Mánudagurinn 7. september

Við byrjuðun tíman á því að fá glærur og kennsluáætlun og töluðum um hvað við værum að fara að gera úr vikuna og svo fengum við glærukynningu um vistfræði.

 • Danir henda um 90 kg af mat á mann á ári.
 • Bandaríkjamenn henda um 300 kg af mat á mann á ári.
 • spurning: Af hverju eru kríum og lundum að fækka?
 • svar: Vegna hlýnun jarðar breyttist þörungablómstíminn og er ekki lengur sá sami og háannartíminn hjá sandsílum.
 • spurningar- við Sunneva náðum 11 af 15
 • Undirstöðuhugtök
 • Skógar á íslandi – í dag er 4% ag íslandi skógur.

Miðvikudagurinn 9. september

Á fimmtudaginn var stöðvavinna og við Sunneva fórum á stöð 12, 4, 5 og 11.

Stöð 12-Lifandi vísindi
Dýrin beyta náttúrulækningum.
Michael Huffman, frendardýrafræðingur komst að því aðdýr lækna sig sjálf með hlutum og efnum sem að finnast í náttúrinni. Hann var búinnað vera að fylgjast mep simpasa sem að virtist vera með inniflaorma fá sér safa úr veróníu jurt. Daginn eftir höfðu ormaeggin í hægðum hans fækkað.
Fleiri dæmi eru til um náttúrulækningar dýra. Hettuapi sást smyrja lauk á sveppi og svartur refapi sást nudda vökva úr eytraðri þúsundfætlu á mýflugnabit.

Stöð 4-Hvaðan fá plöntur næringu?
Plöntur eru frumframmleiðendur sem að þíðir að þær búi til næringu sína sjálfar. Það ferli er kallað ljóstillífun.. Ljóstillífun er þannig að plantan getur staðið ein úti í náttúruni og fengið þannig næringu. Í ljóstilífunar ferlinu sameinast koltvíoxið og vatn og til þess þarf orku sem að fengin er úr sólargeislun. Efnið sem að myndast í ferlinu er glúkósi eða þrúgusykur. Um leið myndast súrefni sem að plönturláta frá sér í andrúmsloftið
Efnaferli ljóstillífunar er svona: CO2 + H2O–> C6 H12 O6 + O2

stöð 5- lífsnauðsinlegt efnaferli

stöð 11- orð af orði

Fimmtudagurinn 11. september

Á fimmtudaginn fórum við nyður í tölvuver og svöruðum spurningum

frétt- Næstu tvö ár gætu orðið þau hlýj­ustu frá upp­hafi mæl­inga

Þann 29. ágúst lagði 10 bekkur Flúðaskóla af stað til Danmerkur og við fengum að gista í Grandhofteskolen í Ballerup. Eins og flest önnur lönd var Danmörk  ólíkt Íslandi, með öðruvísi hitastig, dýralíf og gróður. Ég var eiginlega bara hálf hisssa yfir því hversu ólík þessi 2 lönd eru. Í Kaupmannahöfn rákumst við nokkrum sinnum á íkorna, heyrðum í engisprettum, sáum drekaflugur, risastór litrík fiðrildi, lenntum í hellingur af geitungum og stigum reglulega á stóra feita snigla.
Þó að sólin var ekkert mikið að sýna sig var ágætt veður en þegar að það rigndi, þá rigndi mikið og vel !
Gróður og landslag Danmerkur var það sem að var ólíkast Íslandi. Eins og flestir vita þá er Danmörk frekar slétt land og ekki mikið um fjöll þar, það er eitt fjall sem að heitir Himmelbjerget en það er næstum helmingi minna en Miðfell í hrunamannahreppi.
Við sáum fullt af allskonar nýjum trátegundum en ég man ekki hvað þau heita. Ég man eftir því að hafa séð eplatré og einhverskonar hneturtré og svo var tré mjög líkt trénu í Pocahontas og við kölluðum það bara Pocahontas tréð þó að það heiti örugglega eitthvað allt annað.

11995640_968154643207899_948741015_n

Pocahontas tré

11999985_1016184815067314_1970965774_n                11825896_10205911464798596_4541396642825329310_n

Mánudagurinn 27. apríl 

Á mánudaginn fengum við nýjar glærur og nearpodkynningu um Frumverur og Þörunga.
Í kynninguni var fjallað um

Fumdýr flokkast í:

 • Gródýr
 • Slímdýr
 • Svipudýr
 • Slímdýr

Jarðskjálftin í Nepal

 • Þann 25. apríl klukkan 11 kom jarðskjálfti í Nepal sem að var uppá 7,9 á richter.Yfir 7000 manns hafa fundist látnir en mörgum hefur verið bjargað. Þessi jarðskjálfti er einn öflugasti jarðskjálti í nepal  og var hann  á 15 metra dýpi í 30 sek til 2 mín. Í kjölfari jarðskjálftanns var snjóflóð á Mount Evrest og það var maður sem að náði snjóflóðinu upp á myndband

eftir þetta skoðuðum við svo blogg

Þriðjudagurinn 29. apríl

Á þriðjudaginn var Gyða ekki en við áttum að fara í nearpod kynningu.

