mánudagurinn 16. nóvember

Á mánudaginn ræddum við um hryðjuverkaárásina á parís, skoðuðum blogg og fréttir frá bloggunum.

miðvikudagurinn 18. nóvember

Á miðvikudaginn fengum við heimaprífin okkar til baka og byrjuðum á nýjum hlekk, um efnafræði.

fimmtudagurinn 19.nóvember

Á fimmtudaginn átti að vera nearpodkynning en Flúðaskóla síðan lá niðri þannig við fengum auka heimavinnutíma.

Mánudagurinn 9. nóvember

Á mánudaginn gaf Gyða okkur heimaprófið og við fengum að nota tímann á mánudaginn til þess að byrja á prófinu og klára það svo utan skólans.

Miðvikudagurinn 11. nóvember

Á miðvikudaginn var okkur skipt í hóða og hópurinn átti að velja sér hugtak til þess að tala um og útskýa fyirr bekknum í samræðutíma sem að átti að vera daginn eftir. Ég var með Birgit, Hannes og Vitaliy og við völdum hugtakið einræktun eða klónun.

Einræktun eða klónun er þegar einstaklingur verður til með því að setja tvílitna kjarna í eggfrumu án kjarna og koma þannig af stað fósturþroska.
Klónar eru einstaklingar sem að hafa nákvæmlega sama erfðaefniðn t.d vat kindin Dolly til á þennan hátt. 277 tilraunir voru gerðar á klónun Dollyar en aðeins ein þroskaðist eðlilega.
Klónun er mikið notuð á rannsóknarstofum, en þá er verið að klóna gen en ekki einstaklinga. Þetta er gert til þess að framleiða mikið af afurg gensins.

12272598_1000857159937647_470045882_n

Fimmtudagurinn 12. nóvember

Á fimmtudaginn var ummræðutími og í honuð töluðum við um hugtakið sem að við vorum með á miðvikudaginn.

 

nýtt líf með nýju andliti – frétt

Cloning 101 – myndband

Mánudagurinn 2.nóvember

Á mánudaginn unnum við í heftum um erfðafræði.

Miðvikudagurinn 4. nóvember

Á Miðvikudaginn byrjuðum við á glærukynningu

Dreyrasýki

dreyrsýki er srfgengur sjúkdómer sem að veldur því að blóð storkni ekki á eðlilegum hraða.
Dreyrasýki leynist í x- litningnum. Konur hafa 2 x-litninga þannig ef að annar x-litningurinn er sýktur þá er annar litningur sem að bætir það upp.
Karlar hafa hins vegar bara einn X- litning og ef að hann er súktur þá er enginn annar X-litningur til þess að hylja gallan. Þess vegna fá karlar dreyrasýki en ekki konur þó svo að þær erfi hana.
Ef að þú átt sýkt foreldri eru helmingslíkur á því að þú verðir arfberi.

Óaðsklinaður samstæðra litninga

stundum mistekst aðskilnaður litningapara í rýriskiptinguni. Þá gerist að að það verða ýmist færri eða fleiri litningar í líkamsfrumu. T.d.downsheilkenni (þrístæða á 21. litningapari)

svo fórum við lika í

 • erfðir og umhverfi
 • eineggja tvíburar
 • klónun
 • genasplæsing

eftir kynningina töluðum við um erfðabreytt matvæli. 70-80% af mat framleiddum í bandaríkjunum er erfðabreyttur. Svo skoðum við myndir af erfðabreyttri mús, og norðurljósum.
Við fórum inná síðurnar Erfðabreytt.is og gen.is, skoðuðum frétt um það hvað helmingur antilópanna er horfinn  og horfðum svo á myndband.

Eftir þetta fórun við í lesskilningsverkefni úr bókinni inquri into life.
Ég var með Ástráði, Jónasi, Dísu og Gabríel í hópi og þetta er það sem að við skrifuðum.

Stjórnarskrá Íslands leyfði deCODE að kaupa upplýsingar um gen Íslendinga fyrir 200 milljónir. Heilbrigðisráðuneytið gagrýndi þessa ákvörðun.
DeCODE má taka uððlýsingar, nota og selja genaupplýsingar íslendinga án þess að láta einstaklinginn vita.
ekki er hægt að hætta í þessu prógrammi nema það sé sérstaklega beðið um það. Ekki geta látnir einstaklingar gert það og þess vegna skapar þetta vandamál.

 

Fimmtudagurinn 5. nóvember

Á fimmtudaginn töluðum við um komandi próf og spurði okkur hvort að við vildum hafa það í skólanum sem tímapróf eða frekar þunngt heimapróf og við völdum heimaprófið. Við skrifuðum niður 2 spurningar og svör sem að yrðu mögölega notaðar í prófinu og fórum svo í kahoot.

