mánudagurinn 27.október

Á mánudaginn fórum við yfir glærur og horfðum á nokkur myndbönd um eðlisfræði

Þriðjudagurinn 28.október

Á þriðjudaginn var stöðvavinna. Venjulega myndi ég segja númer hvað stöðvarnar sem að eg fór á en ég hef ekki hugmynd um hvað þær heita : /

(í þessai stöðavinnu vann ég með birgit)

fyrst tókum við blað með fullt af mælieiningum og formúlum.

10799367_810137359009629_1571082343_n

eftir að fara yfir það fengum við blað með fullt af spurningum ….

blað 3

eftir það fengum við bílasðurningar :)

blað 4

… fleiri spurningar sem að við náðum ekki að klára

blað5

Fimmtudagurinn 30. október 

Á fimmtudagin vorum við í eðlisfræðidæmum og svo tókgyða einn og einn framm og töluðu um  ritgerðina. Ég var mjög ánæð með einkuninna mína, 9,5 😉

frétt

 

 

 

 

 

mánudagurinn 20. október 

Á mánudaginn var glærukynning. Nokkrar stelpur (ásammt mér) mættum aðeins of seint útaf sundi þannig að ég missti aðeins af glærukynninguni.

Svo skoðuðum við nemendablpgg of fréttir

Þriðjudagurinn 21. október 

Á þriðjudaginn gerðum við tilraun. okkur var skipt í hópa og ég var með Jónasi, Birgit og Vitaliy. Við fundum stiga, mældum hann og svo fyrst labbaði Jónas upp stigan og svo hlóp hann upp stigan. Við tókum tíman, settum hann í töflu reyknuðum meðaltíman og fórum svo inn í stofuna og svöruðum nokkrum spurningum um tilraunina.

fimmtudagurinn 23.október

Á fimmtudaginn vorum við í tölvuveri að byrja á skýrlunni um tilrauninna

 

frétt

Mánudagurinn 13. október

Á mánudaginn byrjaði nýr hlekkur, eðlisfræði. við fengum nýtt hugtakarkort og glærupakka og byrjuðum í honum. Þessi hlekkur er svolítið erfiður en við erum að ná´essu.

Fyrsta glæran er um vísindaleg vinnubrögð eða nokkur hugtök eins og                                       Staðreynd                                                                                                                                   Ráðgáta                                                                                                                                                 Tilgáta                                                                                                                                                     Tilraun                                                                                                                                                     Kenning                                                                                                                                                 Lögmál

Á annari glærunni áttum við að tengja orð við það sem að það er mælt í eins og t.d. Massi—-Kg og Þyngd—-N

Við horfðum á myndband frá Eureka um afl og orku, skoðuðum mynd af fíl og frétt um vöru­bíl­stjór­a.

Þriðjudagurinn 14. október

á þriðjudaginn ver stöðvavinna

blað 2  blað 1

Fimmtudagurinn 16. október

Fimmtudagurinn byrjaði með miklu stressi því að þetta var dagurinn sem að við áttum að skila ritgerðini, en allt reddaðist og nú er baða að bíða eftir einkuninni. eftir ritgerðaskilin miklu horfðum við Á myndband og settum ritgerðina í verkefnabankan.

frétt-Halastjarana mun nær strjúkast við mars

 

 

 

mánudagurinn 6.október

Á mánudaginn tókum við náttúrufræðiprófið aftur því að við stóðum okkur ekki nógu vel í því fyrra…….

og á þriðjudagin og fimmtudagin unnum við í ritgerððunum okkar um dýr.

fréttir—-> goslok í mars 2015 ?

 

Bárðarbunga 

undir vatnajökli eru 7 meigineldstöðvar : Grímsvötn, Þórðarhyrna, Breiðabunga, Öræfajökull, Kverkfjöll og Bárðarbunga. Bárðabunga er 2.000 metrar yfir sjávarmáli og ein víðáttumesta meiginelsdstö landsins og hún er talin vera sirka 200km löng og 25 km breið.

jarðskjálftarnir byrjuðu 16. ágúst og urðu meiri og meiri . 23 ágúst var sagði veðurstofa íslands að lítið hraungos væri hafið undir Dyngjujökli en það gos hætti eftir nokkra klukkutíma. Þó að gosið hafi hætt hættu jarðskjálftarnir ekki og margir risastórir jarðskjálftar. Þann 29. ágúst hófst svo sprungugos norður af Dyngjujökli, nyrst í Holuhrauni um miðnætti í þessari sprungu voru 3 aðalgígar, svo opnaðist önnur sprunga en hún lokaðist og  í dag er bara einn gígur virkur.

bárðarbunga

7 október var hraunið orðið yfir 52 ferkílómetra

það getur komið co2 meingum og frá gosinu sem getur verið hættulegt fólki í miklu magni. Veðurstofan er búin að setja upp síðu og þar er hægt að sjá mengun næstu daga og allir eru beðnur um að fylgjast með henni. —->  http://www.vedur.is

 

heimildir: texti 1,  texti 2 og 3 , mynd

Mánudagurinn 22. september

Á mánudaginn var kynning um orma, hevernig þeir líta út, hvernig lifa og fleira. svo fórum við yfir nokkrar fréttir

Hvernig fjölga ánamaðkar sér?