Lífverur

 • Fyrstu lífverurnar sem að komu framm með erfðaefnið afmarkað í kjarna fundurt fyrir um 1,5 millj. ára
 • Bæði frum og ófrumbjarga, sumar eru bæði
 • flestar lifa í vatni, rökum jarðvegi eða inní öðrum lífverum
 • Sumar eru sníklar
 • sumar lifa í samlífi við hýsil sín

Frumverur

 • stundum hópað í eitt ríki
 • skipt í 2 meiginhópa- frumdýr og Frumþörungar

Frumþörungar

 • eru bæði frumbjarga og einfruma lífverur
 • nota orku ljós til að búa til fæðu (einföld ólífnæn fræ)
 • undirstaða annars lífs í náttúrunni
 • frammleiða 60-70 % alls súrefnis með ljóstillifun
 • kallast oft plöntusvif
 • Myndband

Fumdýr

 • líkjast dýrum að lifnaðarháttum
 • eru ófrumbjarga
 • geta hreyft sig
 • slímdýr – lifa í ferskvatni eða rökum jarðvegi og eru með frumuhimnu sem að umlykur fæðuna og gleypir hana
 • Bifdýr – einkennast af bifhárum sem að þau bæði hreyfa sig með og sópa fæðu að sér
 • Svipudýr – Hreyfa sig með svipum sem að eru löng frumulíffæri, þau lifa í samlífi stærri dýra

Gródýr

 • eru sníklarsem að nærast á frumum og líkamsvökvum hýsla,dýrin hafaengin hreyfifæri og mynda frumur sem að kallast gró. Eitt af Þekktustugródýrum veldur Malaríu

Fimmtudagurinn 30. apríl

Á fimmtudaginn fórum við úr 2 og 2 saman út með krukku og áttum að setja í hana vatn, jarðveg og slím sem að við ættlum að nota í tilraun í næstu viku. Ég og sunneva fórum bakvið sundlauguna og sóttum vatn, jarðveg og slím þar

Hvað eru frumdýr

 

Mánudagurinn 20. apríl

Á mánudaginn kláruðum við nearpod kynningu frá síðustu viku.
Í kynninguni fórum við yfir

 • Ræktun gerla
 • spurningar
 • fæðuöflun baktería
 • næring gerla-ljóstillifun
 • Myndband-Munurin á bakteríu og vírusi
 • myndbönd um ebólu

Þriðjudagurinn 21. apríl

Á þriðjudaginn var okkur skipt 2 og 2 saman í hópa og áttum að velja okkur kynsjúkdóm og gera kynningu um hann. Ég var með Herði í hópi og við völdum okkur HIV-veiruna.
Hér er kynningin okkar  Hiv

Fimmtudagurinn 23. apríl

Á fimmtudaginn var sumardagurinn fyrsti og vegna þess var engin skóli.

virus_bacteria

 

Fyrsta HIV prófið á netinu

1 koss flytur 80 milljón bakteríur

 

mánudaginn 13. apríl

Á mánudaginn byrjaði nýr hlekkur. Við fengum hugtakarkort og kynningu á því sem að við værum að fara að gera.
Eftir það fórum við yfir það hvað víindaleg flokkun er og skoðuðum flokk mansinns. Eftir það lærðum við munin á Heilkjörungi og á Dreifkjörungi. Heilkjörungur er með frumuhimnu og kjarna sem að heldur DNA’inu en Dreifkjörungur er ekki með kjarna og í þeim er þá DNA’inu dreift.
Svo flokkuðum við sveppi, plöntur, dýr og frumverur, bakteríut og örverur í hvort að þau séu einfruma, fjölfruma, frumbjarga og ófrumbjarga.