 

 

 

Mánudagurinn 26.október 

Við byrjuðum tíman á því að ryfja upp hugtökin arfgerð, svipgerð, arfhreinn og arfblendinn.

 • Arfgerð- genauppbugging lífverunnar (HH og Hh)
 • Svipgerð- sjáanlegt einkenni lífveru (stór eyru)
 • arfhreinn- eistaklingur sem að er með eins litningapar (HH eða hh)
 • arfblendinn-  einstaklingur sem að er með litningapar með mismunandi arfgerð (Hh eða hH)

Ófullkomið ríki: Ófullkomið ríki er þegar gen eru jafnríkjandi t.d hvítt blóm (HH) og rautt blóm (RR) æxslast þá verður arfgerðin HR (bleik)

Ertir að hafa farið í þessu hugtök töluðum við um blóðflokka.

Arfgerð          Svipgerð

AA og AO             A

BB og BO             B

AB                        AB

OO                        O

Svo skoðuðum við blogg, horfðum á myndband- The science of aging ,og frétt

 

Miðvikudagurinn 28.október

Miðvikudagurinn var aðeins öðruvísi, en í stað þess að fara í venjulega stöðvavinnu fengum við að velja úr 4 verkefnablöðum til þess að vinna í í tímanum. Ég og Sunneva völdum verkefnið erfðir eiginleika. Í því verkefni áttum við að búa til andlit. Við köstuðum tveimur peningum og útkoman ákvarðaði hvernig manneskjan leit út eins og t.d táknuðu 2 skjaldamerki stór eyru.

Þetta er okkar útkoma:

Screen Shot 2015-11-08 at 21.28.12

 

og svona leit manneskjan mín út.

12212099_995466400476723_716235159_n

 

Fimmtudagurinn 29.október

Á fimmtudaginn skoðuðum við blogg.

 

 

 

Mánudagurinn 19. október

við byrjuðum tíman á verkefni um hundaræktun. þar reiknuðum við líkurnar á því hvernig holparnir litu út og eftir það fórum við í glærukynningu.

Saga erfðafræðarinnar

 • 1865 – Niðurstöður Mendels
 • 1900 – Niðurstöður Mendels enduruppgötvaðar
 • 1953 – Útlit DNA kom í ljós
 • 2002 – erfðamengi mannsins komur í ljós

Gregor Mendel

Gregor Mendel fór í klaustur til þess að mennta sig og vann í garðyrkju þar. Hann heillaðist að garðyrkju og byrjaði að gera allskonar tilraunir með baunagrös. Kenning hans var að það eru bæði til ríkjandi og víkjandi þættir (gen).

Tilraunir Mendels

fræ lágvaxinna planta gaf eingöngu lágvaxnar plöntur og fræ af hávöxnum plöntum gáfu af sér aðens hágvaxnar plöntur.
Eftir margar tilraunir fann Mendel úr að ef að hann lét hreinræktaðar hávaxnar og hreinræktaðar lágvaxnar plöntur ægslast saman fengi hann út aðeins hávaxnar plöntur.

Ríkjandi og víkjandi

Ríkjandi gen eru táknuð með hástöfum (H) en víkjandi eru táknuð með lástöfum (h). Ef að eitt foreldri þitt gefur þér ríkjandi bláan augnlit (B) en hitt foreldrið gefur þér víkjandi brún (b) þá verður augnlitur þinn blár.

Kynslóðir

P- kynslóðin = Foreldrakynslóð

F1-kynslóðin = fyrstu afkomendur

F2-kynslóðin = næstu afkomendur

Tilgáta Mendels

 • hvor foreldrisplanta gefur eitt par af erfðaþáttum (genapar)
 • einstaklingar sem að fengu eins gen (HH eða hh) kallast arfhreinir en einstaklingar með mismunandi gen (Hh) kallast arfblendnir.

DNA

 • Vegna vinnu Gregors Mendels seint á 19. öld uppgötvaðist DNA
 • DNA er grunnefni erfða og í því eru upplýsingar sem að þarf til þess að mynda lífveru og stjórna starfsemi hennar.
 • Er spírallaga stórsameind úr Deoxýríbósakjarnsýru
 • Varðveitir allar erfðaupplýsingar frumna

Líkindi

Líkindi eru líkur á því að eitthavð gerist og er það mikið notað í erfðafræði. Til þess að reykna þær út eru oft notaðar reitatöflur.

Reititafla

7402224

 

Eftir kynninguna töluðum við um X og Y litninga og horfðum svo á nokkur myndbönd.