Læknablóðsugur!

Trúðfiskar

Dýr hvað?

Hvað er fílaveiki?

Þriðjudagurinn 23. september

Á þriðjudaginn var stöðvavinna. Ég fór á stöð A, N, J og F

stöð A: Á þessari stöð átti að teikna upp bæði fullkomna og ófullkomna myndbreytingu

10717487_792136100809755_750143303_n 10716176_792136177476414_897926106_n

stöð N: á þessari stöð skoðaði ég fluguvæng í stærð 7×10 og komst að því að vængrinir eru loðnir !!

stöð J: Á þessari stöð var krossgáta :)

stöð F: Á þessari stöð var sjálfspróf um liðdýr :)

10716048_792141747475857_1826893278_n

fimmtudagurinn 25.september

Á fimmtudaginn var ritgerðavinna :)

 

frétt :)) 

 

Mánudagurinn 15 september

á mánudaginn byrjuðum við á near pod kynningu um dýrafræði. Við töluðum um lindýr, skelja, snigla, smokkfiski og kolkrabba.

svo horfðum við á myndband af manni vera að synda með kolkrabba

 

þriðjudagurinn 16 september

á þriðjudaginn var dagur íslenskrar náttúru og okkur var skipt i hópa og við fórum út að tína birkifræ. Eg ver með Birgit i hópi og við söfnuðum allveg slatta

Mánudagurinn 8. september

Á mánudaginn byrjuðum við á því að kynna plaggötin. við fengum að heyra um mörg dýr í útrímingarhættu. Okkar dýr var bengar tígurinn og hann er í útrýmingarhættu vegna feldsins sýns.

eftir það fengum við stuttn fyrirlestur um dýrafræði og svo var farið yfir nokkrar fréttir um eldgos í guneu og  frétt um loftstein sem að lennit i managa. við áreksturinn myndaðist 12 merta gígur. visindamenn fundu ekki steininn og seigja að hann hafi brunnið upp

þriðjudagurinn 9. september 

Á þriðjudaginn var stöðvavinna. ég fór á stöð 4, 3 og 12

stöð 4 á þessari stöð áttum við að teikna upp marglittu að uran og að innan og þýða frá ensku og yfir á íslensku hvað partar af henni heita

 

10706577_786683078021724_428622445_n 10695168_786683091355056_63379740_n

stöð 3

Á þessari stöð áttum við að svara spurningum um dýr

stöð 12 á þessari stöð voru ég birgir og sunneva í keppni um að búa til orð

fimmtudagirinn 11. september 

á fimmtudaginn kláruðum við hugtakarkortið

hér er mitt —->Tígrisdýr

frétt

 

mánudagurinn 1. september

Á mánudaginn var ekki skóli :)

þriðjudagurinn 2. september

Á þriðjudaginn kíktum við á fréttir um úrbreiðlu brennisteinstvídis og um Bárðabungu.Eftir fréttirnar skoðuðum við nokkur skrýtin dýr og mer fannst fréttin um froskin sem heyrði með munninum áhugaverðust. svo fórum við í nearpod kynningu og áttum að flokka dýr.

svo fórum við út og gerðum verkefni un sumar og haust

Á fimmtudagurinn 4. september völdum við dýr og byrjuðum við að gera hugtakarkort fyrir ritgerðina í x-mind.

 

bárðabunga                                         gardiners-frog

mynd

mánudagurinn 25. ágúst

á mánudaginn var fyrsti tími vetrarinns og við byrjuðum á upprifjun. Eftir það fengum við hugtakarkort og töluðum um það sem við erum að fara að gera í þessum hlekk (dýrafræði)

þriðjudagurinn 26.ágúst

á þriðjudaginn fórum við í plakatavinnu. við áttum að gera plakat um dýr í útrýmingarhættu og ég Ástráður og Gabríel gerðum plakat um síberska tígurinn.

Síberski tígurinn

síberski tígurinn er í útrímingarhættu vegna vinsælda feldsinns síns og það eru bara u.þ.b. 200 tígar eftir.

karlkynstígurinn er 3,3 metrar á lengd og 320 kg en kvenkynstígurinn er 180 kg.

fimmtudagurinn 28. ágúst

á fimmtudaginn vorum við í tölfuverinu að blogga

 

Tiger

http://www.tigers-world.com/siberian-tiger/