Heilkjörnungardreifkjörnungar

Svo skoðuðum við spurningu á Vísindavefnum „hver er munurin á bakteríu og veiru ?“  og tvær fréttir ,, bakteríur stuðluðu að þróun spendýra “ og ,, Fleiti bakteríur í flðöskuvatni en í kranavatni „

Þriðjudagurinn 14. apríl

Á þriðjudagin fengum við Nearpodkynningu. Í kynninguni fórum við í:

 • hversu stótar eru frumur ?
 • veirur
 • spurning-sjást veirur í venjulegri ljóssmásjá?-svar-nei
 • Bygging veira-veirur eru gerðar úr próteinhylkjum, erfðaefnum og festingum.
 • fjölgun veira- Veiran stingur hálsinum í bakteríu og og dælir DNAi’i í bakteríuna, þá myndast helling af veirum í bakteríuni þangað til að hún fyllist af veirum og springur.
 • spurning-hvernig fjölga veitur sér ? svar-Veiran stingur hálsinum í bakteríu og og dælir DNAi’i í bakteríuna, þá myndast helling af veirum í bakteríuni þangað til að hún fyllist af veirum og springur.
 • veirur og menn-veirur orsaka marga sjúkdóma bæði vægum og hættulegum.
 • töluðum um ónæmiskerfið og töluðum um af hverju við erum bólusett og hvernig það virkar.
 • Veirusýkingar- hröð sýking t.d kvef en hæg sýking eins og t.d. HIV veiran.
 • svo fengum við helling af spurningum úr kynninguni
 • dreifkjörungar eru aðeins 1 fruma
 • Dreifkjörungar hafa engan kjarna og DNA’inu er dreyft um frymið. Þá skortir líka ýmis frumulíffæri.
 • allir dreifkjörungar eru gerlar
 • myndband- White blood cell chasing bacteria
 • gerlar
 • stærð gerla
 • gerlar finnast næstum þí allstaðar og í 1 grammi af mold finnast 4000 tegundir af gerlum
 • flokkum eftir tegund
 • flokkun eftir súrefnisþörf
 • starfsemi gerla
 • fjölgun gerla
 • dvalagró
 • myndband- Bacteria and virusess

 

Fimmtudagurinn 16. apríl 

Á fimmtudaginn var skíðaferð og við misstum því af náttúrufræðitíma.

frétt- sýklalyfjaónæmar bakteríur eru lifandi tímasprengja

myndband-what is bacteria

flokkunarmynd er frá sunnevu sól

Mánudaginn 6. apríl var páskafrí þannig að það ver enginn skóli og á þriðjudaginn var ég ekki.

Fimmtudagurinn 9. apríl

Á fimmtudaginn fórum við í tölvur og gerðum hugtakarkort um Steypireyð.

Steypireyður er stærsta spendýr sem að lifað hefur á jörðinni og getur hún orðið allt að 190 tonn og 33 m á lengd. Steypireyður er straumlínulaga og gráblá og fæðist á smáfiskum, krabbadýrum og smokkfiskum. Tegundinn er í hættu en sem betur fer var hún alfriðuð 1965 en veiði á steypireyð var bönnuð á íslandi var bönnuð 1960. Í öllum heiminum eru um 10000 dýr, 1500 á norðurhveli jarðar og 200 við ísland. Ástæðan yfir því er að golfstraumur og Norður – íshafsstraumur mætast hér og gerir það að verkum að það hrærist í sjónum og fæðan kemur upp. Steypireyðir makast á sumrin og venjuleg meðganga þeirra  er 11 mánuðir. Kálfurinn er á spena í um 8 mánuði og þyngist um 90 kíló á hverjum degi og verður kynþroska 10 ára.

Capture

 

frétt

Mánudagurinn 9. mars

Á mánudaginn fengum við nýjar glærur um eðlisfræði vatns í hvítá og svo fengum við nearpod kynningu úr þeim glærum.

 • Vatn er léttara í föstu formi
 • jörðin er 70% vatn
 • súrefni+tvíefni = H2o
 • Varmi byggir á magni
 • jöklar binda orku í 7600 TWh/a
 • ef að öll orka sólarinnar kæmist til okkar fengjum við ársvirði af orku á einni sek.
 • 30-50% af orku sem að við notum fer til spillis
 • lón=geymir orku
 • Hverfill-túrbína-segull-spennistöð-út á línur = vatnsorka

Þriðjudagurinn 10. mars

Á þriðjudaginn var hugtakavinna. verkefni dagsinns var að fynna einhvern texta, skrifa niður hugtök úr textanum og gera hugtakakotr úr orðunum sem að við fundum.

Hugtakakortið okkar

Hugtakakortið okkar

 

11072396_882453395111358_1223889263_n

Fimmtudagurinn 12. mars 

Á fimmtudaginn fengum, við tíma til þess að likea myndirnar á facebook frá íðustu viku og hópurinn sem að vann var hópurinn hennar Siggu H
eftir það kynntum við svo hugtakarkortið sem að var gert á þriðjudaginn.

sólmyrkvi,

 

Mánudagurinn 2. mars
Á mánudaginn vorum við í dand og misstum því af náttúrufræðitíma.

Þriðjudagurinn 3. mars
Á þriðjudaginn var stöðvavinna og ég, Birgit og Sunneva fórum á stöð 16, 11, 5 og 14.

Stöð 16: Hvað er Unescoog hvaða íslensku staðir eru á heimsminjaskrá ?

