eru mjög einöngruð tegund þar sem þær halda sig oftast í 3-5 vera hópum, ef að fleiri en sú tala kemur í hópinn mun eitt auga geimverunnar detta úr, en það er einmitt mjög algengt að það gerist.
Þegar geimverurnar fæðast eftir að hafa verið í föðurkvið í um 8 sekúndur eru þær ekki með nein augu, en augun vaxa á þær er þær eldast. Sem ungabarn er veran ekki með nein augu, á barnaldri hafa þær eitt auga, sem krakki hafa þær tvö augu, sem unglingur hafa þær þrjú augu og svo loks sem fullorðin hafa þær fjögur augu hringinn í kringum andlitið. Þegar verurnar eldast og eru komnar yfir áttræðis aldurinn fara augun svo eitt og eitt að detta úr, þegar öll augun eru dottin úr deyja þær og er það yfirleitt  í kringum 200-250 ára aldur sem verurnar deyja.
Þessar geimverur geta verið karlkyns, kvenkyns og hvorugkyns og sést kyn þeirra á nefum veranna. Nef karlvera er langt og mjótt, nef kvenvera er hringur með gati í miðjunni og nef hvorugkyns er kúla. En nefin eru kynfærin á verunum, verurnar fjölga sér með því að karlveru nef fer ofaní gatið á kvenveru nefinu og fer það fram líkt og hjá mannverum.  Hvorugkyns Úttalar geta hins vegar ekki fjölgað sér, en sú tegund varð til fyrir um 100 árum en hvorugkynstegundin deyr nú hratt út, ekki er vitað hvernig hvorugkynið varð til.
Aðal fæða Úttala er blásteinar sem finnast í geimnum, astraltertugubb og handleggir á dánum geimverum, þá sérstaklega Gabbrúttó geimverum sem eru geimverur með 248 hendur hvoru megin.
Verurnar fá súrefni í gegnum hendurnar, það gerist þannig að langar hendur þeirra dragast eftir jarðveginum og í jarðveginum er súrefni. Þaðan sjúga hendurnar upp súrefni og inn í nýrað sem er líffærið sem gerir verunum kleift að anda.

-Sunneva
Myndir:

 

Fjölskyldan

 

Geimfarið þeirra

Matur veranna

 

 

Plánetan POPPARARAR

 

 

 

 

Fjölgun

 

Fjölskyldan hjá heimili sínu

 

 

 

 

Fimmtudagurinn 4. desember

Á fimmtudaginn vorum við í tölvuveri að vinna í glærukynninguni okkar :)

 

Fétt

önnur frétt :)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mánudagurinn 24. nóvember

Á mánudaginn byrjuðum við á því að skoða frétt um svarthol á sveimi  en það var um 2 svarthol sem að skullu saman, urðu 1 og það skaust í burtu

svo fengum við nearpod kynningu um stjörnufræði og þar lærðum við t.d um

 • Hvítt ljós er samsett úr öllum regnbogans litum.
 • Blátt ljós dreifist mest.
 • Stjörnur verða til í geimþokum (myndband)

eftir það horfðum við á myndband sem að sýndi stærð stjarna. Það sem að mér fannst merkilegast var þegar að við sáum stærsti stjörnuna þá sagði Gyða okkur að ef að við ættluðum að fljúga í kringum hana þá myndi það taka 1100 ár !

Þriðjudagurinn 25. nóvember

Á þriðjudaginn var stöðvavinna og ég vann með Birgir og Sunnevu :)

Við fórum á 3 stöðvar : stöð 12, 9, 14

Stöð 12

Á stöð 12 fengum við nokkur orð af orði verkefni og við gerðum þau öll með góðu geði 😉

Stöð 9

Á stöð 9 fengum við spurninguna ,, af hverju lýsa reykisstjörnur ?“ Við leituðum í bók sem að við fengum og fundum svarið og það er ,, reykisstjörnur lýsa vegna endurvarps frá sólu.

Stöð 14 

við bjuggum til stöð, svara spurningum í Jarðargæði bls. 70.

 1. Teiknuðum mynd af Karlsvagninum(mynd er í möppu) og bentum svo í hvaða átt Pólstjarnan væri.
 2. Reikistjörnur eru ekki sólir, þær eru upplýstar plánetur sem eru á reiki. Fastastjörnur eru sólir langt í burtu og það þarf mörg ár til að sjá að þær hafi hreyfst einhvað.
 3. Í Fastastjörnum fer fram kjarna samruni sem er fólginn því að kjarnar léttra frumefna renna saman og mynda við það kjarna þyngri frumefna.
 4. Reikistjörnur lýsa vegna endurvarps frá sólu.