 • konur eru með 2 X litninga
 • karlar eru með einn x og einn y litning
 • hvort að þú fáir x eða y litning fá pabba þínum sker út hvort að þú verðir stelpa eða strákur.

Myndböndin:

 

Miðvikudagurinn 21. október

Á miðvikudaginn var stöðvavinna, og ég fór á þessar stöðvar með Sunnevu og Birgit:

Stöð 1: spjöld-hugtök-skilningur
Á þesari stöð vorum við að vinna með hugtökin ríkjandi, víkjandi, arfhreinn, arfblendinn, arfgerð og sviðgerð. Við vorum með myndir og hugtök og pöruðum saman.

Stöð 3: Maðurinn -DNA umritun, bl. 52-53
Við lásum texta og spjölluðum saman um DNA. DNA, eða deoxírýbósakjarnsýra, er erfðaefni sem er í kjarna allra fruma. Því er vafið upp í gorm sem lítur út eins og snúinn stigi og mynda litninga.

Verkefnablöð
Við fengum hefti með fullt af verkefnum og leystum þau.

Stöð 4:
Við gerðum krossglímu úr orðinu „Erfðafræði“ og notuðum orð sem tengdust efninu.

 

Fimmtudagurinn 22. október 

Á fimmtudaginn fórum við nyður í tölvuver og horfðum á fræðslumyndböna á síðunni Khanacademy.org

 

Fréttir:

mánudagurinn 12. október 

Við byrjuðum tíman á því að dansa með lögunum popp see koo og happy. svo fórum við yfir það sem að við ættluðum að gera í vikunni. Við fengum glærur og hugtakakort og horfðum svo á myndbönd- Genetics 101part 1 introduction to genetics

eftir það fórum við í mynda kahoot og frozen kahoot.

 

Miðvikudagurinn 14. október

Á miðvikusaginn var allur bekkurinn saman og við gerðum kynningu um frumur sem að kennarar í 7 og 8 bekk máttu nota til þess að kenna bekkjunum sínum.

Ég, Sunneva, Þórný og Lína gerðum myndband og hér er paddletinn með öllum verkefnunum.

 

Fimmtudagurinn 15. október

Á fimmrudaginn fór um við nyður í tungufellsdal og gerðum verkefni og horfðum á myndbönd.

Mánudagurinn 5.október

Á mánudaginn byrjaði nýr hlekkur og við fengum nýar glærur um frumur. En áður en við fórum í glærukynninguna sagði gyða okkur frá könnun sem að við vorum að fara í á fimmtudaginn og við skoðuðum ofurhetjumyndirnar sem að við gerðum í global goals verkefninu.

Í kynninguni var talað um:

 • Mismunandi gerðir fruma- heilkjörnungar og dreifkjörnungar.
 • stærðir fruma
 • gerð og hlutverk fruma
 • frumulíffæri-mynd
 • frumuhimna
 • frumuveggur
 • frumulíffæri-frymisnet, ribósóm, leysikorn,seytibólur og golgiflétta
 • safabólur
 • grænukorn
 • kjarninn
 • hvatberar
 • kjarnahimna
 • kjarnakorn
 • litningar-grannir þræðir sem að fljóta um í kjarnanum
 • mynd- samanburður á dýrafrumu og plöntufrum
 • mítósa og meiósa- mítósa er venjuleg líkamsfruma og er með jafnskiptingu (46 litningur skiptir sér í 2 46 litninga) en meiósa er kynfruma og er með ríriskiptingu ( 46 litningur skiptir sér í tvo 23 litninga)

svo skoðuðum við myndir sem að útskýrðu mítósu og meiósu betur og fórum svo inná cellsalive.com.

 

Miðvikudagurinn 7.október

Á miðvikudaginn var stöðvavinna og þetta eru stöðvarnar sem að ég fór á.

Stöð 12, Munurinn á mítósu og meiósu:
Þegar að meiósur skipta sér byrja þær á því að tvöfalda sig. Eftir það helmingast þær alltaf meira og meira eftir því hver margar þær skipta sér í, þetta kallast rýriskipting.
Mítósur byrja líka á því að tvöfalda sig en eftir það helmingast þr ekki hedur halda sama formi og stærð sama hversu oft þær skipta sér. Og þessi skipting kalast jafnskipting.

Stöð 5, Smásjáskoðun á plöntufrumum + læra að reikna stækkanir:
Hérna fengum við sýni úr laufblaði og skoðuðum það í smásjá. Við prufuðum alls kyns stækkanir og æfðum okkur að stilla og reikna stækkanir. Þær reiknar maður með því að margfalda sjónpípustærðina með hlutlinsustærðinni.