Surtsey og Þingvellir eru einu íslensku staðirnir á heimsminjaskrá Unesco, en það er skrá yfir um 1000 menninga- og náttúruminjastaða sem taldir eru hafa einstakt gildi fyrir alla heimsbyggðina. Þingvellir eru á þessari skrá vegna náttúru og jarðfræði staðsinns en er líka vegna einstaks sögulegs gildis.
Surtsey er á skránni vegna þess að lífríkið þar er svo einstakt, og hvernig það hefur þróast.

Stöð 11: Hvað er Naðurtunga ?
Naðurtunga er sjaldgæf jurt á íslandi sem að vex aðeis þar sem að jarðhiti er. Hún getur oxiðð innan um annan jarðhitagróður, ein í leitkenndum og volgum jarðvegi, utan í grasvöxnum laugarbökkum og volgum lækjarbökkum.
Naðurtunga vex hæst á jarðhitasvæði inni í Öskju.
Hún er örstuttur, uppspretturjarðstöngull með 1-3 tvískiptum blöðum sem að koma upp úr sverðinum.

Stöð 5: orð af orði 
lausnarorð: Snjódæld

Stöð 14: vatnasvið Hvítár, fæðuvefur

Fæðuvefurinn

Fæðuvefurinn

Fimmtudagurinn 5.mars

Á fimmtudaginn skipti Gyða okkur í hópa og útskýrði verkefni dagsins. Verkefnið var þannig að við áttum að fara út og taka 4 myndir af náttúrufræði hugtökum. Ég , Ástráður, Jónas og Guido fórum út og tókum Þessar myndir.

collage

Fréttir : Eldfjöll af braut um jörðu

Mánudagirinn 23. febrúar

Ég var ekki á mánudagin vegna veðurs.

Þriðjudagurinn 24. febrúar

Við byrjuðum tíman á því að horfa á myndband af kolkrabba éta krabba. Svo skoðuðum við 20 myndir af stórkostlegustu stöðum jarðar. Þar voru myndir af t.d. Tianzi fjöllum í kína, Lake retba í Sengal, Mount Roraima í Suður Ameríku og Ástargöngin í Úkraínu. Eftir það var nearpod kynning um vistkerfi Hvítár og Ölfusár.
Þar var líka fjallað um

 • Hvort að vatn væri það sama og vatn
 • lífríkið í Kerlingarfjöllum- skoðuðum myndir af kerlingarfjöllum
 • töluðum um vistkerfi kerlingarfjalla
 • sáum kerlinguna í fjallinu
 • hveravellit – Þar er mikill gróður vegna hita.
as16

Þetta eru Tianzi fjöll í kína

Fimmtudagurinn 26. febrúar

Á fimmtudaginn fótum við í tölvuver og gerðum verkefni um lífríkið í Þingvallavatni. Í Því verkefni skrifuðum við Sunneva um bleikju afbrigðin 4.

fréttir sannleikurinn um stóra helvítis kjóla málið, Pyngjan, rafting ferð í hvítá

 

Lífríkið í Þingvallavatni er mjög fjölbreytt. Í vatninu eru t.d. fiskar, skordýr gróður og feira.

Ferskvatnsfiskar í Þingvallavatni.
í Þingvallavatni eru þrjár tegundir af ferskvatnsfiski. Þær tegundir eru Urriði, Bleikja og Hornsíli.
Það sem að er merkilegt við vatnið er að það eru 4 afbrigði af bleikjum í vatninu. Þær tengudir eru Murta, Dvergbleikja, Kuðungableikja og sílableikja.

Dvergbleikja
Eins og nafnið gefur til kynna þá er  Dverbleikjan  minnst og hún verður allt að 7 – 24 cm að lengd. Bleikjan lifirmest á kuðungum og heldur sig grynningum eða á efri hluta botnsins, og útlit hennar breytist ekki með aldri.

Sílableikja

Sílableikjan er næst stæðsta afbrigði bleikjunnar í Þingvallavatni en hún verður allt að 40 cm á lengd. Sílableikjan er silfurlituð með ljósar doppur en er dekkri á hryggningartímanum sem að er september til nóvembers. Hún heldur sig í miklu dýpi og er oftast á botninum. Þessi bleikja nærist mest á sílum.

Kuðungableikja

Kuðungableikjan er stæðsta afbrigðið í Þingvallavatni en hún getur orðið allt að 50 cm löng. Kuðungableikja borðar ekki bara kuðunga eins og margir gætu haldið en hún nærist líka á mýum, hornsílum og ýmissum botnlegum dýrum. Kuðungableikja er með dökkt bak og silfraðar hliðar en á hryggingartímanum verður kviður og sporður bleikjunnar dökk appelsínugulur.