 

fimmtudagurinn 27. nóvember

Á fimmtudagin fengum við tíma í að gera kynninguna okkar og ég er að gera kynningu um Satúrnus :)

converted PNM file

mynd

kolkrabbi í kókoshnetu

himininn myndi loga

 

Mánudagurinn 15 september

á mánudaginn byrjuðum við á near pod kynningu um dýrafræði. Við töluðum um lindýr, skelja, snigla, smokkfiski og kolkrabba.

svo horfðum við á myndband af manni vera að synda með kolkrabba

 

þriðjudagurinn 16 september

á þriðjudaginn var dagur íslenskrar náttúru og okkur var skipt i hópa og við fórum út að tína birkifræ. Eg ver með Birgit i hópi og við söfnuðum allveg slatta

mánudagurinn 25. ágúst

á mánudaginn var fyrsti tími vetrarinns og við byrjuðum á upprifjun. Eftir það fengum við hugtakarkort og töluðum um það sem við erum að fara að gera í þessum hlekk (dýrafræði)

þriðjudagurinn 26.ágúst

á þriðjudaginn fórum við í plakatavinnu. við áttum að gera plakat um dýr í útrýmingarhættu og ég Ástráður og Gabríel gerðum plakat um síberska tígurinn.

Síberski tígurinn

síberski tígurinn er í útrímingarhættu vegna vinsælda feldsinns síns og það eru bara u.þ.b. 200 tígar eftir.

karlkynstígurinn er 3,3 metrar á lengd og 320 kg en kvenkynstígurinn er 180 kg.

fimmtudagurinn 28. ágúst

á fimmtudaginn vorum við í tölfuverinu að blogga

 

Tiger

http://www.tigers-world.com/siberian-tiger/

mánudagurinn 3. febrúar

á mánudaginn fórum við yfir: hljóðstyrk því hærri hljóðstyrkur þeimur hærri styrkur. tónhæð,þemur hærri tónhæð, því hærri er tíðnin. svo var það úthljóð,sem að er 20000 hertz og mannseirað getur ekki heirt það hátt. svo skoðuðum við fréttir :).

fimmtudagurinn 6. febrúar

ég var ekki í tímanum á fimmtudaginn en allir tóku próf.

 

föstudagurinn 7. febrúar

Á föstudaginn tók ég prófið sem að ég missti af og mér fannst það ganga ágætlega en ég fékk ekki það háa einkunn : /

Svo skoðuðum við fréttir og myndbönd

 

 

imageshttp://vefir.mh.is/emjul/efni/bylgjur/bylg1.htm

 

 

 

 

Mánudagurinn 27. janúar

Á mánudaginn áttum við að skila sjálfsmatinu um vísindavökuna og horfðum á myndbönd og skoðuðum fréttir. myndböndin voru um rubens tube, einhverja klikkaða menn sem að fóru í fallhlífarstökk, listaverk, sand og hátalara og surfer´s (brimbrettara)

 

fimmtudagurinn 30. janúar

Á fimmtudaginn fórum við í tungufellsdal í leik þar sem að við áttum að búa til og hlusta á bylgjur

föstudagurinn 31. janúar

á föstudaginn var stöðvavinna.

þessar stöðvar voru í boði :

 1. Tölva phet-forrit bylgjur og bylgjubrot, tíðni og útslag
 2. Hugtakakort betrumbætt
 3. Hátíðnihljóð – úthljóð – bergmálsmiðun.  Kíkjum á leðurblökur og söngur! eðavísindavefurinn
 4. Hljóðmúrinn.  Hvað er?   ……
  Mythbursters
 5. Verkefni – hljóðgreining – spilum með mismunandi tíðni, bylgjulengd og útslag.  Samstæður og skilgreiningar.
 6. Tölva phet forrit – bylgjur – skoða fyrst fyrsta flipann og fara svo í leikinn – búðu til bylgjuna. Reyndu að komast í erfiðleikastig 5.  Ekki gleyma að hlusta 😉
 7. Tilraun – Myndvarpi og bylgjur – sjá verkefnablað.
 8. Herma
 9. Verkefni – teiknið upp formúluna fyrir bylgjulengd… sjá verkefnablað. Reikna nokkur dæmi.
 10. Orkan bls.91.  Hvaða efni ber hljóðið hraðast?  Hvað hægast?
 11. Tölva – kennistærðir bylgja frá MH
 12. Orkan bls. 95.   Hvað eru dopplerhrif?  Teiknaðu upp skýringarmynd. Nánar hérog og.!!
 13. Dæmi:  20 sekúndum eftir að elding sést heyrist þruman.  Hver er fjarlægð að eldingunni ef lofthitastig er 20°C?  Fleiri dæmi í boði hjá kennara
 14. Lifandi vísindi nr.4 2013 Grjótskriða olli flóðbylgju
 15. Lifandi vísindi nr. 2 2013 Dr. snjallsími
 16. Tónkvíslar af ýmsum gerðum og verkefni í stíl.  Tilraun 2-5 Bylgjufræði bls. 24