7-stækkanir-300x99 10-stækkun-300x99 15-stækkun-300x99

 

 

Fimmtudagurinn 8. október.

Á fimmtudaginn fórum við í könnun.

 

frétt—> stofnfrumur gegn beinstökkva

Mánudagurinn 28. september

Við byrjuðum að tala um blóðtunglið sem að var aðfaranótt mánudags.Þetta blóðtungl 4,7 % stærra og 16% bjartara en meðalfjarðlægðver en mjög sérstakt vegna þess að það var bæði fullt tungl og það var í jarðarnánd. þetta á að gerast aftur á árinu 2033 og síðast gerðist þetta árið 1982.
Við skoðuðum fullt að myndum af blóðmánanum og lásum úm hversu langt tunglið er frá jörðinni.

218738

 

Eftir þetta þórum við í verkefni úr opnu á bókinni CO2- frammtíðinn í okkar höndum. Okkur var skipt í fjögurra manna hópa. Hver og einn fékk sérstakt verkefni, fyrsta persónan átti að lesa texta og reyna að umorða hann í eina settningu, önnur átti að spurja einhverja spurningu út frá textanum, sú þriðja átti að reyna að svara spurningunni sem að önnur persónan spurði og sú fjórða átti að spá.

 

Miðvikudagurinn 30. september

Á miðvikudaginn var ekki skóli. :)

 

Fimmtudagurinn 1. október

Á fimmtudaginn fórum við í náttúru og samfélagsfræði tíma. Í þessum tíma fórum við í verkefnið global goals. Við kynntum okkur markmið og völdum okkur svo eitt. eftir það áttum við að fara í app frá global goals þar sem að við gerðum okkur að einhverskonar ofurhetjum. Hér er paddletið með öllum markmiðunum og myndunum.

fréttir– blóðmáninn 
hætta á hruni fæðukeðja sjávar
jörðin gæti orðið dauð veröld

Á mánudaginn og miðvikudaginn 21-22. september vorum við að vinna í ,,Ég ber ábyrgð“ verkefninu okkar.

Fimmtudagurinn 24. september

á fimmtudaginn kynntum við verkefnið okkar um ósonlagið og hægt er að sjá kynningarnar okkar hér.

 

Hole_in_the_Ozone_Layer_Over_Antarctica_-_GPN-2002-000117

 

Mánudagurinn 14. september

Á mánudaginn byrjuðum við tíman á því að hlusta á lagið love song to the earth eftir Paul McCartney og gerðum krossglímu upp úr því lagi.

12023129_1023545240997938_1233620877_n

Eftit það kynnti Gyða nýtt verkefni- Hvað get ég gert?

Svo horfðum við á Veðurspá 16.júlí árið 2050 og hér eru nokkrir punktar úr því myndbandi:

 • meðalhitin var um 15-20°C
 • Gróður verður betri
 • Sýrustig hækkar
 • Það verður hlýrra en meiti raki og rigning
 • ís minnkar

Síðan lásum við tvær fréttir :Næstu 2 ár verða þau heitustu , Grænn vöxtur spari billjónir

Svo enduðum við tíman á Nearpod kynningu- Maður og náttúra kafli 3

 • Vistkerfi mannsins- 80% af nýttri orku er jarðefnaeldsneyti
 • Spurning: Helsta þróun á vistkerfi manna á síðustu öld einkennist af?
 • svar: auknu þéttbýli og aukinni neyslu.
 • Lofthjúpur jarðar
 • Gróðurhúsaáhrif valda hlýnun jarðar og ef Gróðurhúsaáhrifin væru ekki væri 5°C kaldara og sýrður sjór.
 • Gróðurhúsalofttegundir
 • Ósonlag- ef að Ósonlagið væri ekki væri ekkert líf á jörðinni.
 • Óson- súrefni sem að splittast upp og myndar O3
 • Loftmengun
 • Ofauðgun vatns og lands
 • Umhverfiseytur og úrgangur
 • spurning: Eldsneyti í kjarnorkuverum er?
 • Svar: Úran

 

Miðvikudagurinn 16. september

í þessum tíma var okkur skipt í hópa og svo áttum við að velja okkur verkefni og gera einhverskonar kynningu um það. Ég var í hópi með Heiðari og Vitaliy og við völdum okkur Ósonlagið. Eftir að hafa valið verkefni byrjuðum við á kynninguni okkar.

 

Fimmtudagurinn 17. september

Fimmtudagstíminn fór í að gera verkefnið um ósonlagið

 

Almyrkvi á tungli