ég fór í númer 6, 8 og 7

Ég byrjaði að vinna nr. 6. Þar átti ég að skoða ,búa til og hlusta á bylgjur.

þegar að það var búið fór ég í leik sem að virkaði þannig að það kom mynd af bylgju og ég átti að reyna að búa til eins bylgju. Það voru 10 (level)og ég komst í nr.8

8. hér ítti ég á eitthvað sem að hét herma og fór inná youtube þar sem að var maður að brjóta kristallglas með röddini sinni

7. í nr 7 gerði ég tilraun sem að sýndi hvernigbylgjur speiglast. Ég notaði vatn, skál, blýjant, speigil og glerkubb.

 

 

images                             Bylgjur

 

 

 

 

 

 

 

 

mánudagur

á mánudaginn fórum víð 2 og 2 í hópa. ég og Hekla urðum saman í hóp.  :)

 

Fimmtudagur

á fimmtudaginn var loka ákvörðun um hvaða tilraun við værum að fara að gera.

 

föstudagur

á föstudaginn var frammkvæmd og við gerðum eggjatilraunina.

 

tilraunin

við byrjuðum á því að finna 2 mæliglös, trekt, 3 venjuleg glös, álpappír, 3 egg, ediksýru, coke´a cola og 7up

við settum eggin í glösin og settum vökvann svo í þau.

6 dögum seinna kíktum við á eggin og svona var útkoman: coke eggið var ógeðslegt að utan en ekkert búið að breitast að innan, 7-upið var klístrað og slímugt að utan en ediksýran var mjög breitt eggjaskurninn var búin að eyðast upp og eggið var búið að stækka mjög mikið og rauðan var í föstu formi ásammt smá af hvítuni.

en afhverju ?

Sýran í kókinu gerir sprungur í eggjaskurnin og gerir hann brúnan og ógeðslegan

7up-ið varð klístrað og ógeðslegt. en 7-up getur líka leist skurnin upp. Þetta gerist af því að það er efni sem að heitir kalsíumkarbónat (CaCo3) sem að er í7-upinu

ediksýran míkir eggjaskurnin hægt og rólega upp og eftir nokkra daga mun hörð eggjaskurnin verða þannig að þú getur séð eggja rauðunna og hvítunna í gegnum skurnina. :)

 

hérna er myndbandið okkar og takk fyrir mig :)   ——> http://www.youtube.com/watch?v=Yr5UOdxneJo

 

 

 

Smásjárskoðun

Á mánudaginn 23 september gerðum við hugtakakort og skrifuðum hvað við vissum um frumur.

Við fórum yfir glærur sem sýndu munin á dýrafrumu og plöntufrumu. Ég lærði að þekkja þær í sundur með því að vita að grænukornið er í plöntufrumu.

 

Á  fimmtudaginn 26 september skoðuðum við bloggið hjá hvort öðrðrumog löguðum allt sem við gerðum vitlast.

Við fórum inná 2 góðar síður http://cellsalive.com/ og http://cellsalive.com/.

 

Á föstudaginn 27 september fórum við í hópavinnu, fórum á stöðvar og skrifuðum um það sem við vorum að gera.

 

þetta máttum við velja úr

 • 1   Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni

 • 2   Verkefni – Þú ert meira en þú heldur – smá stærðfræði í boði.

 • 3   Bók – Inquery into –  Life – skoðum myndir – litaleikur

 • 4   Verkefni – frumusamfélagið.

 • 5   Tölva – Er allt gert úr frumum?

 • 6   Tölva – cellsalive hve stór er?

 • 7   Teikna upp frumu.

 • 8   Tölva cell games og  animal cell game

 • 9   Smásjá – tilbúið sýni   / dýrafruma og plöntufruma

 • 10  Hugtakavinna

ég og Lína (hópurinn minn) völdum : nr.5,6 og 9 :)